Fréttablaðið - 17.03.2010, Qupperneq 44
28 17. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.45 7th Heaven (21:22)
16.30 Dr. Phil
17.15 Vitundarvika (5:5) (e)
17.45 Innlit/ útlit (8:10) (e)
18.15 Nýtt útlit (3:11) (e)
19.05 America’s Funniest Home Vid-
eos (32:50).
19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins.
19.45 Matarklúbburinn (1:6) Lands-
liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið-
ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur
og gesti sína.
20.15 Spjallið með Sölva (5:14) Við-
talsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
21.05 Britain’s Next Top Model (8:13)
Það eru sjö stúlkur eftir og þær eru sendar
til funda við væntanlega viðskiptavini þar
sem þær þurfa að sýna sig og sanna. Í
myndatöku vikunnar eru stúlkurnar myndað-
ar með brennandi bíl fyrir Lipsy auglýsingu.
21.55 The L Word (8:12) Bandarísk
þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles.
Umboðsmenn Niki reyna að bjarga málun-
um eftir að slúðurblöðin birta fréttir af fram-
ferði hennar.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI: Miami (19:25) (e)
00.20 Fréttir (e)
00.35 Premier League Poker (e)
02.15 Pepsi MAX tónlist
16.05 Dansað á fákspori (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn
(22:26) (e)
18.00 Disneystundin Fínni kostur, Sígild-
ar teiknimyndir og Finnbogi og Felix.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk
þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra-
húss í stórborg. Þetta er lokasyrpan og við
sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Endurfæðing (Renaissance)
Teiknimynd sem segir frá því er ungri vís-
indakonu er rænt í París um miðja þessa
öld. Yfirmenn fyrirtækisins sem hún vann
hjá leggja kapp á að finna hana en hver
rændi henni og hvers vegna? Höfundur
myndarinnar er Christian Volckman.
00.00 Kastljós (e)
00.40 Fréttir (e)
00.50 Dagskrárlok
08.10 Zoolander
10.00 For Your Eyes Only
12.05 Cats & Dogs
14.00 Zoolander
16.00 For Your Eyes Only
18.05 Cats & Dogs
20.00 Man in the Iron Mask Skytturnar
þrjár snúa bökum saman og ætla að steypa
Loðvík XIV. Frakklandskonungi af stóli með
dyggri aðstoð tvíburabróður hans.
22.10 No Country for Old Men
Óskars verðlaunamynd þeirra Coen-bræðra
með Josh Brolin, Tommy Lee Jones og Javier
Bardem í aðalhlutverkum.
00.10 Girl, Interrupted
02.15 Next
04.00 No Country for Old Men
06.00 The Love Guru
> Javier Bardem
„Ég sagði Coen-bræðrum að ég væri
ekki rétti maðurinn í hlutverkið. Ég
keyri ekki bíl, tala ekki ensku og
frábið mér allt ofbeldi. En þeir hlógu
og sögðu að kannski þess vegna
væri ég sá rétti.“
Bardem fékk Óskarsverðlaun
fyrir túlkun sína á kaldrifjaða
morðingjanum Anton Chigurh
í mynd Coen-bræðra No
Country For Old Men sem
Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl.
22.10.
07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í
Meistaradeild Evrópu skoðaðir.
07.25 Meistaramörk
07.50 Meistaramörk
08.15 Meistaramörk
08.40 Meistaramörk
16.55 Meistaradeild Evrópu Endur-
sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt-
spyrnu.
18.35 Meistaramörk
19.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit-
un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins.
19.30 Meistaradeild Evrópu: Barce-
lona - Stuttgart Bein útsending frá leik
Barcelona og Stuttgart í Meistaradeild Evrópu.
Sport 3. Bordeaux - Olympiakos
21.40 Meistaramörk
22.05 Bordeaux - Olympiakos Útsend-
ing frá leik í Meistaradeild Evrópu.
23.55 Barcelona - Stuttgart Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu.
01.35 Meistaramörk
07.00 Wigan - Aston Villa Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.20 Wigan - Aston Villa Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Burnley - Wolves Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
21.05 Man. Utd. - Fulham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Tottenham - Blackburn Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika
listir sínar. Gestgjafi er Fritz Már.
20.30 Heim og saman Þórunn Högna-
dóttir kemur ótrúlegustu hlutum heim og
saman.
21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og
hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar
og auglýsingamál til mergjar.
21.30 Óli á Hrauni Óli og Viðar skoða
Evrópumálin.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Lois and Clark: The New
Adventure (4:21)
11.45 Gilmore Girls (10:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Ally McBeal (22:23)
13.45 Sisters (23:28)
14.35 E.R. (12:22)
15.20 Njósnaskólinn
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið
og Ruff‘s Patch.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (12:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (7:19)
19.45 How I Met Your Mother (5:22)
Önnur sería þessara bráðskemmtilegu og
rómantísku gamanþátta.
