Fréttablaðið - 09.07.2010, Side 60
32 9. júlí 2010 FÖSTUDAGUR
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
> Adam Sandler
„Það tók mig stundum tvær vikur
að jafna mig eftir uppistand þegar
ég var yngri. Ég varð svo óörugg-
ur að ég byrjaði stundum að
stama.“
Brjálaða gamanmyndin You
Don’t Mess With the Zohan
með hinum sprenghlægilega
Adam Sandler er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld kl. 20.20.
16.35 Íslenski boltinn Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fyndin og furðuleg dýr (19:26)
17.35 Fræknir ferðalangar (53:91)
18.00 Manni meistari (5:13)
18.25 Leó (16:52)
18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall-
að um íslenska kvennafótboltann.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Flugvélin (Airplane!) Bandarísk
gamanmynd frá 1980. Áhöfn farþegaflug-
vélar veikist og eini maðurinn sem gæti lent
vélinni er fyrrverandi flugmaður sem er að
deyja úr flughræðslu.
21.05 Tímalína (Timeline) Banda-
rísk bíómynd frá 2003 byggð á sögu eftir
Michael Crichton um fornleifafræðinema
sem festast í fortíðinni þegar þeir fara þang-
að til að hjálpa kennara sínum og verða að
þrauka í Frakklandi 14. aldar meðan þeir
bíða björgunar. (e)
23.00 Varg Veum - Konan í kæli-
skápnum (Varg Veum: Kvinnen i kjøleskap-
et) Norsk spennumynd frá 2008. Einka-
spæjarinn Varg Veum er beðinn að hafa
uppi á starfsmanni olíufyrirtækis. Heima
hjá honum finnur hann kvenmannsbúk í ís-
skápnum en svo er hann rotaður. Þegar
hann rankar við sér er lögreglan komin á
staðinn en kvenmannsbúkurinn horfinn.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.35 Sumarhvellurinn (4:9) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Rachael Ray (e)
09.30 Óstöðvandi tónlist
12.00 Sumarhvellurinn (4:9) (e)
12.20 Óstöðvandi tónlist
16.45 Rachael Ray
17.30 Dr. Phil
18.15 Three Rivers (5:13) (e)
19.00 Being Erica (9:13) Ný og
skemmtileg þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf-
inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því
sem aflaga hefur farið.
19.45 King of Queens (4:23)
20.10 Biggest Loser ( 11:18) Bandarísk
raunveruleikasería um baráttuna við mitt-
ismálið.
21.35 The Bachelor (7:10) Raunveru-
leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkj-
um.
22.25 Parks & Recreation (10:24) (e)
22.50 Law & Order UK (9:13) (e)
23.40 Life (12:21) (e)
00.30 Last Comic Standing (2:11) (e)
01.15 King of Queens (4:23) (e)
01.40 Battlestar Galactica (11:22) (e)
02.20 Battlestar Galactica (12:22) (e)
03.00 Battlestar Galactica (13:22) (e)
03.40 Battlestar Galactica (14:22) (e)
04.20 Girlfriends (10:22) (e)
04.40 Jay Leno (e)
05.25 Óstöðvandi tónlist
07:00 Flintstone krakkarnir
07:20 Lalli
07:30 Þorlákur
07:35 Kalli og Lóa
07:50 Harry og Toto
08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Hvell-
ur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir, Svamp-
ur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuð-
urinn Dóra
09:35 Strumparnir
10:00 Latibær (14/18)
10:50 Daffi önd og félagar
11:15 Glee (18/22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 So You Think You Can Dance
(4/23)
15:10 So You Think You Can Dance
(5/23)
16:00 ´Til Death (2/15)
16:25 Last Man Standing (2/8)
17:15 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent (6/26)
20:20 You Don‘t Mess with the Zohan
Adam Sandler fer á kostum í léttgeggjaðri
gamanmynd sem fjallar um grjótharðan, ís-
raelskan leyniþjónustumann sem sviðsetur
dauða sinn og reynir að hefja nýtt líf.
22:10 Tombstone Einn allra vinsælasti
vestri síðari ára með þeim Kurt Russell og Val
Kilmer í aðalhlutverkum.
00:15 War of the Roses Óborganleg
gamanmynd með Michael Douglas og Kat-
hleen Turner í hlutverkum hjóna sem eiga í
vægast sagt stormasömu sambandi.
02:10 An American Haunting Ekta
hrollvekja sem er byggð á því sem heima-
menn segja, sönnum atburðum.
