Fréttablaðið - 17.03.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
VEÐRIÐ Í DAG
SUÐURNES Hollenska fyrirtækið
E.C.A. Program bíður pólitískra
ákvarðana íslenskra stjórnvalda
um hvort leyft verði að skrá flug-
flota fyrirtækisins hér á landi.
Fyrirtækið er með áform um 200
milljarða króna fjárfestingu og vill
meðal annars byggja viðhalds- og
þjónustustöð með á þriðja hundr-
að íslenskra starfsmanna á Kefla-
víkurflugvelli. Einkum er horft til
flugvirkja, tölvunarfræðinga og
annars sérþjálfaðs starfsfólks.
Upphaflega stóð til að fram-
kvæmdir hér á landi hæfust í jan-
úar svo starfsemi fyrirtækisins
gæti hafist í haust. Slíkt gekk hins
vegar ekki eftir. Meðal annars er
áætlað að breyta stóra flugskýlinu
á Keflavíkurflugvelli. Það verk-
efni mun kosta allt að 4,5 milljarða
króna.
E.C.A. er einkarekið hernaðar-
fyrirtæki sem starfar við hernað-
artengda starfsemi. Fyrirtækið
á meðal annars vopnlausar, rúss-
neskar orrustuþotur sem leigðar
verða til heræfinga og gegna þar
hlutverki óvinahers.
Melville ten Cate, forstjóri
E.C.A. Program, segir næg við-
skipti í boði. Meðal viðskiptavina
eru herir NATO-þjóða og ríkja sem
eru hliðholl Vesturlöndum eins og
Japan, Singapúr og Ástralía.
„Við erum hernaðarfyrirtæki
í einkaeigu,“ segir ten Cate. „Við
erum ólíkir fyrirtækjum eins og
Blackwater. Starfsmenn okkar
ganga ekki með byssur.“
E.C.A. hefur rekið flutningaþjón-
ustu víða um heim, meðal annars
í Afganistan og Darfúr. Ten Cate
segir að fyrirtækið selji flugstund-
ir líkt og önnur þjónustufyrirtæki
selji pitsur eða aðra þjónustu.
- pg / sjá síðu 4
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
JARÐMINJAGARÐAR Á ÍSLANDI verða umfjöllunar-
efni málþings sem haldið er í Salnum í Kópavogi miðvikudag-
inn 24. mars. Aðgangur er ókeypis en þátttöku þarf að tilkynna
fyrir 22. mars. www.ferdamalastofa.is
„Skemmtilegast af öllu þykir mér að ferðast um landið og Vest-firðirnir eru auðvitað í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég gleymi því til dæmis aldrei þegar ég sigldi um firðina á vegum ferðafyrir-tækisins Borea Adventures, sem hefur aðsetur á Ísafirði, sumarið 2008,“ segir Jón Þór Þorleifsson kvikmyndagerðarmaður þegar hann er spurður um sérlega eftirminnilegt ferðalag.Jón Þór sigldi á skútunniAuroru ásamt hó
síðar urðu forréttur kvöldsins. Í aðalrétt voru þorskhnakkar, sem snæddir voru um borð í skútunni. „Svo kveiktum við varðeld í landi, sungum, spiluðum á gítar og höfð-um það huggulegt. Svo var sofið í skútunni um nóttina. Grunna-vík er mjög sérstakur staður í mínum huga því þar er meðal annars kirkjan sem foreldrar mínir giftu sig í og bróðir minn var skírður þar Fjölsk ldá lík
staður sem til er. Náttúran er stórkostleg og allt svo óspjall-að,“ segir Jón Þór og bætir við að skútusigling sé frábær leið til að ferðast. „Við höfðum hótelið með okkur og ótal margt hægt að gera sér til afþreyingar, meðal annars gátum við synt í sjónum því veðrið var svo gott. Ég get lofað því að ég fæ aldrei leið á svona ferðum “Skömm
Vestfirðirnir fallegastirJón Þór Þorleifsson kvikmyndagerðarmaður ferðast mikið um landið og er sérlega hrifinn af Vest-
fjörðum. Skútusigling um firðina fyrir tveimur árum er honum sérstaklega eftirminnileg.
Jón Þór fer með með bátinn sinn, Stóra-Vísund, til Vestfjarða til að sigla þar.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Viltu breyta mataræðinutil batnaðar? ....en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Í lok fyrirlestrar fáið þið leiðbeiningar um
val á heilsufæði. Innifalið í námskeiði er
mappa með uppskriftum og fróðleik.
Verð aðeins kr. 4.400.- Inga tekur einnigá móti fólki í einkaráðgjöf alla daga.Nánari upplýsingar og skráning ísíma 8995020 eða á eig@heima.is
www.heilsuhusid.is
23. mars kl. 19.30 - 22.00Heilsuhúsinu Lágmúla
INGA KRISTJÁNSDÓTTIR næringarþerapisti D.E.T.
leiðir ykkur í allan sannleikann um hversu auðvelt
það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar.
Farið verður með einföldum hætti yfir:
• Hvaða óæskilegum mat við getum skipt út.
• Hvaða fita er óholl og hver er lífsnauðsynleg.
• Hvernig við getum komið jafnvægi á blóðsykurinn
og öðlast meiri orku vellíðan og heilbrigði.
