Fréttablaðið - 21.07.2010, Side 1

Fréttablaðið - 21.07.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI21. júlí 2010 — 169. tölublað — 10. árgangur MIÐVIKUDAGUR skoðun 12 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Við erum bæði í háskólanámi og bæði svo lánsöm að hafa sumar-vinnu. Við sáum því fram á að fara beint úr fullu námi í fulla vinnu og langaði í smá frí á milli. Við ákváð-um því að skreppa út í viku eftir prófin, bara til að breyta aðeins um umhverfi og slappa af,“ segir Birna. Skotland varð fyrir valinu þar sem Birna hafði verið þar töluvert með afa sínum og ömmu þegar hún var lítil og vinkona hennar býr þar núna. „Við áttum náttúrulega ekkert gríðarlega mikla peninga eftir vet-urinn en það var allt í lagi því við fengum flugfarið ódýrt á einhverju sólarhringstilboði hjá Flugleiðum. Svo fen þrjár nætur á hóteli í Glasgow sem við fengum út á vildarpunkta.“ Frá St. Andrews fóru Birna og Hörður með rútu í dagsferð til Newport þar sem amma henn-ar og afi áttu hús þegar hún var lítil. „Afi minn og amma bjuggu á Íslandi en áttu lengi hús þarna og voru þar á sumrin. Ég fór í fyrsta skipti með þeim þegar ég var sjö ára og var ein hjá þeim í heilan mánuð nokkur sumur í röð. Það var virkilega gaman að koma þarna aftur og svolítið skrítið. Áður en ég fór hafði ég áhyggj-ur af því að ég myndi nú kannskiekki finna allt sem ij Birna segir það hafa verið frá-bært að koma aftur á æskuslóðirn-ar. „Þegar ég var lítil fórum við allt-af í göngutúra í það sem ég kallaði skóginn, en er kannski ekki skóg-ur nema fyrir tíu ára gömlu barni, en það var einhver svona gömul landareign með litlu vatni og fullt af trjám. Þetta var náttúrulega algjör paradís fyrir stelpu úr Breiðholtinu, að sjá og heyra í alls konar dýrum sem maður átti ekki að venjast og hlusta á sögur af öllu milli himins og jarðar. Mér fannst æðislegt að koma þarna aftur sjá þett filykti Aftur á æskuslóðirnarBirna Reynisdóttir líffræðinemi fór ásamt manninum sínum, Herði Sturlusyni mannfræðinema, til Skot- lands í vor. Þau fóru meðal annars til Newport þar sem amma hennar og afi áttu hús þegar hún var lítil. Birna fyrir framan húsið sem amma hennar og afi áttu í Newport. MYND/ÚR EINKASAFNI JÖKULSÁRLÓN – Árið um kring, eftir Þorvarð Árnason, er ferðabók sem komin er út hjá Opnu. Bókin er gefin út á fjórum tungumálum: íslensku, ensku, þýsku og frönsku. ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Þú kaupir 2 fl íkur og færð þriðju fl íkina FRÍTT með Sú ódýrasta fylgir frítt með 40%5 0% Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Af vor og sumarlista Friendtex lista 2010 Bæjarlind 6 - Eddufelli 2Sími 554-7030 Sími 557-1730www.rita.is ÚTSALA 50% afsláttur af allri útsöluvöru g lý si n g a sí m i Kunna að meta landið Sérsniðnar ferðir fyrir erlenda ljósmyndara eru vaxandi grein innan íslenskrar ferðaþjónustu. allt 2 ÉG ER OG BRAGÐGÓÐ JÓGÚRT SEM KEMUR Á ÓVART Kauptu mig! MÁLTÍÐ MÁN AÐA RINS ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag ORKUMÁL Fjármálaráðherra og iðn- aðarráðherra eru ósammála um það hvort kaup Magma Energy á hlut í HS orku standist lög. For- stjóri Magma segir fyrirtækið reiðubúið að ræða forkaupsrétt ríkisins. „Ég tel að það orki mjög tvímæl- is að fjárfesting í gegnum skúffu- fyrirtæki í Svíþjóð sé í samræmi við lög,“ segir Steingrímur. „Ég er þeirrar skoðunar að þetta standist ekki anda laganna og er þá frekar sammála minnihluta nefndarinn- ar. En svona er staðan. Meirihluti nefndarinnar tók þessa afstöðu og við sitjum uppi með það í bili.