Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 104
98 MOBGUNH hafa kassa með böndum í öllum hornum, er komu saman í lykkju. í þessum kassa dró Höskuldur fólk upp á fjalliö ;• fyrsti kassinn var ekki alveg fullur, næstu þrír voru alveg- fuliir, en sá fimti og síöasti var ekki alveg fullur; fólk þetta lét hann taka og hálshöggva. Þegar fimm kassar voru komn- ir, þótti mér koma þar maður, hvatlegur og gerfilegUr, með öxi reidda um öxl; vissi eg, aö þar var kominn Skarphéðir.u með öxina Rimmugýgi. Hann gengur aö Höskuldi og .skipar honum að hætta, en það vildi liann ekki; ógnar hann ])á Höskuldi með öxinni og kveöst mundi höggva hann, ef hann hætti ekki. Lét Höskuldur þá undan. I ársbyrjun 1918 dreymdi mig annan draum. er sýnist standa í sambandi við þennan þannig, að fyrri draumurinn segir fyrir um ófriðarárin 5, eins og kassarnir voru margir,. en seinni draumurinn segir fyrir um lok ófriöarins. — Sá draumur var þannig: Mér þótti eg vera staddur á svo nefndu Króksbjargi viö Húnaflóa, og Iiorföi út á sjóinn. Sé eg þá eitt gufuskip koma. utan flóann, og er eg horfi lengur, fjölgar þeim, og verða alt af fleiri og fleiri; sýnist mér þau koma upp úr sjónum, og verður þetta afarmikill floti, er stefndi allur inn á fjörðinn.. Eg varð var við, að flbak við mig stóð maður. Ilann talaði ekki viö mig, og eg ekki við liann. Nú varð mér litið inn á fjöröinn; þaðan kom þá annar skipafloti og stefndi móti hinum; bjóst eg við, að orusta tækist, er þeir mættust, en af því varð ekki, því að sá flotinn, sem utan flóann kom, sneri við, og liin skipin eltu liann. — Þá segir maður sá, er bak við mig stóð: „Þetta eru Englendingar, sem þarna koma, og merkir þaö, að stríöið verður úti fyrir næstu jól.“ Að gefnu tilefni lýsi eg undirritaður því hér með yfir, aö Ilannes Jónsson í Keflavík sagði mér undirrituðum draum þann, er hann drevmdi í ársbyrjun 1918, þar sem fram kom forsögn um það, að heimsstyrjöldin yrði á enda fyrir jól ]>að ár Draum þennan sagöi Iíannes mér þá strax, er hann haföit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.