Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 13.03.2010, Blaðsíða 84
48 13. mars 2010 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 10 16 16 14 L 10 L L THE GREEN ZONE kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE GREEN ZONE LÚXUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 THE LIGHTNING THIEF kl. 3- 5.30 LEGION kl. 8 - 10.15 SHUTTER ISLAND kl. 8 - 11 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5 - 8 - 11 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl.1 - 3 íslenskt tal AVATAR 3D kl.1 - 4.40 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl.1 - 3 íslenskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl.1 íslenskt tal SÍMI 462 3500 12 10 12 14 L THE GREEN ZONE kl. 8 - 10.30 THE GOOD HEART kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 PRECIOUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 3 - 6 - 9 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 SÍMI 530 1919 10 16 16 10 L THE GOOD HEART kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 FROM PARIS WITH LOVE kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LEGION kl. 8 - 10.15 THE LIGHTNING THIEF kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIKULÁS LITLI kl.4 - 6 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 12 16 14 16 L L THE GREEN ZONE kl. 8 - 10.10 *KRAFTSÝNING FROM PARIS WITH LOVE kl. 8 - 10 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 5.20 SHUTTER ISLAND kl. 5.20 ARTÚR 2 kl. 3.40 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl.3.40 Þ.Þ. - Fbl T.V. - kvikmyndir.isÓ.H.T. - Rás2 T.Þ.Þ. - DV Ó.H.T. - Rás2 H.G. - Mbl. ★★★ S.V. - MBL ★★★ Ó.H.T. - Rás-2 115.000 GESTIR! FRÁ LEIKSTJÓRANUM PAUL GREENGRASS KEMUR EIN BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HEIMSFRUMSÝNING EMPIRE ROGER EBERT 600kr. 600kr. 600kr. 950 950 550kr. ★★★ ÓHT - Rás 2 ★★★ -Dr. Gunni, FBL FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANN ÓSKARINN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI S A N D R A B U L L O C K TEKJUHÆSTA MYND SÖNDRU BULLOCK FYRR OG SÍÐAR Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 12 L L L L L L L L L L L L L L L L L L L AKUREYRI THE BLIND SIDE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 1(3D) - 3:20(3D) - 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) ALICE IN WONDERLAND kl. 1 - 3:20 - 5:40 THE REBOUND kl. 5:50 - 8 - 10:20 BROTHERS kl. 8 BROTHERS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VALENTINE ‘S DAY kl. 8 - 10:40 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 BJARNFREÐARSON kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 1 THE BLIND SIDE kl. 5:50D - 8:10D - 10:50D ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 1:10(3D) - 3:30(3D) - 5:50(3D) - 8:10(3D) - 10:30(3D) SHUTTER ISLAND kl. 8 - 10:50 INVICTUS kl. 5:30 Síðasta sýningar helgi TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) BJARNFREÐARSON kl. 3:30 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 2 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 THE BLIND SIDE kl.5:30 - 8 - 10:30 ALICE IN WONDERLAND 3D kl 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 AVATAR - 3 D kl 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl 1:30 BJARNFREÐARSSON kl. 3:30 10SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU - bara lúxus Sími: 553 2075 GREEN ZONE kl. 5.45, 8 og 10.15-P 12 FROM PARIS WITH LOVE kl. 4.10, 6, 8 og 10 16 SHUTTER ISLAND kl. 4, 7 og 10 16 THE LIGHTNING THIEF kl. 1.50 (600 kr) 10 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM - Ísl. tal kl. 2 (900 kr) og 4 3D L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 2 (600 kr) - Ísl. tal L T.V. -KVIKMYNDIR.ISÁ.J. -DV S.V. -MBL Ó.H.T. -RÁS2 T.V. -KVIKMYNDIR.IS Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! POWERSÝNING KL. 10.15 Íslenska heimildarmynd- in Feathered Cocaine verð- ur frumsýnd á kvikmynda- hátíð Roberts