Fréttablaðið - 27.10.2010, Síða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Miðvikudagur
skoðun 14
27. október 2010 MIÐVIKUDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Umferðarstofa birtir á vef sínum margvíslegar töl-
fræðiupplýsingar. Má þar nefna bifreiðatölur, tölur yfir
slys og önnur umferðartengd málefni. Þar er meðal
annars að finna upplýsingar um eldsneytiseyðslu
tiltekinna bíltegunda sem geta komið sér vel
þegar val á nýjum bíl stendur fyrir dyrum.
G ísli Ásgeirsson þýðandi er mikill hlaupa garpur, hleypur og syndir alla daga. Það er því eðli-legt að uppáhalds staðurinn hans á höfuðborgarsvæðinu tengist útivist. Enda nefnir haÁ j
njóta útivistar, enda hæfilega stutt frá heimili mínu. Ástjörn er líka friðland fugla og mikið fugla-líf þarna á sumrin. Það er meira að segja til áhugamannafélagÁstjörn
fylli mig af orku og mér líður allt-af vel þegar ég hef fengið útrás fyrir stressið á hlaupunum.En ég vil tak þ
Uppáhaldsstaðurinn áStór-Hafnarfjarðarsvæðinu
„Þær stundir dagsins þegar ég slaka best á,“ segir Gísli um hlaupin við Ástjörn.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Gísli Ásgeirsson hleypur við Ástjörn í Hafnarfirði tvisvar í viku:
Með betri buxum í bænum.
Þrjú snið
- Str. 36-
56
Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is
Opið virka daga kl. 10-18
Opið laugardaga, í Bæjarlind
kl. 10-16
í Eddufelli
kl 1
Stretch-buxurnar góðu
eru komnar aftur
Bæjarlind 6, Eddufelli 2
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin
12 kg
Þvottavélog þurrkari
Hin vinsælu byrjendanámskeið í Yogastöðinni HeilsubótSíðumúla 15, sími 588 5711 og 691 8565Nýtt námskeið helgina 7. og 8. november Innritun hafin á www.yogastodinheilsubot.is
Vanir yogaiðkenndur eru hjartanlega velkomnir í hádegis og kvöldtíma
Lýsing og lampar
Sérblað • 27. október 2010
Kynning
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Lýsing og lampar
veðrið í dag
27. október 2010
252. tölublað 10. árgangur
NEYTENDUR „Ég hef aldrei séð jafn
óhugnanlegan lit á móðurmjólk-
inni. Hún var skærgræn,“ segir
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófess-
or í næringarfræðum við Háskóla
Íslands.
Ingibjörg var að keppa í blaki
og hafði drukkið eina flösku af
bláum Powerade fyrir leik. Hún
var með barn á brjósti og mjólkaði
sig því inni í búningsklefa þegar
leiknum lauk. Mjólkin var þó allt
annað en eðlileg á litinn. Ingibjörg
lét ekki framkvæma efnagrein-
ingu á mjólkinni og getur þar með
ekki staðfest að fullu að liturinn
geti verið rakinn til viðkomandi
drykkjar.
Einnig eru til dæmi um marg-
litað þvag sem kemur eftir neyslu
íþróttadrykkja á fastandi maga,
sem getur verið rautt, skærgult
eða heiðgrænt.
Svokölluð asó-litarefni hafa
skaðleg áhrif á hegðun barna, sam-
kvæmt breskri rannsókn. Niður-
stöðurnar voru birtar í breska
læknatímaritinu Lancet árið 2007,
og sýndu fram á að neysla barna á
litarefnum gæti stuðlað að breyttri
hegðun og ofvirkni.
Asó-litarefnin eru samheiti yfir
sex tegundir gervilitarefna og
eru notuð í hin ýmsu matvæli. Þau
voru bönnuð hér á landi um árabil
en voru leyfð á ný fyrir tilstuðlan
EES-samningsins árið 1997. Á síð-
asta ári hvöttu Neytendasamtök-
in Samtök iðnaðarins til þess að
skipta efnunum út hið fyrsta, en
viðbrögð hafa verið dræm. Bryn-
hildur Pétursdóttir, ritstjóri Neyt-
endablaðsins, segir efnin vera
til endurskoðunar hjá Matvæla-
öryggisstofnun Evrópu og nú hafi
verið ákveðið að setja viðvörun á
þær vörur sem innihalda eitthvað
af þeim sex litarefnum sem talin
eru skaðleg.
