Samtíðin - 01.05.1971, Qupperneq 10

Samtíðin - 01.05.1971, Qupperneq 10
6 SAMTÍÐIN KVENNAÞÆTTIR Krommenie VINYL FLÍSAR □ G G □ L FD Ú KA R + Fatatízkan 1971 PARÍSAR-TlZKUIÍÓNGURINN Cardin er gæddur furðulegu liugmyndaflugi. Hann er auk heldur heilmikill arkitekt i eðli 'SÍnu. Nú liagnýtir hann sér leður í tízkufatnaði sínuni og honum tekst að gæða það hæði fegurð og mýkt. Til skreytingar tekur liann dýr úr dýralhring stjörnuspádómanna, og verður ekki ann- að sagt en að það sé nýstárlegt uppátæki i samhandi við tízkufatnað. Við birtum hér mynd af sýningar- dömu í svörtum leðurkjól frá tízkuhúsi Cardinis. Það vekur einkum athygli, að Cardin hefur hugkvæmzt að hafa erm- ar þessa leðurkjóls úr gagnsæju silki (cliiffon). 'A' Nokkur fegrunarráð + Fílapensla er hægt að sprengja, en síðan á að þerra sárið með bri-ntoverilte, eter eða spritti og þekja það á eftir með tanusan-stifti, sem fæst í ýmsum litum og er sótthreinsandi. + Dökkar rendur, smáhrukkur eða poka undir augunum má oft dylja fyrir eða eftir snyrtingu með sérstöku stifti, sem fæst í ýmsum litum. 4 Kringlótt andlit sýnist lengra, ef Ihiárinu er skipt í miðju eða því sem næst, og á hárið þá að vera -stuttklippt, sett SJÁLFGLJÁANDI - AUÐVELT VIÐHALD - MJÚKT UNDIR FÆTI FÆST í ÖLLUM HELZTU BYDGINGAVÖRUVERZLUNUM LANDSINS.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.