Fréttablaðið - 17.03.2010, Síða 48

Fréttablaðið - 17.03.2010, Síða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Rússneskur sjalli Eyþór Arnalds endurtók leikinn frá því árið 2006 í prófkjörsslag sjálf- stæðismanna í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar um síðustu helgi og landaði fyrsta sæti á lista flokksins. Ekki var við marga að etja í prófkjörsslagnum enda Eyþór einn í framboði um oddvitann. Ekki var þó einhugur um Eyþór enda fékk hann um 57 prósent atkvæða. Fleiri studdu hins vegar Elvu Dögg Þórðardóttur, sem bauð sig fram í annað sæti og nauð stuðnings rúm- lega 72 prósenta þátttakenda. Þúsund evrur fyrir að mæta Búlgarskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán væri byrjuð að rukka 1.000 evrur fyrir að mæta á skemmt- anir og/eða kynna vörur. Ásdís tekur því um 170 þúsund íslenskar krónur fyrir að láta sjá sig og fjölmiðlar í hinni kreppuhrjáðu Búlgaríu gera mikið úr málinu, gagnrýna Ásdísi og hafa einnig áhyggjur af því að hún byrji að rukka fyrir viðtöl. Sagt er að hún hafi ekki fengið greitt fyrir forsíðuviðtöl við tímarit á borð við Maxim og Max. Þá er bætt við að tölublöðin með Ásdísi á forsíðu hafi alls ekki selst vel í Búlgaríu. - afb H E I L S U R Ú M ERGOMOTION 100 með þrýstijöfnunar- dýnum (2x80x203) Verð 503.698 kr. NÚ 402.958 kr. = 20% AFSLÁTTUR ERGOMOTION ERGOSPORT með þrýstijöfnunar- dýnum (2x97x203) Verð 396.000 kr. NÚ 316.800 kr. = 20% AFSLÁTTUR ERGOMOTION 400 með þrýstijöfnunar- dýnum (2x80x203) Verð 676.432 kr. NÚ 541.146 kr. = 20% AFSLÁTTUR ERGOMOTION 400 LÍNAN • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru 2 mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. • 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum. • 400 línan er með öflugu nuddi, þremur mismunandi hraðastillingum og tímarofa. • 20 ára ábyrgð á mótor og grind. • Þráðlaus fjarstýring með útvarpssendi svo ekki þarf að beina fjarstýringunni á móttakara. • Rúmið fært niður í flata stöðu með einum takka. • Þyngdarleysistakkinn (Zero G) færir rúmið í þyngdarleysis- stöðuna. Njóttu þægindanna og upplifðu þyngdarleysistilfin- ninguna. Staðan hjálpar blóðrásinni og minnkar pressu á mjóbak og axlir. ERGOMOTION 100 LÍNAN • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg þar sem í botninum eru 2 mótorar. Einn fyrir höfuðgafl og annar fyrir fótgafl. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. • 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum. • 20 ára ábyrgð á mótor og grind. • Einföld og þægileg fjarstýring. ERGOMOTION ERGOSPORT • Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem er fáanlegur í dag. • Botninn er inndraganlegur á sleða svo hægt er að nýta ljósið á náttborðinu. • Lyftigetan er gífurleg. • Öll tannhjól og liðamót eru úr hágæða næloni svo ekkert ískur og óþarfi að smyrja. • Hljóðlátt og öflugt. • 3 mm. tvíhert stálgrind undir öllum botninum. • 20 ára ábyrgð á mótor og grind. • Einföld og þægileg fjarstýring. • Ein besta þrýstijöfnunardýna sem er fáanleg er í dag fylgir botninum. ATH! VIÐ EIGUM FLEIRI STÆRÐIR AF ERGOMOTION HEILSURÚMUM OG FLEIRI TEGUNDIR AF HEILSUDÝNUM FYRIR ÞAU. Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 FJÖLSTILLANLEGU HEILSURÚMIN FRÁ ERGOMOTION KOMIN AFTUR. SÍÐASTA SENDING KLÁRAÐIST Á METTÍMA! A R G H ! 1 1 0 3 1 0 FERMINGARTILBOÐ 30% AFSLÁTTUR! COMFORT ZONE • 5 svæðaskipt svefnsvæði • 5 svæðaskipt pokagormakerfi • 10 ára ábyrgð • þrýstijöfnunarsvampiur í svefnsvæði • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Steyptir kantar • 20% stærri svefnflötur • Þarf ekki að snúa AMELIA (135x203) Verð 142.500 kr. FERMINGARTILBOÐ 99.750 kr. AMELIA (97x203) Verð 132.267 kr. FERMINGARTILBOÐ 92.586 kr. COMFORT ZONE (120x200) Verð 179.833 kr. FERMINGARTILBOÐ 125.883 kr. COMFORT ZONE (97x200) Verð 151.647 kr. FERMINGARTILBOÐ 106.152 kr. Fermingargjafir fyrir unga hestamenn www.lifland.is Lynghálsi 3 • Lónsbakka Akureyri Skýrslan komi sem fyrst Þingmenn komu af fjöllum þegar þeir lásu á Netinu í gær að for- sætisnefnd Alþingis hefði komið í veg fyrir að fjölmiðlar fengju skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis afhenta í trúnaði fyrir birtingu til þess að undirbúa fréttaflutning af efni hennar. „Þetta hefur ekkert verið rætt,“ segir Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún segist ekki vita frekar en aðrir hvenær hin langþráða skýrsla birtist. „Megi það verða sem fyrst,“ segir Ásta. - pg 1 Mottuvefurinn hrundi vegna álags 2 Tiger snýr aftur í golfið 3 Bónuskerfi bankastarfsmanna verði skattlagt upp í rjáfur 4 Eitt best heppnaða lista- verkaránið 5 Bótasvikasveit sparar ríkinu á fjórða hundrað milljónir 6 Yankee stay home

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.