Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 52
46 MORGUNN kynlegt að sjá hinn vitsmuna-auðuga Harvard-háskóla vera með hríðum sálarlegrar, ef ekki siðferðilegrar, byltingar út. af einni konu. Ilann gæti aðeins talað um það eins og það hefði komið lionum fyrir sjónir. Gestrisnin í Boston var mjög mikil. Hann hafði verið. gestur hjá prófessorum, sem sýndu lionum einstaka góðvild;: það var ekki til sú fyrirliöfn, sem þeir vildu ekki á sig taka hans vegma. Einn þeirra átti bíl og bauð honum að fara. með hann hvert sem Iiann Adldi. En þegar hann nefndi Lime' Street 10, þá báðu þeir hann að fara ekki þangaö. Einn af' prcfessorum Ilarvard-iiáskólans sagði honum, að það væri mjög illræmdur staöur, að hann mundi fá óaímáanlegan blett á mannorð sitt, ef Iiann færi þangað, að enginn heið- virður karlinaður eða kona ætti að stíga fæti inn fyrir dyr þar, og þeir gáfu jafnvel í skyn, að Margery væri afkom- andi Maríu Magdalenu. Þeir geröu alt, sem þeir gátu, til þess að tálma honum að fara Jiangað; en þegar Iiann spurði þá, livort þeir liefðu nokkurn tíma komið þangað, kváöust. þeir aldrei mundu láta sér til hugar koma að fara þangað, kon- an væri blóðsuga o. s. frv., og aö liann mundi verða sér fylli- lega til minkunar, ef hann færi. En hann sagði þeim nú samt,. að um slíkt fengju þeir ekki talið Nýja-Sjálendingi trú, og- hann ákvað að fara; endirinn varö þvi sá, að einn af þeim félst á að aka þangað með hann*). Ilann ákvaö að heimsækja prófessor McDougall áður *) AtS sumu leyti eru þessi ummæli mikilvægasti parturinn af því,. sem doktor Tillyard hefir lagt til þessa máls. Pylgismenn Margery og1 persónuleg'ir vinir hennar hafa um hríö haldiö þvl fram, aö mótspyrnan gegn miöilshæfileik hennar, sem hefir aöalstöövar sín- ar í Harvard, stafi af ógöfugum persónulegum hvötum, og aö ein myndin, sem hfin hefir tekiö á sig, só persónulegar svíviröingar. Þessum staöliæfingum hefir auövitað voriö kappsamlega neitaö frá Cambridge, og þaö er afarörðugt að trúa þeim, nema fyrir þeim séu góðar, sjálfstæðar sannanir og þær hefir hingað til vantaö. Nú kemur doktor Tillyard með þær sannanir, og þær eru svo sann- færandi sem framast er hægt aö hugsa sér. Það væri ókleift fyrir ástríðuríkustu varnarmenn Margery að sýna atferli andstæðinga hennar, svo það yröi þeim til meira áfellis, en hin gagnorða frá- sögn dr. Tillyards um þær staðreyndir, sem hann hefir orðiö fyrir^ (Athugasemd Birds ritstjóra).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.