Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 36
30 M O R G U N N eru alveg eins andar hér í liinu jarðneska lífi eins og þeir verða síðar, og aS þegar þeir njóta sín sem andar, þá eru þeir færir um að gera þaS, sem aðrir andar gera. Nú er vonandi, að aðrir, sem eru gasddir þeim mætti að fara úr líkama sínum, geri frekari tilraunir í því skyni að sýna mönnum sannindi hinnar spíritistisku lífsskoðunar.“ YiS þetta langar mig til þess að tengja lítilli bendingu frá sjálfum mjer. Mér finst frásögnin óvenjulega merkileg. Engin sér- stök ástæða virðist til þess aö véfengja hana. Allir, sem vitni liaía borið í málinu, eru nefndir með nöfnum og heiinili þeirra tilgreind, og auðvitað er sannanlegt um skeytið, sem sent var austur til Toledo. I:>aS virðist afar-ólíklegt, a<S alt þetta fólk hafi tekið sig saman um að bera ljúgvitni me& þessum hætti. Og ekki er heldur neitt ótrúlegt við söguna. Það er vitanlega engin nýjung, heldur sannreynd, sem athuguð hefir verið um marga áratugi, stundum með mestu vísiudalegri nákvæmni, að raddir heyrast og líkamningar gerast hjá sumum miðlum, Það virðist ekki lieldur geta verið neitt vafamál í augum lileypidómalausra manna, að þessi fyrirbrigði stafi frá öðrum heimi. Að minsta kosti get- um vér fullyrt, að engar aðrar skýringar á þeim geta full- nægt neinum skynsömum manni. Það er ekki svar, sem nein- um iiugsandi manni getur nægt, að undirvitundin framkalli raddir í loftinu, sem öllum eru heyranlegar, né að hún búi til bráðabirgða-líkami, sjáanlega og þreifanlega. Ekki er það heldur nein nýjung, að jarðneskir menn geri vart við sig á tilraunafundum, þegar líkamir þeirra eru í fjarlægð. Prófessor Har. Níelsson hefir, í bók sinni „Kirkj- an og ódauðleikasannanirnar“, gert vandlega grein fyrir ein- um slíkum atburöi, sem gerðist hér í Reykjavík, og þetta hefir oft komið fyrir hér og þar í heiminum. Ilitt er nýjung, aö nokkur jarðneskur maður hafi kom- ist svona bak við tjöldin hjá hinum ósýnilegu tilraunamönn- um, getað með fullri meðvitund athugað, hvað gerist og hvernig það gerist, og getað munað alt á eftir. Gætu slíkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.