Samtíðin - 01.05.1971, Page 12

Samtíðin - 01.05.1971, Page 12
8 SAMTÍÐIN Nýjasta Parísargreiðslan + Vinkonum svarað VINKONUR skx-ifa, en 'banna, að bréif- iS sé bix*t. Ykkui- vil ég svara þessu: Til þess aS fá mjótt mitti og grannar mjaSm- ir þurfiS þiS næstum daglega aS iðka vissar æfingai', sem reyna á vöSvana, og árangurinn mun bi'átt koma í Ijós. AS vissu marki er hollt aS stySja viS brjóst- in, ef þau þykja of stór. En gæta vei'Sur þess, aS hafa ekki of þröngt utan um sig. Ég veit ekki til þess, aS brjóst stækki viS þaS, aS stúlkur séu brjóstahaldara- lausai’, en þau stækka viS daglegt nudd, sem á aS vera létt og upp á viS. HvaS húSinni viSvikui', þá þarfnast hún góSr- ar hreinsunar og fjörefnarilcrar fæSu. Meltingin verSur aS vera í lagi, þá lag- ast ibitt, tennur verSa hreinai', andremm- an hverfur, og hárið prýkkar að öllu leyti. Gott er að skafa tunguna með te- skeiðax’blaði, því að stundum vill setjast skán á thana, sem oi'sakar andremmu. Ung stúlka, sem er 164 cm á hæð, á að hafa 61 cm mittismál. Kjörréttir mánaðarins Ostur og grænmeti. — Soðnu gx’ænmeti, t. d. blómkáli, púrriim eða tómötum, er raðað í eldfast fat og ofan á er hellt sósu, sem búin er til á þennan hátt: Jafn- ið sanxan hveiti, smjöri og mjólk, ögn af salti og pipar og einni eggjarauðu. Látið þetta sjóða vel, svo að mjölbragðið liverfi. Þá er sterkum, rifnuni osti stráð út í, því að það verður að vera mikið ostbi-agð að þessu. Síðan er sósunni lliellt yfir gi'ænmetiS og smjörbitum bætt ofan á. Því næst er það sett í heitan ofn og látið bakast á yfiiboi'ðinu. Ef ekki er itími til að búa til sósuna, má raða græn- metinu i smurt fat og istrá þykku lagi af rifnum osti og smjörbitum yfir það, áður en það er sett inn í ofninn. Eggjaréttur. — Eggjalxræra úr 5—6 eggjum er sett á pönnu með bræddu smjöri. Rétt áður en hún er alveg hlaup- in, er pannan tekin af eldavélinni og 50 g af rifnum osti stráð' yfir. BENDIÐ vinum yðar á að gerast áskrifend- ur að SAMTÍÐINNI. hárkolhr! ÖNNUMST BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR Á PELSUM. SEUUM LOÐSJ0L (CAPES). KVeöpACKA SKINNASALAN m ^^ TÝSGÖTU 1. LAUFÁSVEGI 19 - SÍMI 15644

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.