Fréttablaðið - 09.09.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.09.2010, Blaðsíða 26
Tískufyrirtækið Lanvin bætist í hóp frægra hönnuða sem taka höndum saman við verslunarkeðjuna H&M. Margir eru spenntir að líta útkomuna augum en verða þó að bíða til 2. nóvember þegar línan verður kynnt á myndbandi á vefsíðunni www.hm.com. Helstu tískuhús heims hafa síðustu árin smám saman fært sig upp á skaftið í hattabúnaði fyrir- sætna sinna á tískupöllunum. Hönnuðir hjá Christi- an Dior og Chanel hafa til að mynda verið í mikilli sókn í hattahönnun og bæði sýnt klassíska götuhatta og svo flúraðri skúlptúra. Hattatískan í ár er þannig að karlmenn geta einn- ig gengið með flesta hattana. Svartir og gráir tónar eru áberandi og hattarnir eru margir hverjir úr flaueli og rúskinni. - jma Dick Tracy hattaþema Á hverju ári hafa tískuhönnuðir gert tilraunir með að koma höttum fyrir í línum sínum. Í ár eru sterkari teikn á lofti en oft áður um að hattarnir gætu sett áberandi mark á tískuna í haust og vetur. Kate Moss er ein þeirra sem hafa verið duglegar að klæðast höttum síðustu árin og notar gjarnan „karlmannshatta“ í gráum tónum eða kaskeiti. Ljósbrúnn rúskinns- hattur sem gengur fyrir bæði kynin. Sautján, Kringlunni. Verð: 3.990 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Dömulegur rauður hattur í anda 4. áratugs síðustu aldar. Accessor- ize, Kringlunni. 6.199 krónur. Grár hattur úr flóneli. Spútnik, Kringlunni. Verð: 6.500 krónur. Töff svartur hattur. Spútnik, Kringlunni. Verð: 3.500 krónur. Tímaritið Elle er 65 ára en það var stofnað árið 1945 af Pierre Lazareff og konu hans Héléne Gordon. Nafnið þýðir hún á frönsku. Það er í dag heimsins stærsta tískutímaritið sem gefið er út í yfir sextíu lönd- um og á 39 tungu- málum. wikipedia.org Madonna var með smart hatt fyrir nokkrum vikum í London. Létt grátt höfuðfat með slaufu. Access- orize, Kringlunni. Verð: 3.999 krónur. Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18. Laug. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.isVertu vinur Mjúkir og þægilegir götuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Teg. 5002 litur: svart/brúnt Stærðir: 37–41 Verð: 13.950,- Teg: 16K litur: brúnt Stærðir: 37–41 Verð: 13.950,- Strandgötu 43 | Hafnarfirði fridaskart.is S K A R T G R I P A H Ö N N U Ð U R & G U L L S M I Ð U R „Bóluþang“ TA I CH I 10 vikna námskeið hefst 13. september Kennt er á mánud. og fimmtud. kl. 17:30 Í Safamýrarskóla, Safamýri 5 Leiðbeinendur: Svanlaug D. Thorarensen s. 6639103 svanlaugt@simnet.is S. Hafdís Ólafsdóttir s. 861 59 58 hafdis@slf.is Einnig er boðið upp á morguntíma í Hæðargarði 31 þriðjud. og fimmtud. kl. 9 Leiðbeinandi: Guðný Helgadóttir s. 8601921 dunnahelg@hotmail.com Styrkur - jafnvægi - slökun - flæði Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.