Fréttablaðið - 13.10.2010, Síða 19

Fréttablaðið - 13.10.2010, Síða 19
Stórar , þykkar, síðar og jafnvel pínulítið munstraðar peysur eiga upp á pallborðið í vetur ef marka má tískutímaritið www.vogue.com. Sannarlega notaleg tíska þar á ferð. Farmers Market hefur sett á markað haust- og vetrarlínu. „Þetta er í raun eðli- legt framhald á því sem við höfum verið að gera; við byrjuð- um á að vinna peys- ur upp úr íslenskri ull og höfum smám saman verið að bæta við þær kjól- um, buxum og yfir- höfnum og erum að verða komin með alklæðnað,“ segir Jóel Páls- son, annar eig- enda Farmers Market sem hefur sent frá sér haust- og vetrar- línu. Hún samanstend- ur meðal annars af peysum, yfirhöfnum og nærfötum fyrir dömur og herra og á Bergþóra Guðna- dóttir sem endra- nær heiðurinn að öllum fötum vöru- merksins. „Við lögðum upp með þá hug- mynd að hanna hvort tveggja í senn fallegar og hlý- legar yfirhafnir, á meðan nærfötin eru okkar útfærsla á sígildum ull- arnærfötum sem Íslending- ar hafa klæðst gegnum tíðina.“ Þá er óupp- talinn sérstak- ur barnagalli. „Við höfum áður hann- að á börn en þetta er fyrsta flík- in sem við hönnum sérstak- lega með ungabörn í huga,“ segir Jóel. Hann getur þess að erlendis hafi viðtökurn- ar við Farmers Market farið fram úr björtustu vonum þar sem hópur söluað- ila stækkar stöðugt. „Fötin fást nú í Nörgaard á Strikinu í Kaupmanna- höfn og Japanar eru mjög spenntir fyrir okkar vörum, þar hafa Nephent- ers, Mitshukoshi og Beams bæst í hóp söluaðila,“ nefnir hann sem dæmi. - rve Heitir kroppar Ný útfærsla á anorakkspon- sjóinu HOF. Alpaka og ull með viskósfóðri og tölu úr lambshorni. Viktor & Rolf vilja að konur klæðist karlmannsskyrtum og jafnvel að þær séu hver ofan á annarri. Að sjá konur í karlmannsskyrtu er ekki endilega nýtt af nálinni. Að sjá konur í hverri skyrtunni yfir annarri er þó eitthvað sem ætti að vekja athygli og jafnvel undrun. Á tískusýningu tvíeyk- isins Viktor & Rolf mátti þó sjá hið síðarnefnda á lögulegum fyrirsætum, sem þrömmuðu eftir tískupöll- unum í París á grófum, litríkum skóm í anda sjö- unda áratugarins. Hvort sem þær voru í buxum eða pilsi, brúð- arkjól eða þunn- um sumarkjól minnti lína tvímenning- anna á að karlmanns- skyrtur hæfðu hinum fínustu tískudrósum. Litirnir voru léttir og leikandi með hvítum og svörtum undirtóni og einstaka bleikum og bláum lit. - jáb Konur í karlaskyrtum Reykja- hlíð ungbarna- galli er hluti af nýju haust- og vetrarlínu Farmers Mark- et. Hann fæst í stærðum 6-12 og 12-18 mánaða.                                      !"   # $    %   &' (   !"#"$$ )     *+   $ $ ,-     /0 $    ! * 12. . , $    ###'454

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.