Samtíðin - 01.07.1970, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.07.1970, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V E 1 Z T U ? 2 9 6. KR □ S S GÁTA 1. Hvað orðið birtingur merkir? 2. Hve hátt Himinfjallið á Jótlandi er? 3. Hvenær þjóðhátíðardagur Norðmanna er? 4. í hvaða islenzkri eyju klaustur var reist árið 1172? 5. Hve margt fólk var tiér á landi árið 1703, er fyrsta þjóðarmanntal heimsins var tekið liér? Svörin eru á bls. 32. < 2l R G T B Ý R * 1 □ R Ð U M VIÐ völdum orðið: HRAFNABJÖRG og fundum 138 orðmyndir i því. Við birtum 134 þeirra á bls. 25. Reyndu að finna fleiri en 138. ÞREPAGÁTA Lárétt: 1 Stórar hendur, 2 bleyða, 3 hetjan, 4 renna (so.), 5 þybbin, 6 kýrheiti, 7 fugl. Niður þrepin: Kirkja. Lausnin er á bls. 32. Á B Æ T I R I N N EF 30 mínútur þarf til að steikja Vá kg af kjöti, 45 min. til að steikja 1 kg og 60 min. til að steikja 1 V-i kg, hve langan tima þarf þá til að steikja 4 kg? Svarið er á bls. 32. Lárétt: 1 Á andliti, 7 morar, 8 mörg, 9 tveir eins, 10 afturendi, 11 vafi, 13 kraftar, 14 vopn, 15. bókstafsheiti, 16 djöfull, 17 auvirðilegur. Lóðrétt: 1 Kúla, 2 hagi, 3 ryk, 4 draugur, 5 þakbrún, 6 á skipi, 10 kraftur, 11 hærri, 12 skepnan, 13 blað, 14 fugl, 15 tónn, 16 forfaðir. Ráðningin er á bls. 32. 1. Hafa pokadýr Ástraliu verið þar i meir en 60 millj. ára? 2. Orti Páll Ólafsson þetta: Æskuhryggð er ,eins og mjöll á apríldegi. 3. Kemur Kjarrá úr vötnum á Arnarvatns- lieiði? 4. Er Kolkuhóll á Auðkúluheiði? 5. Er Brennisteinsalda á Reykjanesi? Svörin eru á bls. 32. MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRUÐHJÓNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR. PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu. STIJDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.