Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 60
32 10. júlí 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman „Fylgið okkur að vatni“ Hún kyssti mig bara vegna þess að homminn var að reyna við mig! Ekki af neinni annarri ástæðu! Það er nú gott. Ýmsilegt getur gerst. Ýmislegt? Líka hjá þér? Já! Einu sinni kyssti sjúklingur mig á munninn eftir velheppnaða aðgerð. Hann var bara ánægður! Algjörlega saklaust. Klárlega! Gott! En þegar ég finn út hver hann er þarf hann á fleiri aðgerðum að halda! Góða nótt elskan! Palli, hvernig lýst þér á nýju skyrtuna hans pabba þíns. Töff. 17 hittir Dressmann. Hvað eru þið að gerað inni? Það er frábært veður úti! Farið út og veiðið skordýr eða eitthvað! Það er rétt hjá henni. Veðrið er gott! Segðu pöddunum það. Einu sinni var ég dómari í spurningakeppni. Ég tók starfið alvarlega og lagði metnað minn í að vera eins sanngjarn og nákvæmur og mér var unnt. Þegar mér urðu á mistök tók ég þau hugsanlega óþarflega nærri mér. Einu sinni eftir alvarleg mistök sór ég þess eið að þetta skyldi ég aldrei gera aftur. SAMT þáði ég boð um að gera þetta aftur þegar mér bauðst það. En þá setti ég skilyrði, því ég hafði gert mér ljóst hvað olli flestum mistökum. Keppendur svöruðu í flýti, hver ofan í annan og töluðu óskýrt. Svörin bárust eyrum mínum beint frá keppendum en ekki úr hljóðnemunum á borðinu fyrir framan þá, sem tóku upp hljóðið sem sent var út. Áhorfendur heima í stofu heyrðu m.ö.o. betur hvað keppendur sögðu en ég, sem átti að úrskurða hvort svörin væru rétt eða röng. Skilyrðið sem ég setti var að aðstoðardómari sæti í myndstjórninni og benti mér á hugsanleg mistök. Alloft breytti aðstoðardómarinn stigagjöf minni. Sömuleiðis áskildi ég mér rétt til að skoða upptökur af svörum ef ég var í vafa um hvort þau væru rétt eða röng. Það kom fyrir að ég nýtti mér þessa tækni og leiðrétti í kjölfarið fyrri úrskurð. Enginn kvartaði yfir þessu. Engum þótti ég vera að breyta reglunum. Jafnvel liðin sem misstu stig við þetta virtu sanngirnissjónarmiðið. ÞESS vegna er það mér hulin ráðgáta hvers vegna knattspyrnuyfirvöld þrjóskast við að taka tæknina í þjónustu sína, jafnvel þegar sjálfur heimsmeistaratitillinn er í húfi. Staðreyndin er sú að HM í knattspyrnu 2010 hefur liðið ótrúlega fyrir yfirsjónir dómara, jafnvel eyðilagt ánægjuna af keppninni fyrir fjölda manna. Í útsláttarkeppninni fullyrði ég að afglöp dómara hafi oftar en ekki ráðið úrslitum, ef ekki um lokatölur þá a.m.k. um framvindu og þróun leikjanna. Það er með öllu óviðunandi. Milljónir áhorfenda um allan heim sjá betur en þeir, sem dæma eiga leikinn, hvað raunverulega á sér stað á vellinum. ÖLL rök gegn því að styðjast við upptökur flokkast undir það sem á góðri íslensku heitir kjaftæði. Það væri ekki verið að breyta neinum reglum, heldur einmitt að gera allt sem hægt er til að sjá til þess að réttum reglum sé fylgt. Það væri ekki verið að breyta því hvernig íþróttin er leikin, það væri ekki einu sinni verið að breyta því hvernig hún er dæmd. Það væri aðeins verið að tryggja unnendum hinnar göfugu íþróttar sanngjörn úrslit. Dómaramistök www.frettabladid.is | 512 5000 *Kjarnadreifingarsvæði Fréttablaðsins er höfuðborgarsvæðið, Akureyri, Stokkseyri, Eyrarbakki, Hveragerði, Selfoss, Borgarnes, Akranes, Reykjanesbær, Þorlákshöfn, Keilir, Garður, Sandgerði, Grindavík og Vogar. GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ALLA Enn betra aðgengi að Fréttablaðinu Vesturland Breytingar voru gerðar á frídreifingu og lausasölu Fréttablaðsins 1. júní. Blaðinu er áfram dreift ókeypis í lúgur og Fréttablaðskassa kjarnadreifingarsvæði* okkar. Nýbreytnin felst í að frídreifingu í verslunum og á bensínstöðvum á kjarnadreifingarsvæði verður hætt, en blaðið í staðinn selt í lausasölu um land allt samhliða fyrrgreindri frídreifingu heim eða í hverfi. Lausasölustöðum verður fjölgað til muna auk þess sem fjöldi Fréttablaðskassa í íbúðahverfum verður nærri þrefaldaður, úr 60 í um 170. Nánari upplýsingar um dreifingu Fréttablaðsins má nálgast á visir.is/dreifing. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á visir.is eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Olís, Kjalarnesi Krónan, Akranesi Olís, Akranesi Bónus, Akranesi N1 verslun, Akranesi Olís, Borgarnesi Bónus, Borgarnesi Verslunin Baulan, Borgarfirði Hönnubúð, Reykholti, Borgarfirði Olís, Stykkishólmi Bónus, Stykkishólmi Hrannarbúðin, Grundarfirði N1, Ólafsvík Olís, Ólafsvík Hraðbúð N1, Hellissandi Shell/Vélsmiðja Árna Jóns, Hellissandi N1 þjónustustöð, Ísafirði Hamraborg, Ísafirði N1 verslun, Ísafirði Bónus, Ísafirði Smáalind, Patreksfirði Fjöldi lausasölustaða á Vesturlandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.