Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 35

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 35
nUI.SKYNJANIIi 133 virtist verða fyrir mögnuðum áhrifum ýmiskonar óskýran- legra tíðnisveifla. Stundum náði þetta ástand eins konar há- marki og er það athyglisvert, að þá fannst mér eins og ég væri orðinn líkamalaus, og fann þá ekki til neinna líkamlegra einkenna um stund.“ Þegar fjaðrafokið út af Humberto de Campos-málinu var rénað. hélt Chico áfram að vinna í kyrrþey, bæði við starf sitt bjá því opinbera og í írístundum við Pedro Leopoldo-spiri- tistamiðstöðina. Og hann hélt áfram að framleiða skáldverk í striðum straumi. TJm þrjár bækur á ári. Og má geta þess, að hann skrifaði sjö bækur i viðbót eftir Campos að málaferlun- uni loknum. En nú undirritaði Campos verk sin „Bróðir X“ til þess að valda ekki frekari vandræðum- Árið 1958 fluttist Chico allt í einu búferlum frá Leopoldo til Uberaba i 300 km fjarlægð. Hann gerði sér lítið fyrir og gekk dag nokkurn úr húsi sinu í Leopoldo og hvarf til Uberaba, án þess að taka nokkurn hlut með sér nema fötin sem liann stóð i. Sjálfur hefur liann alltaf haldið þvi fram að hann hafi fluttst af heilsufarsástæðum, en vini hans hefur alltaf grunað að viss alburður i lífi hans, sem hann tók mjög nærri sér, hafi átt stóran þátt i ákvörðun hans. Systursonur hans, sem hefur langað til að vekja nokkra athygli á sér, lýsti þvi nefnilega yfir opinberlega fyrirvara- laust, að bækur þær, sem Chico frændi liefði skrifað væru hans eigin hugsmíðar, enda hefði hann alltaf haft sérstaka liæfi- leika til þess að stæla ritstíl annara höfunda. Enda þótt það dyldist engum til lengdar að fullyrðingar hins unga manns væru fjarstæða, sem engin rök studdu, þá tók Chico þetta ákaflega nærri sér. Chico, sem aldrei hefur hrotið af vörum neikvætt orð til nokkurs manns, vildi ekki deila við náinn ættingja sinn, heldur gekk þögull leiðar sinnar og livarf aldrei til bakn. Tólf árum síðar skoðaði blaðamaður nokkur herbergið í Leopoldo, þar sem Chico hafði dvalist, og var þar þá enn allt óhreyft, eins og hann hafði skilið við það daginn sem hann gekk á brott, jafnvel jakkaföt, sem hengu á hurðinni á fata- skápnum. En það er af systursyni Chicos að segja að liann 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.