Fréttablaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 12 17. september 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Deig 125 g smjör 1¼ dl sykur 2 egg 125 g hveiti 1 tsk. lyftiduft Fylling 300-500 g bláb MUSTIKKAPIIRAKKA – BLÁBERJABAKAmeð mjúkri fyllingu Í ris Saara Karlsdóttir, nemi og starfsmaður í hannyrða-versluninni Storkinum, hefur alltaf haft gaman af því að bauka í eldhúsinu. Þegar hún var barn fékk hún sér sjaldan einfalt ristabrauð þegar svengd-in sagði til sín heldur gerði frek-ar bitastæðar samlokur og alls kyns kræsingar. Sonur hennar, Orri Olavi Henttinen, hefur erft mataráhugann og tekur öllum til-raunum móður sinnar fagnandiÍris S Finnsk bláberjabaka er oftar en ekki á boðstólum hjá Írisi Söru Karlsdóttur á þessum tíma árs. Orri Olavi hefur erft mataráhuga móður sinnar og tekur öllum tilraunum hennar í eldhúsinu fagnandi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gerir finnskar krásir Keppt í ökuleikni Íslandsmeistarakeppni í ökuleikni verður haldin á svæði Ökukennarafélags Íslands við Kirkjusand klukkan 13 á morgun. Öllum með ökuréttindi er heimil þátttaka. Ekið verður á VW Polo í gegnum þrautaplön auk þess sem keppendur svara spurningum. 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Stillið ofninn á 225 gráður. Hrærið deigið saman og setjið í botninn og upp með hliðunum á eldföstu móti. Dreifið berjun- um yfir botninn en geymið nokkur til að skreyta með í lokin. Hrærið afgang-inum af fyllingunni létt föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 17. september 2010 VALSARI Í KR-BLOKK DRÍFA SKÚLADÓTTIR HEFUR SAGT SKILIÐ VIÐ HAND- BOLTANN OG SINNIR NÚ MÓÐURHLUTVERKINU OG SAUMASKAP AF KRAFTI. 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Það er ekki verið að leysa neitt heldur aðeins færa víglínuna til. MARINÓ G. NJÁLSSON HJÁ HAGSMUNASAMTÖKUM HEIMILANNA veðrið í dag 17. september 2010 218. tölublað 10. árgangur Uppgjör við góðærið Ármann Reynisson tekst á við útrásina í tíundu vinjettubók sinni. tímamót 16 LOGI Í BEINNI Í KVÖLD KL. 20:50 Tilboð á nýjum vörum KAUP HLAUP Opið til 19Í L AU GA RDALSHÖ LLIN N IódýrtFATAMARKAÐUR Í LAUGARDALSHÖLLINNIOPIÐ FRÁ KL. 11 TIL 19 - ALLA DAGA VIKUNNAR H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að föstudags- pizzunni er á gottimatinn.is Stóðust hákarlaprófið Fyrstu tónleikar The Charlies í Los Angeles. fólk 30 BJART MEÐ KÖFLUM víða á landinu í dag en þó lítils háttar skúrir suðaustanlands. Frekar hægur vindur af norðaustri og hiti á bilinu 3 til 14 stig. VEÐUR 4 11 8 7 7 10 IÐNAÐUR Kaup Magma Energy Sweden á HS Orku eru í samræmi við lög samkvæmt þremur af fjór- um mögulegum lagatúlkunum sem fjallað er um í skýrslu nefndar um orku og auðlindamál sem fjalla átti um kaupin. Skýrsla Magma-nefndarinnar verður kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í dag, en samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins eru í henni reifaðar nokkrar leiðir sem stjórnvöld hafa til að bregðast við vegna kaupa Magma. Álitamálum vegna kaupanna verði hins vegar ekki svarað nema fyrir dómstólum. Samkvæmt heimildum blaðsins er meginniður- staða nefndarinnar sú að kaup Magma samrým- ist íslenskum lögum og að ekki hafi verið að finna augljósa annmarka á þeim samningum sem nefndin hafði til skoðunar. Um leið munu dregnar upp ólíkar leiðir við túlk- un á lögum. Einungis í einni af fjórum möguleg- um túlkunum er niðurstaðan sú að kaup Magma samrýmist ekki íslenskum lögum. Til að komast að slíkri niðurstöðu þyrfti að víkja frá formlegri túlk- un lagaákvæða og gefa sér að Magma Energy í Kan- ada væri aðili að kaupunum, ekki Magma í Svíþjóð. Í skýrslu nefndarinnar mun þó koma fram að samkvæmt athugun