20.10 Project Runway (3:14) Ofurfyrir-
sætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn
stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem ungir
og upprennandi fatahönnuðir mæta til leiks.
21.00 Grey‘s Anatomy (13:24) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle.
21.50 Ghost Whisperer (8:23) Jennifer
Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans
Melindu Gordon í þessum dulræna spennu-
þætti sem notið hefur mikilla vinsælda.
22.35 Tell Me You Love Me (10:10)
23.25 Réttur (1:6)
00.15 The Closer (11:15)
01.00 E.R. (12:22)
01.45 Sjáðu
02.15 Freedom Writers
04.15 Grey‘s Anatomy (13:24)
05.00 Two and a Half Men (7:19)
05.25 Fréttir og Ísland í dag
20.10 Project Runway STÖÐ 2
20.15 Spjallið með Sölva
SKJÁREINN
20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ
21.50 Modern Family
STÖÐ 2 EXTRA
22.10 No Country for Old Men
STÖÐ 2 BÍÓ
▼
www.oryggi.is
570 2400 og fáðu öruggari öryggishnapp!Hringdu í
Ertu ekki örugglega með
öruggari öryggishnapp?
IP
APA
PI
PA
PPPPPPP
RRRR
\\\\\\
TB
W
A
TB
W
A
TB
W
A
TB
W
A
TB
WW
•
SÍ
A
•
777
5
777
5
7
5
0
5555
0
5
0
5
0
555
0
55
0
5
0
55555
0000000000
00
1
0
11111
Aukin þjónusta án aukakostnaðar
Öryggishnappur –
armband eða hálsmen
Þegar þrýst er á öryggishnappinn
berast boð strax til vaktmiðstöðvar
Öryggismiðstöðvarinnar.
Beintengdur
reykskynjari
Öryggishnappnum fylgir reykskynjari
sem er beintengdur vaktmiðstöð
Öryggismiðstöðvarinnar.
Hjúkrunarfræðingar
á vakt
Hjá Öryggismiðstöðinni eru
hjúkrunarfræðingar á vakt
í stjórnstöð allan sólarhringinn.
Úttekt á húsnæði
Nýjum hnapphöfum stendur til
boða að fá ókeypis úttekt á öryggi
og aðgengi húsnæðis.
Oft er talað um að strákar og stelpur líti mismunandi augum
á kynlíf. Sumir segja að strákar taki kynlíf almennt ekki mjög
hátíðlega. Þeir stæra sig af fjölda rekkjunauta og eru í kjölfarið
stimplaðir hetjur í augum annarra stráka. Samkvæmt sömu
kenningu eru konur mun hógværari. Þær velja rekkju-
nauta sína vandlega og ana ekki svo glatt út á hálan
ís tvískinnungsins sem einkennir umræðuna.
Þetta steríótýpíska viðhorf kristallast í þáttun-
um Hung sem sýndir eru á Stöð 2 og Secret
Diary of a Call Girl sem Skjár einn sýndi fyrir
nokkrum misserum. Báðir þættirnir fjalla um
hórur, karl- og kvenhóru. Söguhetjan í Hung
er bláfátækur kennari sem er, eins og nafn
þáttanna gefur til kynna, vel vaxinn niður.
Hann sárvantar aur og byrjar því að selja
líkama sinn, en á meðal viðskiptavinanna eru
óseðjandi tálkvendi og einmana skrifstofukona. Helsti vandinn sem
hann glímir við er að geta ekki selt þjónustuna út á nógu háu verði.
Konurnar reyna nær undantekningarlaust að prútta eða
jafnvel að fá fyrsta skiptið endurgjaldslaust.
Afsláttur er sem þyrnir í augum hans, en sökum
bágrar fjárhagsstöðu býr hann í tjaldi fyrir utan ófullgert
hús sitt. Í þokkabót þarf hann að sjá fyrir börnunum
sínum tveimur sem eru komin á unglingsaldur. Þetta
eru vandamál sem Belle í Secret Diary of a Call Girl
kannast ekki við, enda borga viðskiptavinir hennar
uppsett verð og stundum meira. Hún glímir
meira við siðferðisspurningar vændis í þáttun-
um sínum og veltir sér lítið upp úr verald-
legum hlutum. Kannski vegna þess að hana
skortir ekkert, nema vinnu sem hún getur
verið stolt af.
VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON VELTIR FYRIR SÉR ÞÁTTUM UM KYNLÍFSÞJÓNUSTU
Munurinn á vændi og vændi