Morgunn - 01.06.1927, Síða 91
M 0 R G U N N
85
sannfærður um þaö, að óþæginclin, sem eg varö fyrir í Templ-
arahúsinu, voru ekki af öðru en því, að þeir, sem bak viö
standa, uröu að koma mér heim, svo að við lijónin værum
Jieima, er boðin um lát mannsins voru símuö heim til okkar.
Myndin á þilinu.
Rétt eftir nýárið 1925 dó hér á Landakoti ungur maður
utan af landi. Bg var kunnugur foreldrum lians, og báðu þau
mig því aö sjá um umbúnað á líkinu og senda þaö lieim. Eg
liafði aldrei séö piltinn, fyr en eg sá liann lík. Eg tók saman
dót hans, og í því sá eg mynd af stúlku, sem eg taldi vera
unnustu iians, enda var þaö rétt.
1 apríl sama vetur er það eina nótt, að eg vakna og finn
að eitthvað einkennilegt er inni. Eftir örlitla stund sé eg
mvnd af piltinum, sem eins og kemur alt í einu á ofnplötu í
einu horni á herberginu. í sama bili sé eg koma aöra mynd,
mynd af stúlku meö barn á handleggnum. Mér sýnist strax,
að þetta sé mynd af sömu stúlkunni og eg liaföi séð í dóti
piltsins. Mynd þessi er alt að m'nútu; þá hverfur piltmyndin
og aö eins augnablíki síðar stúlkumyndin með barnið.
Mér fanst þetta afarskrítið, og mér datt í hug, livort ver-
ið gæti, að þau liefðu eignast barn. Eg liélt spurnum fyrir um
þetta, en árangurslaust. Sumariö eftir kemur stúlkan og eg
næ tali af lienni. Kemst eg þá að því, að um sama lcyti og eg
sé þetta, vakir stúlka ])essi yfir fárveiku stúlkubarni, sem
systir hennar átti. Barnið liafði iæöst um líkt leyti og piltur-
inn dó, og verið látið heita eftir honum, aö svo mildu levti,
sem liægt er aö breyta karlmannsnafni í kvenmannsnafn.
Maðurinn með skjótta hestinn.
Sunnudag nokkurn hitti eg Hanu s S. Blöndal niöri í
miðbænum. Við löbbuðum og röbbuðum saman, en þó mest
um eitthvað, sem laut að sálarrannsóknum. Eitt sinu, er viö
göngum fram hjá norðvesturhorninn á lr- .i Natlian og Ol.sen
sé eg mann, sem gengur viö hliöina á Blöndal. Eg hefi orö á
þessu við liann og lýsi manninun sv( sem eg get. Blöndal
segist ekki vera viss um, h\v þ. faðir sinu eða tengda-