Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 10
10 26. október 2010 ÞRIÐJUDAGUR E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 7 5 5 Kvennafrídagurinn 35 ára RAUÐI ÞRÁÐURINN Prjónaverkefnið „Rauði þráður- inn“ skilaði 225 metra löngum trefli sem strengdur var á milli Hæstaréttar og Héraðsdóms Reykjavíkur sem hvatning til réttarkerfisins um að ofbeldis- menn verði látnir standa skil á gjörðum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SIGRÚN PÁLÍNA INGVARSDÓTTIR „Ég vann með reiðina. Ég vann með sorgina, óttann og kvíðann. Ég vann með höfnunina og skömmina. Að þessu loknu gat ég komið aftur … Eftir fjórtán ár stend ég hér, upprétt og heil, með sannleikann og kærleik- ann að vopni.” FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ARNARHÓLL Konur fylgdust með skipulagðri dag- skrá á Arnarhóli. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 50 ÞÚSUND KONUR SAMEINAÐAR Afleitt veður hafði engin áhrif á mætingu á kvennafrídeginum 2010. Fyrirtæki lokuðu eða löguðu starfsemi sína að þörfum þeirra fjölmörgu sem vildu taka þátt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HELVÍTIS FOKKING Kunnugleg slagorð frá bús- áhaldabyltingunni sáust lítillega breytt. Vart verður annað séð en það sé viðeigandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.