Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 76

Morgunn - 01.06.1927, Síða 76
70 MORGUNN Þetta kvöld bar ekki í'leira til tíöinda og eklcert um nóttina. Miðvikudaginn 16. des. bar ekkert til tíöinda, þar til í sama mund og daginn áður, náiægt kl. 6. Þegar Kristjana, ásamt Rafni, voru úti í fjósi, voru Þórunn og telpan inni. Þá voru barin í þiliö 3 mikil bögg; og nokkurum mínútum síðar kom gríðarhögg, lílca í þiliö. Það heyrðist yfir í foaðstofu Jóns. Synir lian.s og kona komu þá-yfir í hina baðstoíuna til Þórunnar og Laugu, sem brugðið hafði mikið við höggin. Enginn gat komist að því, að neinn væri á ferðinni. Þetta liélt áfram alla vökuna til kl. 10, eitt og eitt liögg, sum miltil, önnur minni, og mest í stofuþilið. Þá fékk Kristjana elzta son Jóns til þess að sofa um nóttina í baðstofu sinni, með því að enginn karlmaður var ])ar. En áö- ur en farið var að hátta, kveikti Jón á lukt, og drengir lians fóru með honum, til þess að leita, hvort þeir yrðu þess varir, að einhver væri á ferðinni kringum bæinn. Þeir leituðu í hey- garðinum og liverjum lcima, en urðu einskis varir. Eftir að Ijósið liafði verið slökt, komu 2 mikil liögg í þilið. og skömmu síðar eitt stórt. Þá var kveilct ijós, og bar ekki meira á þessu þá nótt. Þegar morgnaði, 17. des., fóru iiöggin. enn að koma, stund- um 1 í senn, stundum 2—3, mismunandi stór. Þetta hélzt all- an daginn. Þá sendi Jón til Ægissíðu, tilþess.að sækja Þorstein. Hann kom iieim nálægt kl. 5 síðdegis. Fram að þessu hcfir Þorsteinn Jónsson ritað söguna eftir frásögn fólksins á báðum heimilunum. Iiér á eftir skýrir hann frá því, er gerðist að honum sjálfum viðstöddum. Eftir að eg- kom heim, ritar hann, koru hvast högg á {)iiið undir glugganum, og á hverjum klukkutíma til jafnaðar — t.il kl. 9 — komu 4—6 högg. Mér virtust höggin líkast því, sem fjaðrastífu sjálfskeiðings-hlaði væri lialdið túð þilið, og því smelt þar á, afar-snjalt og fljótt, og sum voru gríðarhörð. En eftir kl. 9 um nóttina fóru höggin að ])ét.tast. Þá voru þau á skilrúminu milli eldhúss og baðstofu Sigurðar, og þá fór að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.