Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 13.09.2010, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 13. september 2010 25 Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1135 FH Selfoss TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 15–7 (7–2) Varin skot Gunnleifur 1 – Jóhann 5 Horn 7–3 Aukaspyrnur fengnar 14–16 Rangstöður 4–3 SELFOSS 4–5–1 Jóhann Ólafur Sig. 5 Andri Freyr Björnss. 5 Stefán Ragnar Guðl. 5 Jón Guðbrandsson 6 Sigurður Eyberg Guð. 4 Guðmundur Þórarins. 6 Martin Dohlsten 7 Ingólfur Þórarinsson 5 (58., Arilíus Mart. 5) Ingþór Jóhann Guðm. 6 (58., Jón Daði 5) Viðar Örn Kjartanss. 7 Viktor Unnar Illugas. 5 (84., Sævar Þór Gísla -) *Maður leiksins FH 4–3–3 Gunnleifur Gunnleifs. 7 Pétur Viðarsson 7 Freyr Bjarnason 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðs. 7 Gunnar Már Guðm. 5 (69., Gunnar Krist. 6) Björn Daníel Sverriss. 7 (55. Hákon Atli Hallf. 5) Ólafur Páll Snorras. 6 *Matthías Vilhjálm. 8 Atli Guðnason 6 Atli Viðar Björnsson 5 (85., Torgeir Motland -) 1-0 Björn Daníel Sverrisson (6.) 1-1 Viðar Örn Kjartansson (68.) 2-1 Matthías Vilhjálmsson, víti (71.) 2-1 Jóhannes Valgeirsson (7) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1653 Breiðablik Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 13–10 (8–5) Varin skot Ingvar 4 – Fjalar 7 Horn 7–9 Aukaspyrnur fengnar 9–9 Rangstöður 0–2 FYLKIR 4–5–1 Fjalar Þorgeirsson 8 Ásgeir Örn Arnórss. 5 Þórir Hannesson 7 Davíð Þór Ásbjörnss. 6 Kjartan Ág. Breiðdal 5 Ásgeir Börkur Ásgeirs. 5 Andrés Már Jóh. 7 Andri Már Herm. 7 (73., Friðrik Þráins. -) Ingimundur Níels 5 Jóhann Þórhallsson 6 (88., Ragnar Bragi -) Albert Brynjar Ingas. 5 *Maður leiksins BREIÐAB. 4–3–3 Ingvar Þór Kale 8 Jökull Elísabetarson 7 Kári Ársælsson 7 Elfar Freyr Helgason 6 Arnór Sveinn Aðalst. 7 *Finnur Orri Marg. 8 Guðmundur Kristjáns. 6 Olgeir Sigurgeirsson 5 (62., Andri Rafn 6) Haukur Baldvinsson 7 (73., Guðm. Péturss. -) Kristinn Steindórss. 6 Alfreð Finnbogason 6 1-0 Kristinn Steindórsson (49.) 1-0 Gunnar Jarl Jónsson (8) Íslenskir ostar – hreinasta afbragð H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 0 -1 3 0 1 FÓTBOLTI FH-ingar ætla sér greinilega að verja Íslandsmeistaratitilinn í ár en þeir sigruðu Selfyssinga, 2-1, á Kaplakrikavelli í gær. FH-ingar byrjuðu leikinn virkilega vel og komust yfir strax í byrjun, en þar var á ferðinni Björn Daníel Sverrisson sem skall- aði boltann í netið. Þegar um tuttugu mín- útur voru eftir af leiknum náðu gestirnir að jafna metin með marki frá Viðari Kjart- anssyni. Heimamenn voru ekki lengi að komast aftur yfir en Jóhannes Valgeirsson, dómari leiksins, dæmdi heldur ódýra víta- spyrnu sem Matthías Vilhjálmsson skoraði örugglega úr. Íslandsmeistararnir unnu því góðan sigur í gær og færast nær toppnum. „Ég er mjög ánægður með að hafa náð að klára þennan leik eftir ágæta spila- mennsku hjá mínu liði,“ sagði Heimir Guð- jónsson, þjálfari FH, sáttur eftir leikinn í gær. „Seinni hálfleikurinn var ekki góður af hálfu FH og Selfyssingarnir gengu á lagið sem gerði það að verkum að við vorum á eftir á öllum vígstöðum stóran hluta af síð- ari hálfleiknum. Ég er samt ánægður með að strákarnir misstu ekki dampinn eftir jöfnunarmarkið og skoruðu strax í kjöl- farið,“ sagði Heimir. „Ég er sár og svekktur yfir þessari nið- urstöðu, en það er alveg á hreinu að við áttum meira skilið út úr þessum leik en raun bar vitni,“ sagði Guðmundur Bene- diktsson, þjálfari Selfoss, eftir leikinn í gær. „Það er hrikalega súrt að tapa leik á víta- spyrnu sem átti aldrei að dæma. Þetta var ekki í okkar höndum í dag, en dómarinn tók hreinlega bara ranga ákvörðun og við getum ekkert gert í því. Ég get ekki annað en hrósað mínu liði eftir spilamennskuna í kvöld, en við vorum líklega að spila gegn besta liði landsins og áttum að fá meira út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur. - sáp Ódýr vítaspyrna færði Íslandsmeisturunum þrjú stig á móti Selfyssingum í Kaplakrika í gær: FH-ingar eru hvergi nærri hættir FISKAÐI MIKILVÆGT VÍTI Sigurmark FH kom úr víti sem Atli Guðnason fékk. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FORMÚLA EITT Ferrari-menn fögn- uðu góðum árangri á heimavelli sínum þegar ítalski kappakstur- inn fór fram á Monza-brautinni í gær. Fernando Alonso tryggði sér sinn þriðja sigur á tímabilinu og liðsfélagi hans Felipe Massa varð í þriðja sætinu á eftir Jenson Button frá McLaren. Fernando Alonso fór upp um tvö sæti og upp í það þriðja í keppni ökumanna og er nú 21 stigi á eftir Mark Webber. Webb- er tók efsta sætið af Lewis Ham- ilton þrátt fyrir að hann náði aðeins sjötta sætinu því Hamilton féll úr keppni í fyrsta hring eftir að hafa keyrt utan í Massa. - óój Spennan magnast í formúlu 1: Alonso vann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.