Fréttablaðið - 09.07.2010, Page 42

Fréttablaðið - 09.07.2010, Page 42
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR María Birta, eigandi verslunarinnar Maníu 1 2 3 4 9. JÚLÍ 2010 Mér finnst ekkert notalegra en að sofa út á morgnana og vakna svo undir hádegi við ilminn af nýmöluðu kaffi, sem einhver hefur nennt að laga handa mér! Ég klæði mig upp því úti er sól, geng Laugaveginn, mína uppáhalds- götu, kíki í búðir og máta enda- lausa kjóla. Kaupi allt sem mig lang- ar í í versluninni AFTUR. Stekk heim, hendi fötum í ferða- tösku, knúsa Lúlla, sætustu kanínu í heimi, bless og bruna til Keflavík- ur. Tékka inn á Saga Class hjá Ice- landair í Leifsstöð, fæ mér kampa- vín um borð og flýg til New York. Græði fjóra klukkutíma á þennan föstudag, lendi í NY kl. 18.00, tek leigubíl niður á Manhattan og tékka inn á Waldorf Astoria. Ellen DeGeneres býður mér út að borða á Megu! Eftir að hafa borðað yfir okkur af sushi, endum við kvöldið með því að kíkja á karók- íbarinn Lips! 5 Tíska, fegurð, hönnun, lífi ð, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is föstudagur Vegna endalausra áskoranna snýr Rómeó og Júlía Vesturports aftur á svið Borgarleikhússins Tryggðu þér miða á þessa rómuðu sýningu – sýnt í takmarkaðan tíma Miðasala í fullum gangi „Perhaps not the Shakespeare we are used to, but this is Shakespeare as he should be.“ Sean Connery Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Allt seldist upp í vor og því verða nokkrar aukasýningar í ágúst: 10., 11. og 12. Sýningin sem enginn má missa af! Tryggðu þér miða strax á borgarleikhus.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.