Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 37

Morgunn - 01.12.1976, Síða 37
DULSKYNJANIR 135 spiritisma, eða ]>au hákristilegu trúarbrögð, sem Allan Kardec útlistaði í hinu fræga ritverki sínu Le livre des Espits og út kom í París 1857- Kardec er svo virtur í Brasilíu, að myndir af honum Jiafa þrisvar prýtt frímerki ríkisins. Pílagrímsför Cliicos að gröf hans verður þá skiljanlegri. í sömu ferð heim- sótti hann einnig stöðvar spiritista í Lissabon, London, New York, Washington D.C. og Norður-Karólínu. Árið 1971, höfðu bækur Cliicos verið þýddar á 23 erlend tungumál. Þegar einhver heldur þvi fram að hann liafi skrifað ósjálf- rátt skyldu menn því fara sér liægt: í þvi að fordæma slíkt að lítt atliuguðu máli. Hér verður að sinni ekki lengra haldið áfram frásögninni af furðulegum hæfileikum Cliicos Xaviers. En því skal aðeins bætt við, að liann hefur jafnan verið reiðubúinn að gangast undir livers konar vísindalegar rannsóknir á hæfileikum sín- um, en það liefur til lítils leitt. Heimilislæknir Chicos, Dr. Elias Barbora, hefur gert heilaritaprófanir á honum bæði í og utan trans. Blaðamaður við tímarit í Brasilíu komst ein- hvern veginn vfir árangurinn af þessum tilraunum og sýndi þetta einum fremsta taugasérfræðingi Brasilíu, án þess að geta þess á liverjum prófanirnar liefði verið gerðar. Niður- staða sérfræðingsins var sú, að viðkomandi sýndi sterka til- Imeigingar til flogaveiki. Chico Xavier hefur aldrei sýnt minnstu tilhneigingar til þess sjúkdóms.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.