Fréttablaðið - 09.09.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.09.2010, Blaðsíða 36
 9. SEPTEMBER 2010 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● húð, hár og heilsa HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA ÞÚ FÆRÐ DECUBAL Í NÆSTA APÓTEKI Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar – allt árið um kring. Kynntu þér eiginleika Decubal og kveddu þurra húð. Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is föstudagur Söngkonan Hera Björk Þórhalls- dóttir leggur mikla rækt við hárið á sér. Beðin um að ljóstra upp leyndarmálum segist hún nota pínulítið vöfflujárn, sem hún á í fórum sínum, til að fá lyftingu í hárið. „Ég vöffla nokkra lokka við rótina og þá lyftist hárið frá og virðist meira lifandi. Þá nota ég Super Skinny Serum dropa frá Paul Mitchell nánast á hverjum degi en þeir gefa hárinu glans og koma í veg fyrir að það flækist. Leikkonan Vigdís Hrefna Páls- dóttir segist finna mestan mun á sér eftir góðan nætursvefn og slök- unarstund í heita pottinum í Vest- urbæjarlauginni. „Þá finnst mér best að vera í útiklefanum enda er það sérstaklega frískandi.“ - ve Leyndarmál að baki fersku útliti Hera Björk notar lítið vöfflujárn til að lyfta hárinu frá rótinni. Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur finnst frísk- andi að fara í útiklefann í Vesturbæjar- lauginni. Heimatilbúinn glans í hárið Glansandi hár þykir sérstaklega eftirsóknarvert enda ber það vott um heilbrigði og styrk. Hér á eftir fara nokkur ódýr húsráð til að fá hárið til að glansa. ● Þvoið hárið upp úr tevatni í hverri viku. ● Þvoið hárið upp úr eggjahvítu einu sinni í viku. ● Nuddið kókosolíu í slitna og skemmda enda og vefjið hárinu inn í handklæði. Bíðið í 15 mín- útur og skolið úr. Góð djúpnæring á viku til tveggja vikna fresti gerir síðan öllu hári gott og getur jafnvel orðið til þess að það lifni yfir skemmdum og lituðum endum. - ve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.