Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 41
MORGUNN 139 skyujuni réyndar gegnum þétt efni — þegar við notum rönt- gengeisla. Var það þá svo útilokað, að mannleg vera gæti skynj- að áisama hál t? Ef til vill var hér aðeins um mismunandi tíðni að ra'ða. Með þetta í huga fór ég að leita að fólki með þess háttar hæfileika. En þar sem ég vildi ná sem mestri fjöl- breytni í tegundum hinna ýmsu hæfileika, takmarkaði ég ekki leit, mína við þetta eina svið, heldur hafði ég upp á fólki með hina margvíslegustu skvnhæfileika- Hæfileika þessa hef ég kallaþ',,æðri skvnjun“ í bók mjnni vegna þess, að ég álít, að til séu skynliæfileikar, sem standa eins og ofar í stiga skiln- ingarvitanna. Eg held að það sé ekkert dularfullt við þetta, heldur eru þetta eðlisfra'ðileg lögmál, sem hægt er að skýra sem ákveðin orkusvið. Bláðam.: Þáð er þá út frá þessu sjónarmiði, sem þér notiS orðið ,,æðri skrnjun“? Karagulla: Já. vegna þess, að til eru tónstigar, ef svo mætti segja, sem staiida ofan Adð stiga skilningarvitanna eins og við jiekkjum þau. Ég spyr oft sjálfa mig spurninga eins og t. d. ,.Hvað er hún í raun og veru, þessi æðri skynjun og hvert er lögmál hennar? Hvernig starfar hún? Þessum spurningum er ég að leitast við að svara. Tiu ár liðu, án þess að ég léti nokkuð uppskátt af tilraunum mínum. Þar af fóru átta ár til þess að rannsaka hinar ýmsu tegundir sálrænna hæfileika hjá fólki og á hvem hátt þessi orkusvið birtust. Um þetta verður fjallað i nýrri bók, sem samstarfsmaður minn, dr. Viola Neal og ég erum að semja og mun bráðlega verða gefin út á prenl. Sífellt bætast rdð ný heimildaratriði- Við rannsóknir mínar á skyggnu fólki hef ég komist að raun um. að flest hefur þessa hæfileika á einhverju takmörkuðu sviði: Af þessari ástæðu verður vísindamaður, sem vinnur við þessár rannsóknir að hafa skapað sér heildaryfirlit yfir hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.