Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 30.08.2010, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 30. ágúst 2010 3 Íslenskar eldavélar og viftur voru framleiddar hér á landi allt til ársins 1990 í Hafnarfirði. Raftækjaverk- smiðjan í Hafnarfirði, eða Rafha, var stofnuð árið 1936 og leit fyrsta Rafha-eldavélin dagsins ljós haustið 1937 með framleiðslunúmer 1. Það ár voru 184 eldavélar framleiddar. www.rafha.is Fyrirtækið Portus, sem á og rekur Hörpu, efnir til samkeppninnar í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands. Keppnin snýst um að hanna bekki í anddyri Hörpu, lausa bari, ráðstefnuborð og ræðupúlt. Hönnunin þarf að falla vel að sérstakri hönnun Hörpu, efnisval þarf að vera í samræmi og lögð er áhersla á að hægt sé að framleiða hús- gögnin hér á landi. Samkeppnin er opin hönnuðum og arkitektum. Kynningarfundur verður haldinn í september þar sem samkeppnis- og verk- efnislýsing verður lögð fram ásamt tæknilegum upplýsinum frá arkitektum hússins. Verðlaunafé er ein milljón króna og skilafrestur tillagna verður til 15. janúar 2011. Dómnefnd skilar áliti um miðjan febrúar 2011 og munu allar innsendar tillögur verða til sýnis að því loknu. Hannað inn í Hörpu EFNT VERÐUR TIL SAMKEPPNI UM HÖNNUN HÚSGAGNA Í ALMENNINGSRÝMI TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚSSINS HÖRPU. Ertu á aldrinum 16 -24 ára? Plúsinn er vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 -24 ára sitt með markmið og hugsjón Rauða krossins að leiðarljósi. Dæmi um verkefni fyrir þig innan Plússins: Hópur af ungu fólki héðan og þaðan sem sem vinnur að Stýrihópur Ungt og skapandi fólk sem hittist reglulega og hannar föt, Hönnunarhópur Vertu með! Allar nánari upplýsingarog skráning á heimasíðunni www.redcross.is/plusinn, í síma 554 6626 eða með því að senda póst á kopavogur@redcross.is Hópur ungs fólks sem sinnir fræðslu og forvörnum, bæði fyrir jafningja og yngri hópa. Fræðsluhópur Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 Sími: 554 6626 kopavogur@redcross.is raudikrossinn.is/kopavogur Salsa Kennum Kúbu-salsa Krakkar Frábær 14 vikna námskeið fyrir ykkur. Yngst 5 ára. Freestyle Allt það nýjasta. Yngst 9 ára. Einnig námskeið fyrir 18+ Reykjavík og Mosfessbær Innritun og upplýsingar www.dansskoliheidars.is og í síma 551 3129 milli klukkan 16 og 20 til 12. sept. Kennsla hefst mánudaginn 13. sept. Systkinaafsláttur 2. barn hálft gjald 3. barn frítt Reykjavík og Mosfellsbær styrkja dansnám barna Konusalsa Sjóðheitt námskeið. Hentar öllum konum, ungum og öldnum, liðugum og stirðum. Skemmtileg hjóna- og paranámskeið Byrjendur og framhald. Salsa-merenge, gömlu dansarnir, samkvæmisdansar og upprifjunarnámskeið. Keppnisdansar Hinn frábæri danskennari Svanhildur Sigurðardóttir sér um þjálfunina. Mæting 2x eða 3x í viku. Opið frá kl. 11–19 í Smáralind Hausttilboð Kápa 9990 kr. nú 6990 kr. Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.