„Þetta verður innleitt hér á landi
á næstu misserum, samkvæmt
lögum frá Evrópusambandinu,“
segir Brynhildur. „Þegar einhver
vafi leikur á því hvort efni séu
varasöm á neytandinn að sjálf-
sögðu að fá að njóta vafans. Við
viljum sjá þetta hverfa af mark-
aði sem fyrst.“ - sv
Brjóstamjólkin varð græn
eftir neyslu á íþróttadrykk
Prófessor í næringarfræðum drakk bláan Powerade og mjólkaði skærgrænni brjóstamjólk eftir blakleik. Litar-
efni geta stuðlað að ofvirkni í börnum, samkvæmt breskri rannsókn. Neytendasamtökin vilja efnin af markaði.
Hafa skaðleg áhrif á hegðun barna
og færast út í móðurmjólk og þvag.
Leyfð hér á landi.
■ Tartrazine (E101)
■ Ponceau 4R (E124)
■ Sunset Yellow (E110)
■ Carmoisine (E122)
■ Quinoiline Yellow (E104)
■ Allura Red AC (E129)
Asó-litarefnin
FÓLK Einar Aðalsteinsson, 23 ára
gamall leikari, fær tækifæri til
að stíga vals
í stórri hóps-
enu Holly-
wood-myndar-
innar Sherlock
Holmes 2.
Senan er tekin
upp í hinu forn-
fræga Elstree-
myndveri þar
sem Star Wars
var meðal ann-
ars gerð en meðal þeirra sem taka
þátt í senunni eru Robert Downey
Jr. og Jude Law. Leikstjóri mynd-
arinnar er Guy Ritchie, fyrrver-
andi eiginmaður Madonnu.
Einar kveðst ákaflega heppinn
með dansfélaga. „Hún er bæði
menntuð leikkona og dansari og
ég kann sjálfur alveg eitthvað að
dansa,“ segir Einar. - fgg / sjá síðu 30
Einar Aðalsteinsson leikari:
Dansar í Sher-
lock Holmes 2
Hvert þó í
strumpandi!
STRUMPAR
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
Nýr tilboðsbæklingur í dag
Annar genginn út
Bieber-tvíburinn Jóhannes
Þorkelsson kominn á fast.
fólk 30
Vel lukkaður reyfari
Morgunengill eftir Árna
Þórarinsson hefur allt sem
prýða má einn krimma
að mati Jóns Yngva
Jóhannssonar.
menning 22
BJART SV-LANDS Í dag verða
víða norðaustan 8-15 m/s en 10-18
NV- og V-til. Rigning eða slydda N-
og A-lands en annars úrkomulítið.
Hiti 0-7 stig.
VEÐUR 4
3
1
1
4
4
Leikið gegn Lettum
Ísland hefur leik í
undankeppni EM 2012 í
kvöld.
sport 26
EINAR
AÐALSTEINSSON
SAGAN ENDURBYGGÐ Páll V. Bjarnason arkitekt og Trausti Sigurðsson húsasmíðameistari
ræddu málin fyrir framan hið sögufræga hús við Laugaveg 6 í gær. Í húsinu hefur verið fjölbreytt starfsemi í
gegnum tíðina. Þar var verslun Benedikts H. Sigmundssonar til margra ára sem seldi meðal annars „sirz, hvít
lérept, tvisttau. Enn fremur handsápur, Chocolade, barnaleikföng“, svo vitnað sé í auglýsingu frá árinu 1904.
INDÓNESÍA/BBC Yfir eitt hundrað manns eru látnir
og 500 er saknað eftir að flóðbylgja skall á eyja-
klasa í Indónesíu á mánudag. Flóðbylgjan fylgdi
jarðskjálfta sem mældist 7,7 stig á Richter-
kvarða.
Vont veður hefur komið í veg fyrir að björg-
unarsveitir komist til hamfarasvæðanna. Mikl-
ar rigningar gera þyrlusveitum ókleift að fara í
loftið og bátar komast ekki til nauðstaddra þar
sem hafnir eru ónýtar. Þá liggja fjarskipti að
mestu niðri. Björgunarsveitir gera sér vonir um
að hluti þeirra 500 sem saknað er hafi náð að flýja
til fjalls og bíði þess að aðstoð berist.
Hamfarirnar koma á sama tíma og þúsundir
manna eru fluttar brott vegna eldgoss í fjallinu
Merapi á Jövu í Indónesíu sem hófst í gær. Þar
hafa átján farist. Óttast er að gríðarlega stórt
sprengigos sé yfirvofandi í fjallinu. Atburðirnir
tveir, flóðbylgjan og eldgosið, tengjast ekki, segja
sérfræðingar í Indónesíu. - shá
Yfir 100 lík hafa fundist og 500 er saknað eftir að flóðbylgja skall á Indónesíu:
Tíu þorp skoluðust á haf út
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N