Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 10.07.2010, Qupperneq 69
LAUGARDAGUR 10. júlí 2010 41 Fjöldi manns var mættur við Fríkirkjuna í Reykjavík í gærmorgun til að leika statistahlutverk í kvikmyndinni Gauragangi. Gott veður og mikil stemning var á tökustað en um 400 manns mættu til að taka þátt í kvikmyndinni. Skátarnir stóðu vörð og íslenska fánanum var flaggað. Senan sem verið var að taka upp var upphafstriði myndar- innar og gerist í jarðarför. Gauragangur í MIÐBÆNUM Tóm kista, prestur og afar litríkt málverk. Fólk streymdi að Fríkirkjunni til að vera í statistahlutverki í upphafssenu myndarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Skátarnir stóðu vörð og voru greinilega í hlutverki. Leikkonan Megan Fox giftist kærasta sínum, leikar- anum Brian Austin Green, við látlausa athöfn á Hawaii fyrir stuttu. Nú vilja fjölmiðlar meina að parið hafi ákveðið að ganga í hið heil- aga því Fox eigi von á sér. „Fólk hefur verið að hvísla sín á milli og Megan hefur viðurkennt að þau hafi verið að reyna að eign- ast barn í einhvern tíma,“ var haft eftir vinkonu Fox. Hótelgest- ir á Havaí segjast jafnframt hafa séð Green strjúka varlega yfir kvið eiginkonu sinnar. „Hann var mjög ljúfur við hana og hann strauk mjög varlega yfir maga hennar. Hún ljómaði öll,“ sagði sjónarvottur. Ólétt Fox? ÓLÉTT Sumir vilja meina að Megan Fox eigi von á barni. Þessir verða greinilega í ein- hverju hlutverki í myndinni. Leikarar myndar- innar voru komnir í sitt fínasta púss fyrir tökur. Tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að hætta að senda frá sér smáskífur og gefa þess í stað út hefðbundnar plötur. „Á áttunda, níunda og tíunda áratugnum sögðu plötufyrirtækin mér að búa til smáskífur. Ég held að ég hafi upp- fyllt þær óskir,“ sagði hinn 63 ára Elton. Nýjasta plata hans, The Union, kemur út í október. Sam- starfsmaður hans var hinn marg- reyndi Leon Russell, sem er 68 ára. „Ég þarf ekki að búa til popp- plötur lengur,“ sagði Elton. „Ég er hættur að einbeita mér að smá- skífulistanum og ætla í staðinn að gera plötur sem hæfa mínum aldri.“ Ekki fleiri smáskífur ELTON JOHN Tónlistarmaðurinn knái ætlar að einbeita sér að hefðbundnum plötum á næstunni. Rockwood Premier 2317G 12 fet. Rockwood 191XR OFF ROAD 10 fet. Verð: 2.998.000kr Verð: 2.798.000krVerð: 2.698.000kr Rockwood Premier 1904 10 fet. Ríkulegur staðalbúnaður í Rockwood fellihýsum Opnunartími: Mán - Föst. kl: 10-18 Laug - Sun. kl: 12-16 • Galvaníseruð grind • Evrópskar þrýstibremsur • Upphitaðar 12 cm springdýnur • Tjakkar með sandskeifum á öllum hornum • Góð fjöðrun, fjaðrir sem henta vel á íslenskum vegum • Útdraganleg trappa við inngang • Breitt nefhjól (uppblásið gúmmídekk) • Handbremsa og varadekk m/hlíf • 50 mm kúlutengi • 220v tengill (blár skv. reglugerð) • Útvarp með geislaspilara, hátalarar inni og úti • Radial dekk / 13” álfelgur • Vatnsh. öndunardúkur í svefnrými • Dometic kæliskápur XL 2,5 cubic • SMEV ryðfrí gaseldavél m/rafstarti • 2 gaskútar • Gasviðvörunarkerfi • Öflug Truma combi 4 miðstöð m/heitu vatni • Stór loftlúga m/þriggja hraða viftu • Skyggni (markísa) • Skyggðir gluggar • Flugnanet f. gluggum og hurð • Gardínur f. gluggum og svefnrými • 2ja feta geymsluhólf • Stórt farangurshólf • Voldugir öryggisarmar fyrir þak og tjald • 3 x 12 volta loftljós og 1 x útiljós • 1 x færanlegt lesljós með viftu • 110 amp rafgeymir • Heitt og kalt vatn, tengt • Rafmagnsvatnsdæla • 86 lítra vatnstankur • Klósett með hengi Fossháls 5-7 • 110 Reykjavík • Sími 551 5600 • utilegumadurinn.is Rockwood fellihýsi fyrir Íslenskar aðstæður Torfæru útgáfan frá Rockwood fyrir þá sem vilja komast lengra. m/ útdraganlegri hlið. • upphækkað á 15” dekkjum • sér styrkt grind og sterkari hjólabúnaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.