hafi verið stofnað til fyrirtæk- isins Magma Energy í Svíþjóð með lögmætum hætti og fyrirtækið skráð í samræmi við sænskar reglur. - óká Ríkisstjórninni verður kynnt skýrsla Magma-nefndarinnar í dag: Kaupin á HS Orku líklega lögleg MIKILVÆGT MÁL Lögmaður Lýsingar, Sigurmar Albertsson, virðir fyrir sér dóminn í málinu ásamt lögmönnum lántakans, Gísla Baldri Garðarssyni og Jóhannesi Árnasyni. Sitt sýndist hverjum um niðurstöðuna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Stórt skref hjá Blikum Breiðablik er enn í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir góðan útisigur á KR í gær. sport 26-27 DÓMSMÁL Höfuðstóll bílalána með ólögmætri gengistryggingu lækk- ar um 25 til 47 prósent með lögum sem efnahags- og viðskiptaráð- herra hyggst mæla fyrir í upphafi næsta mánaðar. Lögunum er ætlað að tryggja að allir einstaklingar sem skulda gengistryggð húsnæð- is- og bílalán njóti jafnræðis við uppgjör lánanna, í kjölfar dóms Hæstaréttar í gær um vexti af slík- um lánum. Hæstiréttur staðfesti dóm hér- aðsdóms þess efnis að lægstu óverðtryggðu vextir Seðlabankans skyldu koma í stað samningsvaxta, enda væru samningsvextirnir órjúfanlega tengdir gengistrygg- ingunni og féllu úr gildi með ólög- mæti hennar. Talsmenn aðila vinnumarkaðar- ins eru sammála um að dómurinn veiti fótfestu til að leysa úr skulda- vanda heimila og fyrirtækja. Hins vegar sé litlu hægt að spá um hvernig leyst verði úr flækjunum í kringum lán fyrirtækja. Talsmenn neytenda og skuldara fagna áfang- anum en segja þó enn langt í land. Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra hefur undirbú- ið löggjöf til að tryggja að niður- staða dómsins taki til allra geng- istryggðra húsnæðis- og bílalána einstaklinga og skuldarar njóti jafnræðis við úrlausn sinna mála. Lán fyrirtækja eru enn í lausu lofti og óttast menn í stjórnsýsl- unni að fari þau fyrir dóm kunni þau öll að verða dæmd ólögmæt með tilheyrandi skelli fyrir fjár- málakerfið. - sh, shá /sjá síður 4 og 6 Höfuðstóll lækkar um allt að helming Höfuðstóll gengistryggðra bílalána lækkar um 25 til 47 prósent í kjölfar dóms Hæstaréttar í gær. Ráðherra mælir fyrir lögum til að tryggja jafnræði skuldara. VIÐSKIPTI Tveir danskir lífeyris - sjóðir og sænskt tryggingafé- lag hafa keypt bankann FIH Erhvervsbank af skilanefnd Kaupþings. Þetta fullyrti danska sjónvarpsstöðin TV2 í gær. Lífeyrissjóðirnir PFA og ATP, auk tryggingafélagsins Folksam, höfðu þó ekki viljað staðfesta fréttina í gærkvöldi. Félögin þrjú stóðu saman að tilboði í FIH en hitt tilboðið átti enskur fjárfest- ingarsjóður, Triton, í samvinnu við aðra danska lífeyrissjóði. Helga Björk Sverrisdóttir, upp- lýsingafulltrúi skilanefndarinnar, gat ekki staðfest fréttina í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. - sh Frétt á TV2 í Danmörku: Lífeyrissjóðir keyptu FIH ÞJÓÐKIRKJAN Þrír einstaklingar hafa sakað prest um kynferðislega áreitni og kynferðisbrot. Bisk- upsstofa staðfestir þetta en fagr- áð kirkjunnar um kynferðisbrot hefur haft málið til umfjöllunar. „Brotin áttu sér stað fyrir 25 árum og eru því fyrnd að lögum. Viðkomandi prestur hefur ekki gegnt föstu embætti í kirkjunni um árabil,“ segir í bréfi frá Bisk- upsstofu. „Hann mun sökum brotanna ekki gegna störfum sem prestur né koma fram á vegum þjóðkirkjunnar, safnaða hennar, stofnana eða kristilegra félaga sem starfa innan vébanda hennar.“ Presturinn er sakaður um að hafa brotið gegnum tveim- ur unglingum á sextánda ári og einum fullorðnum. - eh Biskupsstofa upplýsir ásakanir: Þrjú fyrnd brot prests í skoðun BISKUPSTOFA Fagráð um meðferð kyn- ferðisbrota hefur haft málin til skoðunar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.