Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.05.1971, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V E 1 Z T U ? 3 □ 4. K R □ S S □ ÁT A 1. Hver orti þetta: Rís þú unga íslands merki,/upp með þúsund radda brag? 2. Hvar Akraós er? 3. Hvenær þjóðhátíðardagur Skota er? 4. Hvaða háskalegur atburður gerðist á Eyr- arbakka árið 1653? 5. Hvaða kona barðist af alefli gegn því, að Gullfoss yrði eign útlendinga? Svörin eru á bls. 32. M A R G T B Ý R Dí □ Ð U M Við völdum orðið: SNERTING og fundum 95 orðmyndir í því. Við birtum 90 þeirra á bls. 32. Reyndu að finna fleiri en 95. ÞHEPAGÁTA Lárétt: 1 Jötnaskip, 2 horaður, 3 nakin, 4 skordýr, 5 sammála, 6 varmenni, 7 bæjar- nafn í Kjalarnes- hreppi. Niður þrepin: Á í Borgarfirði. Ráðning er á bls. 32. Á B Æ T I R I N N a) Hvenær stendur kóngur alltaf á öðrum fæti? b) Hvaða fugl hefur tvær hendur auk tveggja fóta? Svörin eru á bls. 32. Lárétt: 1 Kvenmannsnafn, 7 dimmviðri, 8 selt upp, 9 viðskeyti, 10 óðagot, 11 guði, 13 staðaratviksorð, 14 get, 15 þýt, 16 veggur, 17 bygging. Lóðrétt: 1 Lengdareining, 2 mótlæti, 3 við- skeyti, 4 skurður, 5 snjókomu, 6 tveir eins, 10 ótti, 11 fæðan, 12 karlmannsnafn, 13 vökva, 14 dýr (no.), 15 vitstola, 16 skordýr. Ráðningin er á bls. 32. NEI 1. Eru Skógarmannafjö]! á Möðrudalsöræf- um? 2. Gæti helmingur Ástralíubúa komizt fyrir í Lundúnum? - 3. Orti Hallgrímur Pétursson þetta: Þú ert strá, en stórt er drottins vald? 4. Var fyrsta dráttarvél hér á landi notuð í Árnessýslu? 5. Eru Gilsárvötn á Arnarvatnsheiði? Svörin eru á bls. 32. STIJDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SlMI 20-900. MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRUÐHJÓNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — FJÖLSKYLDUMYNDIR, PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.