Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 108

Morgunn - 01.06.1927, Side 108
102 M 0 R G U N N hvor við annan. Loks má geta þess, aö sltygnir menn liafa séö báða þessa lækna og lýsa þeim sem ólíkum verum að vaxtar- lagi og' öðru útliti; til dæmis að taka er Vestmannaeyja „Frið- rik“ sagður með yfirskegg, en Oxnafells „Friðriki“ lýst skegglausum. Eins og eg hefi áöur vikiö að, var stefnt að því að ná tali af „Friðrik“. Við getum eklci sannað enn, að það liafi tekist. En óneitanlega eru miklar líkur til þess. Eg hefi áður sagt, að Margrét sæi hann að öllum jafnaði standa við hliö- ina á sér á íundunum. En eftir aö fáeinir fundir liöfðu verið Jialdnir, sá hún liann flytja sig til og staðnæmast fyrir aftan miðilinn. Þar sér hún hann breytast. Ilann verður rýrari og óskýrari, og liún sér taug liggja frá honum inn í höfuðið á miðlinum. Og því næst byrjar Friðrik aö tala af vörum mið- ilsins, sem auðvitað er í sambandsástandi. Þessa tilfærslu á Friðrik aftur fyrir miðilinn hefir líka frú Vilborg Guöna- dóttir séð. „Friörilc“ virtist vera með afbrigöum varkár í samband- inu. Orðugleikarnir voru lionum mjög ljósir og luinn lét sér mjög ant um aö það kæmist rétt til okkar, sem íyrir honum vakti að segja. Ilann lcvaðst ekki hafa nægan lcraft til þess að koina því fram áreiðanlega réttu, sein liann vildi fræða okkur um, nema stutta stund. Hann gæti rabbað við okluir lengur, en hann gæti ekki lengur tekið ábyrgð á áreiöanleik- anum. Ilann sagöi okkur til, ]iegar hann fann, að krafturinn var að bvrja að dvína og varaði okkur viö því, sem kæmi þar á eftir. Iívaö er það þá, sem hann hefir sagt? Þaö fyrsta, sem við spurðum hann um, var það, liver hann sjálfur væri. Hann eins og hikaði sig ofurlítið og hló. Þá sagöi iiann: „Eg er framliðinn maður“. Og í sömu and- ránni ávarpaði liann Margréti mjög ástúðlega, og spurði hana, hvort henni þætti þetta nokkuð miður. Ilún hló við og sagöi, aö sér þætti vænt um það. Hann sagöi, að langt væri síðan hann hefði farið yfir um, og að hann treysti sér ekki að sinni til þess að gera neina grein fyrir sér. Viö höfum spurt liann um lælaiingarnar, hvort hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.