03:40 ´Til Death (2/15)
04:05 America‘s Got Talent (6/26)
04:50 ET Weekend
05:35 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 (e)
07.00 4 4 2
07.45 4 4 2
08.30 4 4 2
09.15 4 4 2
10.00 Úrúgvæ - Holland HM 2010. (e)
11.55 4 4 2
12.40 Þýskaland - Spánn HM 2010. (e)
14.35 4 4 2
15.20 Úrúgvæ - Holland HM 2010. (e)
17.15 4 4 2
18.00 Þýskaland - Spánn HM 2010. (e)
19.55 4 4 2
20.40 Platini
21.10 Úrúgvæ - Holland HM 2010. (e)
23.05 4 4 2
23.50 Þýskaland - HM 2010. (e)
01.45 4 4 2
02.30 Úrúgvæ - Holland HM 2010. (e)
04.25 4 4 2
05.10 Þýskaland - Spánn HM 2010. (e)
08.00 Pokemon
10.00 Ocean‘s Thirteen
12.00 Bedtime Stories
14.00 Pokemon
16.00 Ocean‘s Thirteen
18.00 Bedtime Stories
20.00 Me, Myself and Irene
22.00 Disturbia
00.00 Reno 911!: Miami
02.00 Irresistible
04.00 Disturbia
06.00 I Now Pronounce You Chuck
and
07.00 FH - Fram Sýnt frá leik FH og Fram
í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
15.20 FH - Fram (e)
17.10 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum
leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing-
ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi
Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað.
18.10 AT&T National Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi.
19.05 Inside the PGA Tour 2010
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi.
19.30 F1 föstudagur
20.00 NBA körfuboltinn: LA Lakers -
Boston Sýnt frá leik Lakers og Boston í loka-
úrslitum NBA körfuboltans.
22.15 Barcelone 1 Sýnt frá evrópsku
mótaröðinni í póker en að þessu sinni verður
mótið spilað í Barcelona.
23.10 Main Event: Day 7 Sýnt frá World
Series of Poker 2009.
00.00 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
00.45 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
19.30 Birkir Jón
20.00 Hrafnaþing
20.30 Hrafnaþing
21.00 Hrafnaþing
21.30 Hrafnaþing
22.00 Hrafnaþing
22.30 Hrafnaþing
23.00 Hrafnaþing
23.30 Hrafnaþing
18.00 Bedtime Stories
STÖÐ 2 BÍÓ
19.00 Being Erica SKJÁR EINN
20.10 Lois and Clark: The New
Adventure STÖÐ 2 EXTRA
19.35 America’s Got Talent
STÖÐ 2
21.05 Tímalína SJÓNVARPIÐ
Ég er manneskja sem eyði flest öllum mínum
kvöldum fyrir framan skjáinn að horfa á eitthvað
skemmtilegt. Á mínu heimili er sú hefð á
veturna að eftir að búið er að koma barni í
ból og ganga frá eftir kvöldmatinn er kveikt
á heilu hafi af kertum, dregið fram eitthvert
gúmmelaði og kúrt fyrir framan sjónvarpið.
Sagan er þó önnur yfir sumartímann.
Maðurinn fór út á land að vinna þannig að ég
og dóttirin erum einar í kotinu. Enginn kveikir á
kertum á sumrin þar sem þau sjást ekki og því
er kvöldhefðin horfin. Í raun hef ég ekki setið
fyrir framan sjónvarpið mitt í allt sumar. Ekki
misskilja, það er svo sannarlega ekki af því að ég
hafi svo mikið að gera á kvöldin. Ó nei! Stofan mín er bara ekki eins
kósí á sumrin. Þar sem frekar stórir gluggar eru á íbúðinni minni er
stofan mín björt og kuldaleg og ég sækist bara
ekki í hana.
Ég elska sumarið (fyrir utan þá staðreynd
að sökum gífurlegs frjókornaofnæmis lækkar
fegurðarstuðull minn um þó nokkur prósent) en
það er bara eitthvað svo kósí við dimmuna og
kertin. Þannig að tölvan uppi í rúmi á kvöldin,
þar sem ég horfi á efni sem sambýlismaðurinn
myndi aldrei samþykkja, er það sem kvöldin fara
í. Í raun hefur HM, sem er á sjónvarpsskjá þétt
upp við borðið mitt í vinnunni, verið nánast einu
skiptin sem ég hef horft á eitthvað af sjónvarps-
dagskránni í sumar. Sumarið er hálfnað og ég
vinn hjá 365. Ætli sé kominn tími til að kaupa
sér áskrift að Stöð 2 og stíga inn í stofuna? Ég meina, ég get alltaf
dregið fyrir, sett svartan ruslapoka í gluggann og kveikt á kertum.
VIÐ TÆKIÐ LINDA SÆBERG FORÐAST STÓRA STOFUGLUGGA Á SUMRIN
Stofan sem vantar sjarmann sinn
Smiðjuvegi 2
Kópavogi
Sími 544 2121
www.rumgott.is
Opið virka daga frá kl. 10-18
og laugardaga kl. 11-16
Löggiltir dýnuframleiðendur
– Starfandi í 60 ár
SUMARTILBOÐ Á ÍSLENSKUM HEILSURÚMUM
Verðdæmi á sumartilboði:
Íslensk rúm: 90 x 200 cm -
Verð frá kr. 58.000,-
160 x 200 cm
(2 dýnur) - Verð frá kr. 139.
226,-
Dýnur: 80 x 200 cm -
Verð frá kr. 39.473,-
RúmGott býður öllum
viðskiptavinum upp á fría
legugreiningu með hinum
byltingar kennda Xsensor
Medical Pro búnaði.
FRÍ LEGUGREINING
OG FAGLEG RÁÐGJÖF
VIÐ SÉRSMÍÐUM
ÞITT RÚM EFTIR
ÞÍNUM ÓSKUM!