Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 108
102
M 0 R G U N N
hvor við annan. Loks má geta þess, aö sltygnir menn liafa séö
báða þessa lækna og lýsa þeim sem ólíkum verum að vaxtar-
lagi og' öðru útliti; til dæmis að taka er Vestmannaeyja „Frið-
rik“ sagður með yfirskegg, en Oxnafells „Friðriki“ lýst
skegglausum.
Eins og eg hefi áöur vikiö að, var stefnt að því að ná
tali af „Friðrik“. Við getum eklci sannað enn, að það liafi
tekist. En óneitanlega eru miklar líkur til þess. Eg hefi áður
sagt, að Margrét sæi hann að öllum jafnaði standa við hliö-
ina á sér á íundunum. En eftir aö fáeinir fundir liöfðu verið
Jialdnir, sá hún liann flytja sig til og staðnæmast fyrir aftan
miðilinn. Þar sér hún hann breytast. Ilann verður rýrari og
óskýrari, og liún sér taug liggja frá honum inn í höfuðið á
miðlinum. Og því næst byrjar Friðrik aö tala af vörum mið-
ilsins, sem auðvitað er í sambandsástandi. Þessa tilfærslu á
Friðrik aftur fyrir miðilinn hefir líka frú Vilborg Guöna-
dóttir séð.
„Friörilc“ virtist vera með afbrigöum varkár í samband-
inu. Orðugleikarnir voru lionum mjög ljósir og luinn lét sér
mjög ant um aö það kæmist rétt til okkar, sem íyrir honum
vakti að segja. Ilann lcvaðst ekki hafa nægan lcraft til þess
að koina því fram áreiðanlega réttu, sein liann vildi fræða
okkur um, nema stutta stund. Hann gæti rabbað við okluir
lengur, en hann gæti ekki lengur tekið ábyrgð á áreiöanleik-
anum. Ilann sagöi okkur til, ]iegar hann fann, að krafturinn
var að bvrja að dvína og varaði okkur viö því, sem kæmi þar
á eftir.
Iívaö er það þá, sem hann hefir sagt?
Þaö fyrsta, sem við spurðum hann um, var það, liver
hann sjálfur væri. Hann eins og hikaði sig ofurlítið og hló.
Þá sagöi iiann: „Eg er framliðinn maður“. Og í sömu and-
ránni ávarpaði liann Margréti mjög ástúðlega, og spurði
hana, hvort henni þætti þetta nokkuð miður. Ilún hló við
og sagöi, aö sér þætti vænt um það. Hann sagöi, að langt væri
síðan hann hefði farið yfir um, og að hann treysti sér ekki
að sinni til þess að gera neina grein fyrir sér.
Viö höfum spurt liann um lælaiingarnar, hvort hann