Samtíðin - 01.05.1971, Page 29

Samtíðin - 01.05.1971, Page 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓNSSOX: BRIDGE I SEINASTA bridgeþætti SAMTlÐAR- INNAR sáuð þið spil úr leik Bandaríkj- anna og Brasilíu i heimsmeistarakeppn- inni 1969. Hér er annað spil úr sama leik. N—S á liættu. N gefur. 1-2 I-8-7-2 * G-9-7-5 V 10-5 4 G-5-4 4> D-9-8-7 D-10-8 S-4 1 opna salnum sátu Brasilíumenn N-S. Þar gengu sagnir þannig: Suður 1 lauf; N. 1 hjarta; S. 3 hjörtu; N. 4 tígla; S. 6 hjörtu, sem var spilað. Sagnliafi gaf einn slag á hjarta. I lokaða salnum voru Banda- ríkjamenn N-S. Þeir sögðu þannig á spilin: N. pass, S. 1 lauf, N. 3 lauf, sem sýnir einn ás og kóng. S. 3 spaða; N. 4 tígla; S. 4 hjörtu; N. 5 hjörtu; S. 5 grönd og N. 7 hjörtu. Vestur spilaði út lauf 2, sem sagnhafi ♦ V A-9-8 4 K-D-! 4> 6-5-3 4 6-4-3-2 . V D-7-3 ♦ 6-3 4; G-10-4-2 4 Á-K-! V K-G-I 4 Á-10 * Á-K V A S tók. Síðan tók hann hjartaás og svínaði gosa og varð þannig einn niður. Vissulega er hægt að vinna spilið með þvi að spila út hjartakóng og síðan gosa og svína, ef vestur lætur ekki drottningu. Það furðulega við spilið er, að hvorki Bandaríkjamönnum né Brasilíumönnum tókst að ná 7 tíglum eða 7 gröndum, sem cru miklu betri samningar en 7 lijörtu. Það væri gaman, ef íslenzkir hridgemeist- arar spreyttu sig á að segja á þessar hend- ur. LAUSNIR SKÁKDÆMANNA á bls. 23: 80. Shinkman. 1. De6 Þessi leikur skilur hrókinn eftir í upp- námi. En við 1.-Kxd4 á hvítur 2.Bb6 mát. Þá er að lita á ömiur svör: 1.-Rxd8 2. Dxd6 mát. Sama svar dugar við öðrum leikjum ridd- arans. 1.-Kc6 2. Dc8 mát. 1.-Kb4 2. c5 mát. 1.-Hxc4 2. Dxc4 mát. l.-d5 2. Db6 mát. 1.-Hb4 2. Db5 mát. 81. Dr. Speckmann. 1. Dcl Hótar Rd5 mát. 1.-Hc5 2. Dh6 mát. 1.-Kc5 2. Ra2 mát. 1.-Hh4 2. Re4 mát 1.-Hh2 2. Re2 mát. l.-Hhl 2. Rdl mát 1.-Ha5 2. Rb5 mát. 1.-Hg5 2. Rd5 mát. Hvert er hlutverk hvíta peðsins á g3? - Endumýjum gömlu sængumar - — Seljum sængur og kodda — DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN VatnsstLsr 3 — Sími 18740 MÁLVERK og MYNDIR til tækifœrisgjafa. II\II\!RÖI\IIVIUI\IARVERKSTÆÐIÐ Skólavörðustíg 7 — Reykjavík — Sími 17850

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.