Fréttablaðið - 23.04.2010, Side 47

Fréttablaðið - 23.04.2010, Side 47
Ástin blómstrar í maí Leikhúsáhugafólki býðst einstakt tækifæri til að sjá tvær gjörólíkar uppsetningar á rómuðustu ástarsögu allra tíma, Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare Ógleymanleg uppsetning Vesturports Sýningar hefjast 11. maí á Stóra sviðinu Miðasala hefst á mánudaginn kl. 10 Aðeins tvær sýningar 14. og 15. maí í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Miðasala í fullum gangi! Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Árið 2002 frumsýndi Vesturport Rómeó og Júlíu. Sýningin sló í gegn og markaði upphafið að glæstu gengi leikhópsins. Sýningin hefur ferðast víða um heim og hlotið mikla athygli, þar mætast sirkus og leikhús með nýjum hætti. Nú gefst einstakt tækifæri til að rifja upp kynnin við þessa skemmtilegu sýningu. Magnaðasta ástarsaga allra tíma birtist hér í stórbrotinni uppsetningu Oskaras Koršunovas. Sýningin hefur ferðast um víða veröld og hlotið fjölda verðlauna. Sannkallaður hvalreki fyrir íslenskt leikhúsáhugafólk. Einstök leikhúsupplifum frá einum af fremsta leikstjóra Evrópu Græna ljósið mun sýna hin einstaka kvikmynd Baz Luhrmann Rómeó og Júlía eftir leikriti Shakespears tilefni hátíðarinnar. Hér gefst tækifæri til að sjá þau Leonardo DiCaprio og Claire Danes í hlutverkum þeirra Rómeó og Júlíu. F í t o n / S Í A Margverðlaunuð uppfærsla Oskaras Koršunovas frá Litháen Viðskiptavinum í Vildarklúbbi Íslandsbanka býðst 35% afsláttur á 6 fyrstu sýningar Vesturports ef greitt er með greiðslukorti frá Íslandsbanka í miðasölu Borgarleikhússins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.