Hringdu í síma
fjármál heimilanna
MIÐVIKUDAGUR 17. MARS 2010
Rannsóknarnefnd Alþingis:
Skýrsla um eða
eftir páskana
MIÐVIKUDAGUR
17. mars 2010 — 64. tölublað — 10. árgangur
Við erum ólíkir fyrirtækj-
um eins og Blackwater.
Starfsmenn okkar ganga ekki
með byssur.
MELVILLE TEN CATE
FORSTJÓRI E.C.A. PROGRAM
Leyni
st þvo
ttavé
l
eða þ
urrka
ri frá
í þínu
m pa
kka
MÁ
LTÍÐ
MÁN
AÐA
RINS
17.-21. mars
KAUP
HLAUP
JÓN ÞÓR ÞORLEIFSSON
Fór í ógleymanlega
siglingu um Vestfirði
• á ferðinni
Í MIÐJU BLAÐSINS
Dagur án eineltis
Táknræn athöfn
vegna eineltis verður
á Tjarnarbakkanum.
TÍMAMÓT 18
Leikur í Djúpinu
Ólafur Darri Ólafsson
mun leika Guðlaug
Friðþórsson í kvik-
mynd Baltasars
Kormáks.
FÓLK 30
Afréttarinn mikli
„Því miður hefur vantraust á
markaðsöflin lengi verið landlægt
í stjórnmálum á Íslandi,” skrifar
Jón Steinsson.
Í DAG 16
FJÁRMÁL HEIMILANNA
Ráðgjöf, námskeið og
raunhæfar áætlanir
Sérblað um fjármál heimilanna
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
VÍÐA ÚRKOMA Í dag verða norð-
austan 8-15 m/s NV-til en annars
hægari. Víða væta og slydda
eða snjókoma norðanlands en
úrkomulítið vestan til.
VEÐUR 4
1 1
3
5
6
Einkarekinn flugher bíður
eftir ákvörðun stjórnvalda
Hollenska fyrirtækið E.C.A. Program bíður ákvörðunar íslenskra stjórnvalda til að skrá flugflota sinn hér á
landi. Fyrirtækið hyggst leigja út vélar til heræfinga. Forstjóri ECA segist ætla að fjárfesta fyrir 200 milljarða.
NÁTTÚRA „Það lá alltaf fyrir að það
myndi ráðast af snjólögum hversu
langt ég kæmist,“ segir Einar
Stefánsson, sem kom til byggða
í gærkvöldi eftir fimmtán daga á
hálendinu. Hann lagði upp frá Öxi
á Austurlandi og ætlaði á þremur
vikum að fara á gönguskíðum yfir
Ísland endilangt og enda för sína í
Hrafnsfirði á Vestfjörðum.
„Það lá fyrir að það yrði allt
snjólaust fyrir vestan svo ég fór
yfir Langjökul í staðinn og niður
í Húsafell og endaði ferðina þar,“
segir Einar. Hann segist hafa
verið mjög óheppinn með veður.
Það hafi rokið í fangið flesta dag-
ana með skafrenning og snjókomu
í kaupbæti.
Það vekur athygli að Einar
hefur ekki stigið á gönguskíði í
þrjá áratugi. Hann gerir þó lítið úr
ferðalaginu og segir fjölda manns
á ferð um hálendið að vetrar lagi
og fátt sérstakt við það.
Einar þakkar félögum sínum,
sem hann kallar bakvarðasveitina
og gættu öryggis hans með því að
vera í stöðugu sambandi meðan á
ferðinni stóð. - shá
Einar Stefánsson kom til byggða í gærkvöldi eftir fimmtán daga á hálendinu:
Breytti áætlun vegna snjóleysis
Í JÖKULGILI MILLI VONARSKARÐS OG NÝJADALS Einar fékk gott veður í tvo daga og segir það hafa dugað til að réttlæta
ferðina. Spurður um ástæður fararinnar segir Einar að hún hafi verið einungis fyrir upplifunina. Búnaður hans kostar um eina
milljón króna en hann naut stuðnings frá versluninni Fjallakofanum í Hafnarfirði við undirbúning ferðarinnar. Hann dró búnað
sinn og vistir á sleðanum sem er fremst á myndinni. MYND/EINAR STEFÁNSSON
STJÓRNSÝSLA Skýrslu rannsóknar-
nefndar Alþingis er að vænta um
eða eftir páska, samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins.
Skýrslan átti upphaflega að
koma út í nóvember en þá var
útgáfu hennar frestað fram í
febrúar. Útgáfu hennar var svo
aftur frestað en nú þykir ljóst
að hún kemur ekki út fyrr en í
kringum páska.
Komið hefur fram að prentaða
skýrslan er í níu bindum, rúmar
tvö þúsund síður, og verður
prentuð í um þrjú þúsund eintök-
um. Þegar er byrjað að prenta
viðauka skýrslunnar en þeir snúa
meðal annars að siðferði, fjöl-
miðlum og hagsögu.
Skýrslan er prentuð í prent-
smiðjunni Odda. Samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins er
skýrslan eingöngu prentuð um
helgar. - kh
Stóð við stóru orðin
José Mourinho sneri aftur
á Stamford Bridge og lagði
þar sína gömlu lærisveina
í Meist-
aradeild-
inni.
ÍÞRÓTTIR 26