Fréttablaðið - 09.07.2010, Síða 54

Fréttablaðið - 09.07.2010, Síða 54
26 9. júlí 2010 FÖSTUDAGUR SÍMI 564 0000 12 12 12 L 12 L SÍMI 462 3500 12 12 L KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10.10 kraftsýning KILLERS kl. 8 - 10 GROWN UPS kl. 6 SÍMI 530 1919 12 12 L 12 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KNIGHT AND DAY LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 GROWN UPS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.30 HÚGÓ 3 kl. 4 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.40 - 8 -10.20 NÝTT Í BÍÓ! .com/smarabio USA Today Washington PostL.A Times MISSIÐ EKKI AF HASAR GAMANMYND SUMARSINS! "Hraðskreið og hlaðin fjöri. Tom Cruise hefur sjaldan verið hressari!" -T.V, Kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝNING Á EINNI VINSÆLUSTU MYND SUMARSINS „Besta Twilight myndin til þessa“ – Entertainment Weekly  - hollywood reporter  - p.d. variety  S.V. - Mbl   Fbl VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 16 16 12 12 10 L L L L L L L L BOÐBERI kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 TWILIGHT SAGA kl. 3:20 - 6 - 8 - 8:30 - 10:40 - 11 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20 - 6 - 9:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40 - 8 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 BOÐBERI kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 TWILIGHT SAGA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3-3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20(3D) - 8(3D) BOÐBERI kl. 6 - 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali kl. 5:40 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 14 14 14 14 BOÐBERI kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE A TEAM kl. 8 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU - bara lúxus Sími: 553 2075 KNIGHT AND DAY 3.40, 5.50, 8 og 10.10 P 12 KILLERS 4, 6, 8 og 10 12 GROWN UPS 5.50 og 8 10 A - TEAM 10.10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L POWERSÝNING KL. 10.10 Eygló Hilmarsdóttir og Sig- urbjartur Atlason eru bæði börn landsfrægra leikara og fara með hlutverk í kvik- myndinni Gauragangur, sem tökur hófust á í vik- unni. Bæði eru þau sam- mála um að það að hafa alist upp með annan fót- inn í leikhúsi hafi ýtt undir áhuga þeirra fyrir listinni að leika. „Allt frá því ég var lítil hefur mér fundist vinnan hjá mömmu og pabba mjög spennandi. Sér- staklega fólkið í kringum leik- húslífið, mér fannst það alltaf svo skemmtilegt,“ segir Eygló Hilm- arsdóttir, dóttir Hilmars Jónsson- ar, leikstjóra og leikara, og Sóleyj- ar Elíasdóttur leikkonu, en hún fer með hlutverk Höllu, bestu vinkonu Orms. Sigurbjartur Atlason, sonur Atla Rafns Sigurðarsonar leikara, tekur í sama streng: „Ég eyddi miklum tíma í leikhúsinu þegar ég var lítill og get alveg sagt að ég hafi heillast af leikhúsmenn- ingunni,“ segir Sigurbjartur sem hefur meðal annars leikið í leik- ritunum Jón Oddur og Jón Bjarni, Dýrin í Hálsaskógi og Vatni lífs- ins. Hann mun taka að sér hlut- verk Svenna sveitó í myndinni. Eygló og Sigurbjartur eiga fleira sameiginlegt en að hafa alist upp bak við tjöldin í leikhús- um landsins. Bæði eru þau virkir meðlimir í leikfélögum hjá sínum menntaskóla, Eygló er formaður leikfélagsins Herranætur í MR og Sigurbjartur virkur meðlimur í LFMH, og eru þetta þeirra fyrstu skref á hvíta tjaldinu, eða svona næstum því. „Ég lék lítið statista- hlutverk í Mávahlátri, var stelp- an í bleiku kápunni 17. júní. Það voru mínar fyrstu tvær sekúndur af frægð,“ segir Eygló hlæjandi. Sigurbjartur segist vera smá stressaður fyrir frumraunina fyrir framan linsuna. „Það er pínu stressandi að vera að fara að leika í bíómynd núna því ég hef aldrei gert þetta áður en ég er samt mjög spenntur og hlakka til að takast á við þetta,“ segir Sigurbjartur og viðurkennir að það sé mjög þægi- legt að hafa pabba sér til halds og trausts í vafaatriðum. Eygló og Sigurbjartur fóru í prufur fyrir næstum ári en leik- stjórinn, Gunnar Björn Guð- mundsson, hélt opnar áheyrn- arprufur víðs vegar um landið og prófaði kringum 700 manns. „Þetta var svolítið langt ferli en ég er mjög glöð að hafa feng- ið hlutverk. Þetta verður spenn- andi,“ segir Eygló að lokum en hennar fyrsti dagur í tökum er í dag. alfrun@frettabladid.is Leikarabörn stíga fyrstu skrefin á hvíta tjaldinu Ég eyddi miklum tíma í leikhúsinu þegar ég var lítill og get alveg sagt að ég hafi heillast af leikhús- menningunni. SIGURBJARTUR ATLASON LEIKARI Í GAURAGANGI Útsalan byrjar í dag! Laugavegi 7 101 Reykjavík Sími 561 6262 www.kisan.is Opnunartími í sumar: mán - lau 11:00 - 19:00 sun 12 - 19:00 FRUMRAUNIN Sigurbjartur Atlason og Eygló Hilmarsdóttir fara með hlutverk Höllu og Svenna sveitó í kvikmyndinni Gauragangi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.