Fréttablaðið - 13.03.2010, Síða 73
LAUGARDAGUR 13. mars 2010 37
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför ástkærs bróður okkar, mágs
og frænda,
Stefáns Veigars
Steinssonar
Arnarhvoli, Dalvík.
Símon Páll Steinsson Sigurlaug Stefánsdóttir
Sigurlína Steinsdóttir Samúel M. Karlsson
og systkinabörn.
Fréttablaðið býður nú upp
á birtingu æviminninga á
tímamótasíðum blaðsins.
Upplýsingar um stærðir og verð,
hafið samband í síma 512 5490 -
512 5495 eða sendið fyrirspurnir á
netfangið timamot@frettabladid.is
Æviminning
Gísli Eirík
ur Helgaso
n
Laugateigi 7
2, Reykjavík
Gísli Eirík
ur Helgaso
n fæddist
í
Reykjavík
1. janúar 1
931. Hann
lést á Hraf
nistu í Ha
fnarfirði 1
2.
janúar síð
astliðinn.
Foreldrar
hans
voru Guðr
ún Jónsdót
tir frá Þing
eyri
í Dýrafirði
f. 1917, d.
1988, og H
elgi
Gíslason fr
á Ísafirði,
f. 1915, d.
1970.
Gísli Eirík
ur bjó fyrs
tu æviár sí
n í
Reykjavík
en fluttist
eftir það v
estur
til Ísafjarð
ar með for
eldrum sín
um
og systkin
um.
Systkini G
ísla Eiríks
eru Jón
Hannes, f.
1933, Sigrí
ður Ása, f.
1936 og G
uðmundur
, f.
1941.
Eiginkona
Gísla Eirí
ks er Marg
rét Magnú
sdóttir hjú
kr-
unarfræði
ngur, f. 4.
apríl 1937
. Þau geng
u í hjóna-
band árið
1960. Börn
Gísla Eirí
ks og Mar
grétar eru:
1) Magnús
kennari, f
. 1.5. 1972
, kvæntur
Guðbjörgu
Björnsdótt
ur kennara
, f. 30.11. 1
971. Börn
þeirra eru
Margrét, f.
17.2. 1997
og Björn J
óhann, f. 2
0.1. 1999.
2) Helgi tæ
knifræðin
gur, f. 18.6
. 1975, í sa
mbúð með
Jórunni Dr
öfn Ólafsdó
ttur leiksk
ólakennar
a, f. 15.2.
1975. Þeir
ra dóttir e
r Þórunn Á
sta, f. 24.12
. 2001. 3)
Guðrún læ
knir, f. 14.
11. 1979, í
sambúð m
eð Þór
Halldórssy
ni stjórnm
álafræðing
i, f. 6.6. 19
80.
Gísli Eirík
ur lauk sk
yldunámi
á Ísafirði e
n hélt suð
ur
til Reykjav
íkur 17 ára
gamall til
að nema h
úsasmíði.
Húsasmíð
ar urðu æv
istarf hans
. Framan a
f starfsæv-
inni vann
hann á Tré
smíðaverk
stæðinu Fu
ru en eftir
að
hafa fengi
ð meistara
réttindi í i
ðn sinni st
ofnaði han
n
sitt eigið f
yrirtæki, G
ísli, Eiríku
r, Helgi, se
m hann át
ti
og rak þar
til fyrir fá
einum áru
m.
Stangveið
i var aðalá
hugamál G
ísla Eiríks
alla tíð
og sinnti h
ann meða
l annars tr
únaðarstö
rfum fyrir
Stangveið
ifélag Reyk
javíkur.
Útför Gísla
Eiríks fer
fram í dag
kl. 13.00 í
Fossvogskir
kju.
G
1
gason
fæddist í
. Hann
firði 12.
drar hans á Þingeyri 8, og Helgi5, d. 1970. ár sín í
að ve tur m sínum
dur, f.
úkr-
-
u:
u
ð
ur
ð
Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar
1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar
síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá
Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason
frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu
æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til
Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum.
Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður
Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941.
Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr-
unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna-
band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru:
1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu
Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru
Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999.
2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með
Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2.
1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3)
Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór
Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980.
Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður
til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði.
Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv-
inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að
hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann
sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti
og rak þar til fyrir fáeinum árum.
Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð
og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir
Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju.
Okkar ástkæra,
Magnea Rannveig
Þorgeirsdóttir
Laugavegi 133, Reykjavík, frá
Lambastöðum í Garði,
andaðist á líknardeildinni Landakoti 22. febrúar síðast-
liðinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ásta Salvör Þórðardóttir.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðlaug Sigurjónsdóttir
áður Ásvegi 16, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn
17. mars kl. 13.00.
Ólöf Einarsdóttir Bogi Þórðarson
Sigurlaug Einarsdóttir
Erna Einarsdóttir Bergþór Einarsson
Einar Örn Einarsson Hulda Sólborg Haraldsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar innilegustu þakkir til allra
þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu
og hlýhug við andlát og útför elskulegs
eiginmanns míns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
Hinriks S. Vídalín
Jónssonar
Suðurvangi 15, Hafnarfirði.
