Fréttablaðið - 09.09.2010, Síða 36

Fréttablaðið - 09.09.2010, Síða 36
 9. SEPTEMBER 2010 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● húð, hár og heilsa HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA ÞÚ FÆRÐ DECUBAL Í NÆSTA APÓTEKI Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar – allt árið um kring. Kynntu þér eiginleika Decubal og kveddu þurra húð. Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Hallgrímsdóttir í síma 512 5432 eða sigridurh@365.is föstudagur Söngkonan Hera Björk Þórhalls- dóttir leggur mikla rækt við hárið á sér. Beðin um að ljóstra upp leyndarmálum segist hún nota pínulítið vöfflujárn, sem hún á í fórum sínum, til að fá lyftingu í hárið. „Ég vöffla nokkra lokka við rótina og þá lyftist hárið frá og virðist meira lifandi. Þá nota ég Super Skinny Serum dropa frá Paul Mitchell nánast á hverjum degi en þeir gefa hárinu glans og koma í veg fyrir að það flækist. Leikkonan Vigdís Hrefna Páls- dóttir segist finna mestan mun á sér eftir góðan nætursvefn og slök- unarstund í heita pottinum í Vest- urbæjarlauginni. „Þá finnst mér best að vera í útiklefanum enda er það sérstaklega frískandi.“ - ve Leyndarmál að baki fersku útliti Hera Björk notar lítið vöfflujárn til að lyfta hárinu frá rótinni. Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur finnst frísk- andi að fara í útiklefann í Vesturbæjar- lauginni. Heimatilbúinn glans í hárið Glansandi hár þykir sérstaklega eftirsóknarvert enda ber það vott um heilbrigði og styrk. Hér á eftir fara nokkur ódýr húsráð til að fá hárið til að glansa. ● Þvoið hárið upp úr tevatni í hverri viku. ● Þvoið hárið upp úr eggjahvítu einu sinni í viku. ● Nuddið kókosolíu í slitna og skemmda enda og vefjið hárinu inn í handklæði. Bíðið í 15 mín- útur og skolið úr. Góð djúpnæring á viku til tveggja vikna fresti gerir síðan öllu hári gott og getur jafnvel orðið til þess að það lifni yfir skemmdum og lituðum endum. - ve

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.