Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 91
M 0 R G U N N 85 sannfærður um þaö, að óþæginclin, sem eg varö fyrir í Templ- arahúsinu, voru ekki af öðru en því, að þeir, sem bak viö standa, uröu að koma mér heim, svo að við lijónin værum Jieima, er boðin um lát mannsins voru símuö heim til okkar. Myndin á þilinu. Rétt eftir nýárið 1925 dó hér á Landakoti ungur maður utan af landi. Bg var kunnugur foreldrum lians, og báðu þau mig því aö sjá um umbúnað á líkinu og senda þaö lieim. Eg liafði aldrei séö piltinn, fyr en eg sá liann lík. Eg tók saman dót hans, og í því sá eg mynd af stúlku, sem eg taldi vera unnustu iians, enda var þaö rétt. 1 apríl sama vetur er það eina nótt, að eg vakna og finn að eitthvað einkennilegt er inni. Eftir örlitla stund sé eg mvnd af piltinum, sem eins og kemur alt í einu á ofnplötu í einu horni á herberginu. í sama bili sé eg koma aöra mynd, mynd af stúlku meö barn á handleggnum. Mér sýnist strax, að þetta sé mynd af sömu stúlkunni og eg liaföi séð í dóti piltsins. Mynd þessi er alt að m'nútu; þá hverfur piltmyndin og aö eins augnablíki síðar stúlkumyndin með barnið. Mér fanst þetta afarskrítið, og mér datt í hug, livort ver- ið gæti, að þau liefðu eignast barn. Eg liélt spurnum fyrir um þetta, en árangurslaust. Sumariö eftir kemur stúlkan og eg næ tali af lienni. Kemst eg þá að því, að um sama lcyti og eg sé þetta, vakir stúlka ])essi yfir fárveiku stúlkubarni, sem systir hennar átti. Barnið liafði iæöst um líkt leyti og piltur- inn dó, og verið látið heita eftir honum, aö svo mildu levti, sem liægt er aö breyta karlmannsnafni í kvenmannsnafn. Maðurinn með skjótta hestinn. Sunnudag nokkurn hitti eg Hanu s S. Blöndal niöri í miðbænum. Við löbbuðum og röbbuðum saman, en þó mest um eitthvað, sem laut að sálarrannsóknum. Eitt sinu, er viö göngum fram hjá norðvesturhorninn á lr- .i Natlian og Ol.sen sé eg mann, sem gengur viö hliöina á Blöndal. Eg hefi orö á þessu við liann og lýsi manninun sv( sem eg get. Blöndal segist ekki vera viss um, h\v þ. faðir sinu eða tengda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.