Hulda Magnúsdóttir
Jón V. Hinriksson Guðrún Júlíusdóttir
Magnús J. Hinriksson Guðríður Aadnegard
Margrét Steingrímsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Halla Eiríksdóttir
frá Eskifirði, til heimilis að Hraunbæ
86, Reykjavík,
lést miðvikudaginn 10. mars.
Eiríkur Steingrímsson Sigríður Sigurjónsdóttir
Þórður Steingrímsson Guðbjörg Eysteinsdóttir
Elsa Albína Steingrímsdóttir Hans Guttormur Þormar
og barnabörn.
Okkar yndislegi eiginmaður, faðir,
sonur, bróðir, mágur og frændi,
Konráð Davíð
Þorvaldsson
hagfræðingur,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánu-
daginn 15. mars kl.15.00. Þeim sem vilja minnast hans
er bent á styrktarreikning sonar hans 0101-15-382218
kt. 111208-2390.
Arna Björk Þorkelsdóttir
Konráð Pétur Konráðsson
Halldóra Konráðsdóttir Þorvaldur Þ. Sigurbjörnsson
Tómas Páll Þorvaldsson Edda Þuríður Hauksdóttir
Rakel Elísabet Tómasdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Torfi Guðlaugsson
áður til heimilis að Einilundi 6 d,
Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 4. mars.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn
15. mars kl. 13.30.
Bergþóra Bjarnadóttir
Stefán Svanur Torfason Eva Grete Torfason
Ragnheiður Emilía Torfadóttir
Bjarni Torfason Sigrún Gunnarsdóttir
Orri Torfason Jean Vivien Cambray
Gunnar Torfason Þórey Friðriksdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn,
Jóhannes Magnús
Guðmundsson
bóndi, Ánabrekku,
lést á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi fimmtu-
daginn 11. mars.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Ása Ólafsdóttir.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Fanney Sigurgeirsdóttir
Laufrima 1, áður til heimilis að
Grýtubakka 26,
er andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík
þriðjudaginn 2. mars sl., verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju, þriðjudaginn 16. mars kl. 15.00. Blóm
og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim er vilja
minnast hennar er bent á Félag áhugafólks og aðstand-
enda Alzheimersjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma.
Fyrir hönd aðstandenda,
Magnús Albertsson
Ásdís Margrét Magnúsdóttir Þór Kristjánsson
Ágúst Magnússon
Magnús Kr. Þórsson Ólína Kr. Jónsdóttir
Solveig Margrét Þórsdóttir
Fanney B. Þórsdóttir
Ásþór Breki.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar og afi,
Haraldur Haraldsson
Eyktarhæð 7, Garðabæ,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðju-
daginn 9. mars. Útför fer fram frá Árbæjarkirkju
föstudaginn 19. mars kl. 15.
Ingibjörg Tómasdóttir
Haraldur Óskar, Inga Margrét, Anna Ragnheiður og Alda
Kolbrún Haraldar börn.
Erla Björg, Pétur, Orri Karl, Hólmar Freyr, Jóhann, Birgir,
Andri, Liv og Eydís.
Ástkæri eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Einar Breiðfjörð
Guðmundsson
húsasmíðameistari, Árskógum 6,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi að morgni föstu-
dagsins 12. mars. Jarðarförin auglýst síðar.
Aðalheiður Magnúsdóttir
Magnús Einarsson Katrín Bárðardóttir
Sesselja Einarsdóttir Óli Ólafsson
Guðmundur Einarsson Elísabet Þorvaldsdóttir
Gunnlaugur Einarsson Esther Gísladóttir
Guðrún Einarsdóttir Þorsteinn Garðarsson
Lilja Rós Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir Finnur Hreinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð,
styrk og hlýhug við andlát og útför
okkar yndislega sonar, bróður,
stjúpsonar og ömmubarns,
Böðvars Oddssonar
Ölduslóð 11, Hafnarfirði.
Við viljum sérstaklega þakka Sr. Sigfinni Þorleifssyni
ómetanlegan styrk, falleg orð og ótrúlega visku sem
hann sýndi fjölskyldu okkar á erfiðum tímum. Megi
Guð og allir englarnir vaka yfir okkur öllum.
Oddur Halldórsson Ásta Margrét Gunnarsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Ásta Sigríður Oddsdóttir
Sigríður Þorleifsdóttir
Ástkær eiginkona mín, móðir, dóttir,
systir og tengdadóttir,
Elísabet Sigurðardóttir
Asparási 4, Garðabæ,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, fimmtu-
daginn 11. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Gestur Páll Júlíusson
Júlíus
Tara Mist
Mikael
Guðríður Einarsdóttir Sigurður Sigurðsson
Svala Rún Sigurðardóttir Ármann Höskuldsson
Egill Ragnar Sigurðsson
Rannveig Guðnadóttir Júlíus Gestsson
og aðrir aðstandendur.