“ Steingrímur segir flokk sinn hafa þá stefnu að stór og mikilvæg orkufyrirtæki séu betur komin í eigu Íslendinga og vill nýta alla möguleika til þess að vinda ofan af málinu. „Það leikur enginn vafi á því að lög eiga eftir að taka breytingum á þessu sviði á næstu misserum,“ segir hann. „Það þarf að þrengja lagarammann til muna varðandi ráðstöfun auðlinda, hámarkstíma samninga tengda þeim og skorður á eignarhaldinu.“ Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráð- herra segir að miðað við það mat sem hún hafi séð sýnist henni að engin lög hafi verið brotin með kaupunum, en þau megi alltaf endurskoða. Hafa verði í huga að hluturinn hafi ekki verið í eigu hins opinbera heldur einkaaðila. „Um er að ræða tugmilljarða skuldbindingu og við erum að vinna að því að tryggja forkaupsrétt ríkis- ins á þessum hlut. Þegar betur árar getum við farið inn í þessi kaup ef Magma ákveður að selja.“ Ásgeir Margeirsson, forstjóri Magma Energy Iceland ehf., segir fyrirtækið reiðubúið að ræða for- kaupsrétt ríkisins. „Þetta á auðvitað ekki við ef lög verða sett á samninginn. Ef ríkið ætlar að ræða við okkur um þessi mál þá er ekki líklegt að samningn- um verði rift,“ segir Ásgeir. Katrín telur leigutíma samn- ings Magma við Reykjanesbæ – 65 ár með möguleika á framlengingu um önnur 65 – á jarðhitaréttindum vera of langan og vert sé að endur- skoða hann. Ásgeir segir samningana hafa verið gerða við HS orku árið 2009, fyrir tíma Magma, og fyrirtækið hafi nú lýst því yfir að möguleiki sé að endurskoða samningstímann. „Aðalatriðið er að fyrirkomulag- ið stuðli að skynsamlegri nýtingu. Mjög stuttur tími getur unnið gegn því og einnig leitt til hærra orku- verðs,“ segir Ásgeir. „En við erum mjög reiðubúnir til að ræða þessi mál við ríkið og sveitarfélögin.“ - sv Ráðherra efast um lögmæti kaupanna Fjármálaráðherra efast um að kaup Magma Energy á hlut í HS orku standist lög. Vill halda fyrirtækinu í eigu Íslendinga. Iðnaðarráðherra vill tryggja for- kaupsrétt ríkisins á hlutnum og stytta samningstíma við Reykjanesbæ. Ég tel að það orki mjög tvímælis að fjár- festing í gegnum skúffufyrir- tæki í Svíþjóð sé í samræmi við lög. STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON FJÁRMÁLARÁÐHERRA FÓLK „Ég dvaldi hér í þrjá mánuði síðasta sumar þegar ég vann að meistaraverkefninu mínu og vann þá á munaðarleysingjaheimili í Phnom Penh í Kambódíu,” segir Steinunn Jakobsdóttir sem útskrif- aðist með meistaragráðu í þróun- arfræði frá UCD-háskólanum í Dublin um jólin. Hún starfar nú sem skólastýra alþjóðlegs barnaskóla í Phnom Penh. „Mér fannst yndislegt að vera hérna þrátt fyrir þessa miklu fátækt og langaði að koma aftur eftir útskriftina,“ útskýrir Stein- unn sem heimsótti landið fyrst fyrir tveimur árum, þá á bakpoka- ferðalagi. - sm / sjá síðu 26 Stýrir skóla í Phnom Penh: Vildi snúa aftur til Kambodíu FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R Robyn til landsins Sænska poppstjarnan Robyn kemur fram á Iceland Airwaves í ár. fólk 26 SÓL OG BLÍÐA Í dag verður hæg vestlæg átt og skýjað með köflum V-til en hægviðri og léttskýjað annars staðar. Hiti víðast 10-19 stig, hlýjast SV-lands. VEÐUR 4 1415 13 15 16 AÐEINS MISMUNANDI FLATT Flestum reynist nóg að standa undir sjálfum sér í Esjugöngu, en þessi lét sig ekki muna um að bera hjólið á bakinu alla leið upp á topp og hjóla svo niður aftur. Líklega var hann minnugur ljóðlína Tómasar Guðmundssonar: Því hversu mjög sem mönnum finnast/fjöllin há, ber hins að minnast/sem vitur maður mælti forðum/og mótaði í þessum orðum/að eiginlega er ekkert bratt/aðeins mismunandi flatt.Valur í góðum málum Blikar unnu stórleikinn við Þór/KA en Valur er skrefi nær titlinum. sport 21

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.