Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 1

Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 1
4. blað 1971 IHaí iteint il ifthiaö nllruB' ijjii Isli *//,tlu n bt a r SAMTÍÐIN EFNI: 3 Nákvæmni tækninnar 4 Viðhorf mín og vinnubrögð eftir Alberto Moravia 4 Hefurðu heyrt þessar? 6 Kvennaþættir Freyju 5 Vetrarævintýrið er orðið að veruleika Samtal við Stein Lárusson 10 Undur og afrek 11 Sveitastúlka í Lundúnum Saga eftir C. Brown 14 Listmálarinn E1 Greco 16 Gáfað og athafnasamt fólk 17 limvötn eru ævagömul 18 Mölur og fatnaður eftir Ingólf Davíðsson 19 Ástagrín 21 Skemmtigetraunir okkar 23 Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson 25 Bridge eftir Árna M. Jónsson 27 Úr einu — í annað 29 Stjömuspá fyrir maí 91 Þeir vitru sögðu Forsíðumynd: Kim Novak og Peter Finch í MGM-kvikmyndinni „The Legend of Lylah Claire“. Sýnd í Gamla Bíói á næst- unni. Fyrir 8 árum var gerð sú tillaga hér í blaðinu, að sumarleyfum íslendinga yrði breytt í vetrarleyfi í Suðurlöndum. Nú er þetta orðinn veruleiki, sjá samtal við Stein Lárusson forstjóra á bls. 9—10.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.