Fréttablaðið - 13.03.2010, Page 51

Fréttablaðið - 13.03.2010, Page 51
LAUGARDAGUR 13. mars 2010 9 Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 21. mars, eftir messu kl. 14:00 í Fríkirkjunni. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrsla safnaðarprests 3. Reikningar safnaðarins lagðir fram 4. Kosið í stjórn og trúnaðarstörf 5. Önnur mál www.frikirkjan.is/ The Bri sh Embassy is off ering a number of Chevening Academic Scholarships for the academic year 2010/2011 Chevening Scholarships help outstanding individuals worldwide study at leading UK academic ins tu ons. The scholarships will fund part of tui on fees for postgraduate courses las ng a minimum of one year. For the academic year 2010/2011 applica ons in the following areas of study will be considered: Applied Sciences Climate Change Interna onal Aff airs Sustainable Energy Further informa on can be obtained at the Embassy website www.ukinice- land.fco.gov.uk The deadline for completed applica ons is 1. April 2010. Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í uppsetningu vinnubúða á vinnu svæði Búðarhálsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum BUD-06c. Verkið felur í sér að aftengja 46 vinnubúðaeiningar á vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar við Axará og undirbúa þær ásamt viðeigandi fylgihlutum fyrir fl utning. Stilla upp og ganga frá undirstöðubitum á vinnusvæði Landsvirkjunar við Búðarháls. Taka þar síðan á móti 62 vinnubúðaeiningum, setja þær upp samkvæmt teikningum, festa þær við undirstöðubitana og saman inn byrðis, ásamt að ganga frá köntum, samskeytum og fylgihlutum. Verktaki skal einnig sjá um allan innri frágang hverrar húseiningar, þ.m.t. uppsetning búnaðar, tenging lagna inni í og á milli eininga, tenging tækja og rafkerfa, bæði innbyrðis og við töfl uskápa. Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2010. Útboðsgögn BUD-06c verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 17. mars 2010 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fi mmtudaginn 8. apríl 2010, þar sem þau verða opnuð sama dag klukkan 15:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Búðarhálsvirkjun Útboð BUD-06c, nr. 20006 Vinnubúðir II, Uppsetning Auglýst eftir styrkumsóknum til verkefna tengdum Evrópuári 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun Félags- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna Evrópuárs 2010 sem er tileinkað baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun. Til ráðstöfunar eru 35 milljónir króna. Verkefni og rannsóknir verða að jafnaði styrkt um að hámarki 80% af heildarkostnaði verkefnis. Mót- framlagið getur verið í formi vinnuframlags eða fjármagns. Verkefnum og rannsóknum skal ljúka á árinu 2010. Sérstök áhersla verður lögð á að styrkja verkefni sem auka fjölbreytni við úrræði og námskeið til að bæta aðstæður tekjulágra hópa og fjölskyldna, atvinnulausra og fólks með skerta starfsgetu, verk- efni sem vinna gegn fordómum sem einstaklingar upplifi r vegna aðstæðna sinna og sem ýta undir félagslega virkni fólks sem hætt er við einangrun vegna langtímaatvinnuleysis eða bágra aðstæðna. Verkefni geta til dæmis verið í formi rannsókna, átaksverkefna, námskeiða, fræðslu og kynningar- herferða. Umsóknir um verkefni sem fjalla einnig um mis- munun á grundvelli aldurs, kyns, fötlunar, kyn- þáttar og uppruna, kynhneigðar eða trúar eru litnar jákvæðum augum. Styrkir verða almennt veittir félögum, samtökum og opinberum aðilum. Einstaklingum verða að jafnaði einungis veittir styrkir til rannsókna. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl næst- komandi. Sótt skal um styrk á sérstöku umsóknareyðublaði sem unnt er að nálgast í afgreiðslu félags- og tryggingamálaráðuneytisins eða á heimasíðu þess www.felagsmalaraduneyti.is Þar eru einnig birtar úthlutunarreglur sjóðsins. Nánari upplýsingar eru veittar hjá félags- og trygg- ingamálaráðuneytinu í síma 545 8100, á heimasíðu þess eða með tölvupósti á postur@fel.stjr.is iav.is ÚTBOÐ Tilboðum skal skilað til ÍAV Höfðabakka 9, 4. hæð,110 Reykjavík fyrir kl. 13:00 þann 1. apríl nk. Útboðsgögn má nálgast á útboðsvef ÍAV á slóðinni www.iav.is/utbodsvefur frá og með 13. mars 2010. ÍAV óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu iðnaðarhurða og skýla fyrir Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu. Um er að ræða þrjár iðnaðarhurðir og þrjú skýli. Hurðirnar skulu afhendast uppsettar í júlí 2010 en skýlin í mars 2011. ÍAV óskar eftir tilboðum í iðnaðarhurðir og skýli Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í fl utning vinnubúða til vinnu- svæðisins við Búðarhálsvirkjun samkvæmt útboðsgögnum BUD-06b. Verkið felur í sér að hífa vinnubúðir og fylgihluti á fl utningsvagna (alls ígildi 64 fl utningseininga), sem staðsett eru á vinnusvæðum Landsvirkjunar fyrir Kárahnjúkavirkjun við Axará (47 einingar) og í Fljótsdal (13 einingar) og einnig í Reykjavík (4 einingar), og fl ytja þær frá þessum stöðum á vinnusvæði Landsvirkjunar við Búðarhálsvirkjun, ásamt að hífa þær af vögnunum og raða húseiningunum á viðeigandi undirstöðubita. Verkinu skal að fullu lokið 22. maí 2010. Útboðsgögn BUD-06b verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 17. mars 2010 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 fi mmtudaginn 8. apríl 2010, þar sem þau verða opnuð sama dag klukkan 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Búðarhálsvirkjun Útboð BUD-06b, nr. 20005 Vinnubúðir II, Flutningur • Barnavernd Kópavogs óskar eftir að gera samning við fjölskyldu sem getur tekið að sér að vista börn skv. neyðarráðstöfun 31.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Barnaverndarnefndum ber lögum samkvæmt skylda til að hafa tiltæk heimili sem veita börnum móttöku, þar með talið í bráðatilvikum, til að tryggja öryggi þeirra og veita börnum móttöku vegna ófullnægjandi heimilisaðstæðna. Um er að ræða heimili sem getur tekið að sér börn á aldrinum 0 – 18 ára sem hafa verið tekin úr umsjá foreldra sinna eða forráðamanna í brýnni neyð og þurfa á tímabundnu heimili að halda. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Hildi Jakobínu Gísladóttur, yfirmann Barnaverndar Kópavogs, í síma 570-1500 eða í gegnum netfangið hildurjg@kopavogur.is. Einkaheimili vegna neyðarúrræða Félagsþjónusta Kópavogs

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.