Samtíðin - 01.11.1971, Page 10

Samtíðin - 01.11.1971, Page 10
6 SAMTlÐlN KVEN NAÞÆTTI R SÝNINGAHSTCLKAN hér á myndinni er í kjól frá Patou í París. Þegar við virð- um liann fyrir okkur, eru áhrifin frá Chanel greinileg. Þeirra gætir reyndar hjá flestum tízkuhúsum borgarinnar. Þessi kjóll er úr rauðu krep-ullarefni. Pilsið er stórfellt, og skokkurinn er rykktur í mitt- ið. Efri partur er blúsandi í mittið, og er það eitt af nýjustu einkennum tízkunnar í dag. Ermar kjólsins eru langar og víðar og rykktar við úlnliðinn. Þetta er fallegur kjóll og fer þeim vel, sem bera sig vel og eru léttar í hreyfingum. Andlitshrukkur EKKI hefur fundizt það kynjalyf, er geti varið okkur hrörnun líkamans. Fyrstu ellimörkin taka að gera vart við sig, þegar við erum um tvítugt, því þá byrjar and- litið að slapa, vöðvar þess taka að linast. Margt fólk beitir andlitsvöðvunum ekki rétt. Það hrukkar til að mynda ennið, lyft- ir augnabrúnunum óeðlilega, kiprar munn- inn og lætur hökuna slapa. lAIlt myndar þetta óhjákvæmilegar hrukkur á aldurs- skeiðinu milli tvítugs og áttræðs. Sú er þó bót í máli, að unnt er að losna við þess háttar hrukkur, ef við venjum okkur af að mynda þær og hirðum hör- undið vel. Hentugt er að líta í spegil, ef við erum í þungu skapi og reyna að lina Krommenie VINYL FLÍSAR □ G GÚLFDLJKAR SJÁLFGLJÁANDI - AUÐVELT VIÐHALD - MJLJKT UNDIR FÆTI FÆST í DLLUM HELZTU BYGGINGAVÖRUVERZLUNUM LANDSINS.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.