Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 83
MORGUNN 77 Á útmánuðum veturimi 1920 átti liún venju fremur örð- ugt meö svefn. Þá sagðist hún á nóttum sjá fólk koma inn. tSuma þekti hún, og sagði þá tlána og nefndi þá með nafni. Ekki voru þeir samt margir, sem liún talcli upp. Eitt kvöld g'etur liún ekki sofnað og liorfir út í dimmuna. Sér hún þá mann standa við rúm sitt og liorfa á hana. Ekkert þykir henni þaö kynlegt, heldur þaS vera Dóra, mann, sem var á öðrum hæ og aldrei kom ag Iíofi. Hún ætlar að fara að tala við hann; en úr því varö samt ekki. Iíún lýsti svo föt- um mannsins, að þau hefðu verið gráröndótt; um liálsinn lieföi liann haft hvítt og bindi, á liöföinu gráa liúfu, og stígvél á fótum. Ilún var spurö, hvernig liún liefði getað séð mann- inn í dimmunni. Þá sagði liún: „Eg á nú vont meö að segja það En það var líkast því, þegar Sigurþór er að smíöa í smiðjunni og bjarmann aí eldinum leggur inn um gluggann. Því lík var birtan, sem maöurinn var í.“ Með marz 1921 veiktist stúlkan venju fremur, svo að hún var oft í rúminu. Þá fer hún að tala um mynd, sem hún sjái alla daga á þilinu á móti henni, og henni þykir mjög skrít.ið, að við skulum ekki sjá hana lílui. Hún segir, að þar sé mað- ur, sem liggi í mjóu rúmi eða legubekk; liann haldi annari hendi undir hnakkann, en með liinni haldi hann á blaði — eklti dagblaði, það sé minna, á stærð við Nýtt Kirkjublað. Yið vildum telja lienni trú um, að þetta væri skuggi frá glugga- tjaldinu eða öðru, sem héngi þar nærri. Það vildi lmn ekki heyra. Þannig leið marz og eg man ekki, livað langt fram í apríl. Þá var farið með stúlkuna í spítalann að Stóra IIvoli. Þar dvaldist liún eina viku. En þegar liún er lieim komin, segir hún: „Nú er myndin farin.“ Og þetta gleymdist. Um vorið, eg man ekki hvort heldur snemma í júlí eða síðast í júní, kem eg einliverstaðar að. Þá kemur stúlkan á móti mér út á lilað og segir: „Ragnliildur, nú er eg búin að sjá, af hverjum myndin var á þilinu í vet- ur; Það er hann Þorlákur. Eg skal ábvrgjast; eg sá það í dag, þegar eg kom inn í stofu; þá lá hann í legubekknum og var að lesa, og þá þekti eg', að það var enginn annar.“ Þessi Þorlákur kom hingað í byrjun júní í kaupavinnu. Hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.