Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 09.08.2010, Blaðsíða 38
22 9. ágúst 2010 MÁNUDAGUR Ashley Cole, John Terry og nú Peter Crouch. Ensk- ir landsliðsmenn virðast eiga erfitt með halda sig við eina konu samkvæmt frétt í blaðinu News of the World. Þar er Crouch sakaður um að hafa eytt tveimur nóttum með spænskri vændiskonu. Götublaðið News of the World birti um helgina viðtal við spænsku vændiskonuna Monicu Mint sem segir fótboltamanninn Peter Crouch hafa keypt þjónustu sína. Crouch borgaði 1.000 evrur fyrir tvo lostafulla fundi með Mint yfir helgi í Madrid. Peter Crouch er trúlofaður fyr- irsætunni Abbey Clancy. Þessi tveggja metra sóknarmaður spil- ar með Tottenham, en hefur verið orðaður við ýmis önnur lið í sumar, meðal annars Liverpool. Vændis- konan Monica Mint segir Crouch hafa verið afar kurteisan meðan á viðskiptum þeirra stóð. „Hann var auðmjúkur og blíður,“ segir hún. „Spænsku leikmennirnir eru hrokafullar dívur sem koma fram við mig eins og hóru. Mér finnst Peter ekki vera myndarlegur, en hann er góður maður.“ Mint lýsir hvernig Crouch reyndi að hylja slóð sína þegar þau pöntuðu sér hótel- herbergi. „Hann vildi að ég myndi borga fyrir herberg- ið með kreditkortinu mínu, en það virkaði ekki þannig að við urðum að nota hans,“ segir hún. „Hann krafð- ist þess að her- bergið yrði bókað í mínu nafni. Ég lét afgreiðslukon- una fá vega- bréfið mitt.“ Crouch hefur ekki enn þá tjáð sig um málið. Búast má við að fjölmiðlar geri mikið úr málinu, eins og hefur verið þegar aðrir leik- menn enska lands- liðsins misstíga sig. Crouch hefur nú bæst í sís- tækkandi hóp fótboltamanna sem komast í fréttirnar fyrir að halda framhjá unnustum sínum. Skemmst er að minn- ast þess að Ashley Cole, varnarmaður Chelsea, sendi glamúrmódeli nekt- armyndir af sér á meðan hann var með söngkonunni glæsilegu Cheryl Cole. Þá vakti mikla athygli þegar upp komst um John Terry, fyrirliða Chel- sea, en hann hélt framhjá konunni sinni með kær- ustu þáverandi liðsfélaga síns, Wayne Bridge. atlifannar@ frettabladid.is ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI FRÁBÆR MYND Í ANDA MATRIX OG JAMES BOND  roger ebert  rolling stones    box office magazine    kvikmyndir.is ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA -SKV. IMDB.COM I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R . FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR PIRATES OF THE CARIBBEAN OG NATIONAL TRESURE MYNDIRNAR. KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS SORCERER´S APPRENTICE kl. 1- 3:20 -5:40 -8 -10:20 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11 INCEPTION kl. 2 - 5 SHREK 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER M/ ensku Tali kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 -5:50 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 SORCERER´S APPRENTICE 3:20 - 5:40 -8 -10:30 INCEPTION kl. 8 - 10:20 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 SHREK FOREVER AFTER 3D M/ ensku Tali kl. 5:50 LEIKFANGASAGA 3 3D M/ ísl. Tali kl. 3:20 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 5:40 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D ísl tal kl. 6 LEIKFANGASAGA 3 ísl tal kl. 6 INCEPTION kl. 8 - 11 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 PREDATORS kl. 8 - 10:20 7 7 7 7 16 L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 SÍMI 564 0000 L L L 16 L L 12 L SÍMI 462 3500 L L 16 12 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 5.30 (650 kr.) THE KARATE KID kl. 5.30 - 8 - 10.30 PREDATORS kl. 10 KNIGHT AND DAY kl. 8 SÍMI 530 1919 L L L 16 12 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 6 (650 kr.) THE KARATE KID kl. 6.30 - 8 - 9 .30 BABIES kl. 6 - 8 PREDATORS kl. 10 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 .com/smarabio 650 Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung Fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. NÝTT Í BÍÓ! Stórskemmtilega teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Myndin er byggð á hinu sígilda ævintýri um ljóta andarungann. LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 4 - 6 (650 kr.) KARATE KID kl. 5.10 - 8 - 10.50 KARATE KID LÚXUS kl. 5.10 - 8 - 10.50 PREDATORS kl. 8 - 10.20 SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30 GROWN UPS kl. 5.40 - 8 - 10.20 - bara lúxus Sími: 553 2075 22 BULLETS 5.45, 8 og 10.15 16 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG 4 - ISLENSKT TAL L THE KARATE KID 5 og 8 L SHREK 4 SÆLL ALLA DAGA 3D 6 - ÍSLENSKT TAL L KNIGHT AND DAY 8 og 10.15 12 ATH! 650 kr. Nýjasta mynd Will Ferrell, gam- anmyndin The Other Guys, var frumysýnd um helgina og fór beint á topp lista yfir aðsóknar- mestu myndirnar vestanhafs. Samkvæmt vefsíðunni Deadline. com er talað um í Holly- wood að ef myndin hefði floppað væri Ferrell í slæmum málum. Honum hefur ekki geng- ið sérstaklega vel upp á síðkastið og myndin Land of the Lost fór illa með hann. The Other Guys fjallar um tvær mis- heppnaðar löggur leikn- ar af Ferrell og hörkutól- inu Mark Wahlberg. Hún fær góða dóma og sumir gagnrýn- endur tala um að mynd- in sé sú besta sem Ferrell hefur leikið í síðan hann sló í gegn í hinni frábæru Anchorman. Við þurfum því miður að bíða eftir myndinni hér á Íslandi, en hún verð- ur frumsýnd 17. sept- ember. Besta mynd Ferrell síðan Anchorman er meðaleinkunn The Other Guys á kvikmyndasíðunni Rotten Tomatoes.com. 79 SLAPP FYRIR HORN Will Ferrell væri í slæmum málum ef The Other Guys hefði gengið illa. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu er væntanleg klámmynd með Montana Fisbur- ne, dóttur leikarans Laurence Fishburne, í aðalhlutverki. Ekki nóg með það, þá greindi frétta- vefur E!-sjónvarpsstöðvarinn- ar frá því um helgina að hún hafi verið dæmd í tveggja ára skil- orðsbundið fangelsi í mars fyrir að stunda vændi. Karlinn ku ekki vera sáttur við starfsferil dótturinnar, en hún slapp við fangelsisvist og neydd- ist til að sinna samfélagsþjón- ustu í staðinn. Þá var henni gert að fara í blóðprufu og sitja nám- skeið um kynsjúkdóma. Handtekin fyrir vændi SELDI SIG Dóttir Laurence Fishburne er með skilorðsbundinn dóm á bakinu fyrir vændi. Peter Crouch sakaður um að kaupa blíðu á Spáni ÓTRÚR Peter Crouch er ekki í góðum málum miðað við frétt götublaðsins News of the World. NORDICPHOTOS/GETTY DÓLGUR John Terry og Ashley Cole héldu einnig fram- hjá konunum sínum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.