Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 09.07.2010, Qupperneq 38
8 föstudagur 9. júlí ✽ blúndurokk tíska B resku fyrirsæturnar Agyness Deyn og Daisy Lowe þykja á meðal þeirra best klæddu í Bretlandi í dag. Þær eru báðar með heldur rokkaðan stíl, ganga um í Doctor Martens- skóm við fallega blúndukjóla og sjást gjarnan með úfinn koll- inn. Þær hafa gjarnan verið nefndar nýju „It“ stúlkurnar af bresku tískuritunum enda klæða þær sig eftir sínu höfði og fara ótroðnar slóðir í fatavali. Breskar fyrirsætur leggja línurnar: Ofurflottar fyrirsætur Villt Daisy Lowe með með villta hlébarða- vettlinga. Afslöppuð Lowe í flottu gallapilsi, leður- jakka og tígrisbol. Sæt Flott í túrkíslituðum prinsessukjól og kolsvart hár. N O R D IC P H O TO S /G E TTY Brosandi og kát Í hvítum síðkjól við flatbotna Doctor Martens-skó. Imagine Deyn með blá sólgleraugu í anda Johns Lennon og snjáða leðurtösku. Svört og seiðandi Lowe í flottum, gegn- sæjum kjól sem er með svolítið goth- legu yfirbragði. RAKAGEFANDI VARALITUR Þurrar varir og þær sem eru á leiðinni í sól, þola oft illa hefðbundna varaliti. Í línu Bobbi Brown, Treatment Lip Shine, fyrirfinnast hins vegar 12 litatónar, ýmist mattir eða glansandi, sem eru sérstaklega ætlaðir þurrum vörum og eru með sólarvörn númer 15. Það er ekki aðeins í sólgleraugna- tískunni þar sem gleraugun hafa verið að stækka síðustu misser- in. Hið sama er að gerast í al- mennri gleraugnatísku þar sem litlu kisugleraugun – þar sem glerin eru höfð kassalaga og lítil – eru smám saman að víkja fyrir stærri glerjum. Viðsnúningurinn er aftur til 6. áratugarins og litur spanganna er líka í anda þess tíma – í jarðlitum, brún og grá mikið til. Raunar eru gleraugun það flott um þessar mundir að einhverjir, með fulla sjón, hafa sést með gleraugu á nefinu. Gleraugnatískan í anda miðrar síðustu aldar: GLERIN STÆKKA Fyrirsætan Marie Nasemann með kynþokkafull kennslukonugleraugu á nefinu. Svöl Ray Ban-gleraugu með dæmi- gerðri „fiftís“ umgjörð – breiðri og dökkri að ofan. Gleraugun fást í Gleraugnasmiðjunni. Formfögur og stílhrein Fendi-gleraugu. Hvellur Smiðjuvegur 30 - Rauð gata 200 Kópavogi Sími: 577 6400 www.hvellur.com Sumarið er komið Hjólum í vinnuna á Kildemoes Gallabuxur frá Str. 36–56 Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.