De Niro, Tribeca, í lok apríl í New York. Kvikmyndagerðar- mennirnir voru ansi nálægt því að hitta alræmdasta hryðjuverkamann heims. „Við vorum einu handabandi frá honum,“ segir Örn Marinó Arn- arson kvikmyndagerðarmaður í samtali við Fréttablaðið. Hann segist vita hvar í heiminum Osama Bin Laden er og er sann- færður um að bandarísk yfirvöld hafi ekki nokkurn áhuga á að ná honum. „Þeir hafa sömu upplýs- ingar og við og ég veit allavega hvar hann hefur haldið sig undan- farin ár,“ segir Örn en þeir tóku meðal annars viðtal við mann í myndinni sem var að veiða með Bin Laden eftir að hann varð mest eftirlýsti maður heims. Örn ásamt samstarfsfélaga sínum, Þorkatli Harðarsyni, frumsýn- ir heimildarmyndina Feathered Cocaine á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York sem hefst 21. apríl og stendur til 2. maí. Hátíð- in var stofnuð af stórleikaranum Robert De Niro eftir árásirnar á Tvíburaturnanna 2001. Viðeig- andi, segir Örn. Að sögn kvikmyndagerðar- mannsins stóð upphaflega til að gera litla rómantíska heimild- armynd um fálkaveiðar og sögu þeirra. „Steingrímur heitinn Eyfjörð hafði sagt okkur helling af fálkasögum og Friðrik Þór líka. En þegar við fórum að leita eftir leyfum og öðru slíku var okkur hafnað undarlega oft og það gaf okkur hugboð um að víða væri pottur brotinn í þessum málum.“ Örn og Þorkell þeyttust heims- hornanna á milli, dvöldust í ríkj- um Sovétríkjanna sálugu en lönd á borð við Kasakstan og Tadsjik- istan hafa verið vinsæl fálkalönd eftir að járntjaldið hrundi með skelfilegum afleiðingum fyrir fálkastofninn. Þeir fóru auk þess til landanna við Persaflóa, Sví- þjóðar, Bandaríkjanna og fjölda annarra landa. „Þetta hefur því verið mikið flakk á okkur.“ Aðalpersóna myndarinnar er fálkafíkillinn Alan Howell Par- rot sem er hálfgerð goðsögn í þessum bransa. „Þetta er maður sem hafði lifibrauð sitt af því að selja fálka til voldugra manna við Persaflóa, manna eins og keisarans í Írans og olíufursta. Hann sneri síðan baki við þess- ari iðn og hefur barist hart gegn henni enda er markvisst verið að útrýma þessum stofni með þess- um markaði,“ útskýrir Örn. Hann bætir því við að þetta sé ógnar- stór bransi þar sem topparn- ir, prinsarnir og furstarnir, eru verstir. „Í gamla daga var það þannig að menn notuðu fálkann til að veiða sér til matar. Þetta var fyrir daga olíunnar. Núna er þetta bara elítusport þar sem menn lenda á Boeing 747-þotum úti í miðri eyðimörkinni, keyra um á sérsmíðuðum drekum og láta fálkann veiða.“ Örn segir eflaust hafa verið léttara mál að gera mynd um mafíuna en fálkasölu því menn voru þöglir sem gröfin um málið. „Það var enginn reiðubúinn til að tjá sig, enginn vildi í raun tala við okkur og við komumst aldrei nálægt þessum furstum,“ segir Örn sem verður viðstadd- ur frumsýninguna í New York ásamt Þorkatli sem búsettur er í Brooklyn. „Annars er rétt að taka fram að við tileinkum þessa mynd Steingrími og minningu hans,“ segir Örn en Steingrímur samdi tónlistina við myndina. freyrgigja@frettabladid.is Ég veit hvar bin Laden er STÓR BRANSI Fálkabransinn er ógn- arstór en valdamiklir menn fyrir botni Persaflóa eru reiðu- búnir til að borga mikinn pening fyrir fálka. Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson hafa gert heimildarmynd um þennan iðnað og voru hársbreidd frá því að komast í kynni við Osama Bin Laden. TILBOÐSVERÐ 950kr. 600kr. KL.1 SMÁRABÍÓ 3D KL.4 REGNBOGINN 550kr. KL.3.40 BORGARBÍÓ 600kr. KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.40 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 950kr. KL.1 SMÁRABÍÓ ísl. tal 600kr. SPARBÍÓ SPARbíó kl. 1 í Álfabakka og 1.30 í kringluSPARbíó kl. 1.30 í Álfabakka - kl. 2 í Kringlunni - kl. 1.30 á AkureyriSPARbíó kl. 1 í álf. 3D og 2D - kl. 1 - í Kringl. 3D kl. 1.30 á Ak. 3D - kl. 1.30 í kefl. 2D - kl. 1.30 á Self. 2D LL KR. 600 Á 2D KR. 950 Á 3D L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.