Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 76
70
MORGUNN
Þetta kvöld bar ekki í'leira til tíöinda og eklcert um
nóttina.
Miðvikudaginn 16. des. bar ekkert til tíöinda, þar til í
sama mund og daginn áður, náiægt kl. 6. Þegar Kristjana,
ásamt Rafni, voru úti í fjósi, voru Þórunn og telpan inni. Þá
voru barin í þiliö 3 mikil bögg; og nokkurum mínútum síðar
kom gríðarhögg, lílca í þiliö. Það heyrðist yfir í foaðstofu
Jóns. Synir lian.s og kona komu þá-yfir í hina baðstoíuna til
Þórunnar og Laugu, sem brugðið hafði mikið við höggin.
Enginn gat komist að því, að neinn væri á ferðinni.
Þetta liélt áfram alla vökuna til kl. 10, eitt og eitt liögg,
sum miltil, önnur minni, og mest í stofuþilið.
Þá fékk Kristjana elzta son Jóns til þess að sofa um nóttina
í baðstofu sinni, með því að enginn karlmaður var ])ar. En áö-
ur en farið var að hátta, kveikti Jón á lukt, og drengir lians
fóru með honum, til þess að leita, hvort þeir yrðu þess varir,
að einhver væri á ferðinni kringum bæinn. Þeir leituðu í hey-
garðinum og liverjum lcima, en urðu einskis varir.
Eftir að Ijósið liafði verið slökt, komu 2 mikil liögg í
þilið. og skömmu síðar eitt stórt. Þá var kveilct ijós, og bar
ekki meira á þessu þá nótt.
Þegar morgnaði, 17. des., fóru iiöggin. enn að koma, stund-
um 1 í senn, stundum 2—3, mismunandi stór. Þetta hélzt all-
an daginn.
Þá sendi Jón til Ægissíðu, tilþess.að sækja Þorstein.
Hann kom iieim nálægt kl. 5 síðdegis.
Fram að þessu hcfir Þorsteinn Jónsson ritað söguna eftir
frásögn fólksins á báðum heimilunum. Iiér á eftir skýrir hann
frá því, er gerðist að honum sjálfum viðstöddum.
Eftir að eg- kom heim, ritar hann, koru hvast högg á {)iiið
undir glugganum, og á hverjum klukkutíma til jafnaðar —
t.il kl. 9 — komu 4—6 högg. Mér virtust höggin líkast því, sem
fjaðrastífu sjálfskeiðings-hlaði væri lialdið túð þilið, og því
smelt þar á, afar-snjalt og fljótt, og sum voru gríðarhörð. En
eftir kl. 9 um nóttina fóru höggin að ])ét.tast. Þá voru þau á
skilrúminu milli eldhúss og baðstofu Sigurðar, og þá fór að