Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 99
MORGUNN 93 um og lagt sig upp í rúm og sofnað. Hún sagðist liafa að öðru leyti verið í öllum fötunum. Þaö er ekki eingöngu þetta, aö Steindór litli liefir oft komið með svona sannanir, sem hefir gert það að verkum, að öllum, sem hevra til lians, þykir strax vænt um hann, held- ur er það, eins og eg gat um áðan, hans afburöa kátína og glaðlyndi. Hann lcemur ætíð glaöur og liress, barnalega fjörugur og eins og hann væri síspriklandi. Þessa lýsingu liefir einn af góðvinum hans gefið honum. Þaö liefir ekki verið hægt aö komast fyrir, hvaöan liann væri eða liverra manna. Hann heldur því fram, að liann sé héöan úr Reykjavík, og eftir ])ví sem næst verður komist, að hann liafi átt heima á Laugaveginum. En svo er ekki liægt að fá meira. Hann kallar frú Kvaran mömmu. Féklt leyfi liennar til þess nokkuru eftir að liann fór að venja komur sínar liingað. Iíann sagðist mega til með að eiga mömmu hér, sem hann gæti talað við. Börnin, sem fóru niður í myrkrið. Eg ætla að enda á einni smásögu af sambandsfundi. Það var kona ein hér í bænum, sem taldi sig ná sambandi við framliðna dóttur sína. Eftir að þær liöfðu talast við um einkamál sín, biður móðirin dótturina að segja sér eitthvað af lífinu liinu megin. Ilún segir svo frá: „Eg var með í ferðalagi nú fyrir skömmu. Það var safnað saman fjölda af börnum, svo mikl- um fjölda, að eg get ekki með neinu móti gert þér skiljan- legt, live mörg þau voru. Með börnunum voru margir full- orðnir. Á undan gengu margir menn í hvítum hjúpum; þeir voru foringjar; svo voru fullorðnir menn, sem var raðað alt í kringum barnaliópinn; það voru bæði karlar og konur. Yið fónun langar leiðir og mér fanst alt af niöur á við. Smátt og smátt fór aö dimnia, þar til við vorum komin inn í algert myrkur. Þegar viö vorum komin þangað, sá eg, aö allir höfðu eitthvað, sem þeir höfðu haldið á, og nú kveiktu þeir á því. Þá sé eg, að fram undan okkur er fult af fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.