Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 24
 31. júlí 2010 LAUGARDAGUR2 Rafvörumarkaðurinn - Við Fellsmúla - 108 Reykjavík Rafvörumarkaðurinn leitar af sölumanni í verslun sína við Fellsmúla. Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf. Vinnutími er virka daga og annan hvern laugardag. Reynsla af verslunarstörfum, góð þjónustulund, stundvísi og gott skipulag eru skilyrði. Umsóknir sendist á rvm@rvm.is fyrir 6. ágúst. Um framtíðarstarf er að ræða. Deildarstjóri upplýsingatæknideildar www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins óskar eftir að ráða deildarstjóra upplýsinga- tæknideildar. Undir deildina fellur allur rekstur netþjóna, útstöðva og tengdra kerfa. Deildarstjórinn vinnur náið með öllum undirskólum og sviðum Tækniskólans og heyrir undir rekstrarstjóra skólans. Ábyrgðarsvið: • Rekstur innri upplýsingakerfa • Stefnumótun, markmiðasetning og mótun starfsumhverfis. • Tryggja hagkvæman rekstur á deildinni • Leiða og móta störf liðsmanna deildarinnar Hæfniskröfur: • Góð menntun sem hæfir starfinu • Rekstrar- og stjórnunarreynsla • MCITP eða sambærileg vottun æskileg • Leiðtogahæfni • Stefnumiðuð sýn • Framtakssemi Nánari upplýsingar veitir Grétar Mar, gretar@tskoli.is Umsóknarfrestur er til 8. ágúst og skal umsóknum skilað á bj@tskoli.is V I N A L E G R I U M A L LT L A N D ALLT KLÁRT FYRIR ÞÍNA HEIMSÓKN! R E Y K J A V Í K : Fosshótel Barón Fosshótel Lind Þjónar í veitingasal Hæfniskröfur: - Sveinspróf í framreiðslu eða sambærileg menntun æskileg. Gestamóttaka Hæfniskröfur: - Þekking á Navison hótelbókunarkerfi nauðsynleg. Auglýsir eftir starfsfólki í tímabundið starf. Fosshótel Skaftafell Verkefnastjóri Háskólafélag Suðurlands ehf. óskar eftir að ráða verkefnastjóra í metnaðarfullt starf Háskólafélagsins til þess að halda utan um og afl a verkefna í samræmi við samþykkta stefnu, framtíðarsýn og fjárhagsáætlun stjórnar, sjá nánari upplýsingar um starfi ð og félagið á www.hfsu.is. Á móti umsóknum tekur Sigurður Sigursveinsson, sigurdur@hfsu.is, framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands, og Steingerður Hreinsdóttir, steingerdur@sudur.is, formaður stjórnar Háskólafélags Suðurlands, og þau veita einnig frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 2010. Framhaldsskólakennarar Við Menntaskólann í Kópavogi eru laus til umsóknar störf framhaldsskólakennara í eftirfarandi greinum á haustönn vegna forfalla og/eða tímabundinna við- bótarverkefna: Eðlis og efnafræði 1 staða Danska ½ staða Stærðfræði ½ staða Tölvufræði ½ staða Launakjör fara eftir kjarasamningi framhaldsskólaken- nara og stofnanasamningi MK. Nauðsynlegt er að hafa háskólapróf í viðkomandi kennslugrein og kennslurét- tindi á framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini auk yfi rlits um fyrri störf. Umsóknir skal senda til skólameistara. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu www.mk.is Frekari upplýsingar um störfi n veita skólameistari, Margrét Friðriksdóttir og aðstoðarskólameistari Helgi Kristjánsson í síma 594 4000, eftir 3 ágúst. Skólameistari Hjúkrunarforstjóri óskast Vilt þú vera þátttakandi í spennandi uppbyggingu á þjónustu á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Naust á Þórshöfn? Sveitarfélagið Langanesbyggð óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða framtíðarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Sveitarfélagið Langanesbyggð rekur Hjúkrunar- og dvalar- heimilið Naust sem er með 13 hjúkrunarrými, 4 dvalarrými og 2 dagvistarrými. Unnið er að endurskipulagningu starfseminnar. Helstu verkefni eru: • Fagleg, stjórnunarleg og rekstrarleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu. • Ábyrgð á gæðastarfi . Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslensk hjúkrunarréttindi. • Starfi ð krefst hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði, jákvæðni og lipurðar í mannlegum samskiptum. • Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og vinnubragða. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar um starfsemina, kaup og kjör veitir Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri, í síma: 468 1220 / 821 1646 og á netfangið: sveitarstjori@langanesbyggd.is. Umsóknir berist skrifl ega til: Sveitarfélagið Langanesbyggð. Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn Umsóknarfrestur er til 18. ágúst 2010. Athugið að öllum umsóknum verður svarað.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.