Fréttablaðið - 09.07.2010, Side 59

Fréttablaðið - 09.07.2010, Side 59
FÖSTUDAGUR 9. júlí 2010 31 Vodafonev., áhorf.: 1.027 Valur Haukar TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–10 (8–5) Varin skot Kjartan 3 – Amir 5 Horn 7–2 Aukaspyrnur fengnar 14–16 Rangstöður 5–3 HAUKAR 4–5–1 Amir Mechica 6 Guðjón Lýðsson 6 Guðmundur Mete 7 Kristján Ó. Björnsson 6 Daníel Einarsson 6 Úlfar Pálsson 6 (70., Pétur Gíslason 5) Hilmar G. Eiðsson 7 Ásgeir Ingólfsson 6 Gunnar Ásgeirsson 6 *Arnar Gunnlaugs. 8 Hilmar Emilsson 7 *Maður leiksins VALUR 4–3–3 Kjartan Sturluson 6 Stefán Eggertsson 6 Atli Þórarinsson 6 Martin Pedersen 5 Greg Ross 5 Haukur Sigurðsson 6 (43., Sigurbjö, Hrei. 7) Rúnar Sigurjónsson 6 Jón Vilhelm Ákason 4 (60., Guðm. Hafste. 5) Ian Jeffs 7 Arnar Geirsson 7 Danni König 6 (72., Viktor Illugas. -) 0-1 Hilmar Geir Eiðsson (26.) 1-1 Ian David Jeffs (45.) 1-2 Arnar Gunnlaugsson (57.) 2-2 Sigurbjörn Hreiðarsson (74.) 2-2 Einar Örn Daníelsson (6) Grindavíkurvöllur, áhorf.: 778 Grindavík Selfoss TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 11–11 (5–2) Varin skot Rúnar Dór 1 – Jóhann 4 Horn 3–6 Aukaspyrnur fengnar 9–9 Rangstöður 4–3 SELFOSS 4–4–2 *Jóhann Sigurðs. 8 Stefán Guðlaugsson 6 Agnar B. Magnússon 6 Kjartan Sigurðsson 5 Guðmundur Þórarins. 7 Ingólfur Þórarinsson 5 (73., Arilíus Martei. -) Einar Ottó Antonsson 6 Jón Guðbrandsson 6 (83., Andri Björns. -) Jón Daði Böðvarsson 7 Davíð Birgisson 6 Sævar Þór Gíslason 6 *Maður leiksins GRINDA. 4–4–2 Rúnar Daníelsson 6 Loic Mband Ondo 6 Auðun Helgason 5 Orri Hjaltalín 6 Jósef Jósefsson 7 Scott Ramsey 6 (89, Alexander Mag. -) Matthías Friðriksson 5 Jóhann Helgason 7 Páll Guðmundsson 5 (61., Óli Bjarnason 6) Grétar Hjartarson 7 Gilles Mbang Ondo 7 1-0 Grétar Ólafur Hjartarson (22.) 1-1 Auðun Helgason, sjm (57.) 1-1 Erlendur Eiríksson (6) FÓTBOLTI Englendingurinn How- ard Webb fær það verðuga verk- efni að dæma úrslitaleik HM milli Spánar og Hollands. Hann er fyrsti Englending- urinn sem dæmir úrslitaleik á HM síðan Jack Taylor dæmdi úrslitaleik Hollands og Vestur- Þjóðverja árið 1974. Þetta er enn ein rósin í hnappagat hins massaða Webb en hann dæmdi einnig úrslita- leikinn í Meistaradeildinni milli FC Bayern og Inter. - hbg Úrslitaleikur HM: Webb dæmir úrslitaleikinn Topp tónlistarstöðin þín | www.fm957.is TOPP MORGNAR SVALI OG FÉLAGAR 6:45–9 ALLA MORGNA FRÁ FÓTBOLTI „Ég var mjög ánægður með mína menn,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir 2-2 jafntefli gegn Val á Vod- afonevellinum í gær. Haukamenn voru grátlega nálægt því að landa fyrsta sigrinum í gær en víta- spyrna Arnars Gunnlaugsson- ar fór hátt yfir markið undir lok leiksins. „Þetta er maður sem að hefur ekki klikkað á vítum í ansi mörg ár, það er alveg ótrúlegt hann hafi tekið upp á því í kvöld. En við höfum ekki enn unnið leik og höfum bara gert jafntefli, það er ekki nóg,“ bætti Andri við en hann segir frammistöðu leikmanna góða en það eina sem vanti sé þessi langþráði sigur. „Þetta er orðin klisja að allir tala um að þetta hljóti nú að fara að koma. Mér finnst við eiga skil- ið að fá sigur miðað við frammi- stöðu leikmanna.“ Andri segir einbeitingarleysi vera ástæðuna fyrir því að Haukamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum í deildinni. „Það eru þessi augnablik og einbeitingarleysi sem að ég er ósáttastur við. Það er ekki bara vítið því að við fáum á okkur mörk og erum að bjarga á línu. Við fáum mörkin á okkur bæði úr föstum leikatriðum og þetta hefur verið svolítið gangur lífsins hjá okkur. Ef menn hefðu haft einbeitingu þá hefði þetta dottið okkar megin og við klárað leikinn, en það er þetta hefði og því miður þá virðumst við ekki ná að láta alla hluti ganga upp í einu,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, sem hlýtur að vera orðinn pirraður. - rog Valur og Haukar skildu jöfn á sameiginlegum heimavelli liðanna að Hlíðarenda: Haukar virðast ekki geta unnið KLÚÐUR Arnar Gunnlaugsson hefði getað tryggt Haukum sinn fyrsta sigur í gær en hann klúðraði vítaspyrnu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.