Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 46
13. mars 2010 LAUGARDAGUR4
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is
Heiti pósts skal vísa til starfs sem sótt er um: Viðskiptastjóri – Greiningasérfræðingur - Gagnagrunnssérfræðingur
Umsóknarfrestur er til og með 23. mars
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími: 550 9600
Fax: 550 9601
creditinfo@creditinfo.is
www.creditinfo.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
13
3
1
Störf í boði hjá Creditinfo
Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga. Fyrirtækið starfrækir stærsta gagnabanka landsins í opinni
þjónustu og leggur áherslu á ráðgjöf sem hámarkar nýtingu upplýsinga við ákvörðun og eftirlit viðskipta. Creditinfo byggir á grunni
tveggja fyrirtækja, Lánstrausts sem stofnað var árið 1997 og Fjölmiðlavaktarinnar sem stofnað var árið 1980.
Menntunarkröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi t.d. í stjórnmálafræði,
fjölmiðlafræði, markaðs- eða viðskiptafræðum.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölu, ráðgjöf og samningagerð
• Þekking á íslenskum fyrirtækjamarkaði
• Áhugi og þekking á þjóðmálaumræðu og fjölmiðlum
• Eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku, frumkvæði og skipulögð
vinnubrögð
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felur í sér að kynna og markaðssetja nýja þjónustu
Fjölmiðlavaktarinnar. Áhersla er lögð á að efla viðskiptatengsl
og veita ráðgjöf um hvernig hámarka megi nýtingu
fjölmiðlaupplýsinga.
Menntunarkröfur:
Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði eða sambærilegu.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af tölfræðivinnslu og greiningarvinnu (draga fram
upplýsingar úr fjölþættum gögnum)
• Mikil þekking á Excel og skýrslugerðartólum sem varpa
gögnum yfir á myndrænt form (Christal reports, Xcelsius
eða sambærilegt)
• Reynsla af vinnu með OLAP teninga
• Eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi
• Gott vald á íslensku og ensku, frumkvæði, hæfni í mannlegum
samskiptum ásamt öguðum og skipulögðum vinnubrögðum
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felst m.a. í greiningum á viðskipta- og fjárhagstengdum
upplýsingum, þátttöku í vöruþróun og verkefnastjórnun.
Menntunarkröfur:
Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist
í starfi.
Hæfniskröfur:
• Mikil þekking á Microsoft SQL, SQL málinu og TSQL málinu
sérstaklega
• Reynsla og þekking á OLAP æskileg
• Eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felst í því að koma gögnum og grunnum á skipulegt form
fyrir frekari úrvinnslu.
Viðskiptastjóri Fjölmiðlavaktar Greiningasérfræðingur á sviði
vöruþróunar og viðskiptalausna
Gagnagrunnssérfræðingur
Leitar eftir öfl ugum
starfsmanni í bókunardeild
Um er að ræða 100% starf tímabilið 1 maí - 30 sept. Frá 1 okt
- 30 apr minnkar starfshlutfall niður í 50 % (vinnutími samkvæmt
samkomulagi). Æskilegt er að nýr starfsmaður geti hafi ð starf í 50
% starfi í apríl 2010.
Hæfniskröfur
• Góð reynsla og þekking á bókunarkerfi hótela (þekking á
bókunarkerfi nu Opera er kostur).
• Nákvæm vinnubrögð
• Mjög góð tungumálakunnátta er skilyrði (íslenska og enska ).
• Stundvís og vilji til að vaxa í starfi .
Senda skal inn ferilskrá á Radisson Blu 1919 Hótel
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik eða í tölvupósti á
sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com fyrir 22. mars 2010
Störf
í Noregi
www.eures.is
HÚSVÖRÐUR – ÍBÚÐIR ALDRAÐRA
Meðalstórt húsfélag íbúða aldraðra á höfuðborgar-
svæðinu óskar e ir að ráða ábyrgan einstakling eða
hjón l að annast störf húsvarðar í húsum félagsins.
Um er að ræða hutastarf. Búseta í húsvarðaríbúð
félagsins skoðast að mestu lei sem endurgjald fyrir
húsvarðarstörfi n.
Áhugasamir sendi inn upplýsingar sem innihalda
ferilskrá og meðmælendur l fré ablaðsins á
ne angið box@fre .Is merkt „húvörður2010”
fyrir 26. Mars n.K.
• Opnað verður fyrir umsóknir um sumarstörf hjá
Kópavogsbæ mánudaginn 15. mars.
Umsóknir og upplýsingar um störfin eru á heimasíðu
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2010
www.kopavogur.is
Sumarstörf
KÓPAVOGSBÆR
Sérkennari / þroskaþjálfi
Skóli Ísaks Jónssonar auglýsir eftir sérkennara/þroskaþjálfa með
reynslu af atferlisþjálfun. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á
siganna@isaksskoli.is fyrir 1. apríl 2010.
Skóli Ísaks Jónssonar var stofnaður 1926 og er sjálfseignarstofnun.
Skólinn er kenndur við stofnanda sinn, Ísak Jónsson, sem var
frumkvöðull á sviði uppeldis og menntunar yngri barna á Íslandi.
Arfleifð hans hefur í gegnum tíðina markað kennsluaðferðir skólans.
Skólinn leggur ríka áherslu á virðingu fyrir nemendum, aðstæðum
þeirra og möguleikum. Sérstaða Skóla Ísaks Jónssonar er m.a. sú að
skólinn er lítill og sinnir eingöngu kennslu á yngsta skólastiginu.
Við skóla Ísaks Jónssonar hefur í áratugi farið fram markviss kennsla
5 ára barna ásamt kennslu 6–9 ára barna.
Einkunnarorð skólans eru:
Starf, háttvísi, þroski, hamingja.