Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 44
142 DR. MED. SHAFICA KARAGULEA ann og í rannsóknum sínum fann orkusvið, sem lágu utan við efnið sjálft, þannig, að orkusviðin voru óháð efninu. Innan lífeðlisfræðinnar hefur okkur verið kennt hið gagn- stæða, þ. e. a. s. að efnið framleiði orku. Sálræna fólkið, sem starfaði með mér, hafði einnig haldið þessu fram. Eg vildi fá lífeðlisfraiðilega skýringu á þessu fyrirbæri og ég fékk sönnunina hjá dr. Burr, þegar hann sýndi fram á, að hann gat náð hessu orkusviði án þess að snerta taugaþræðina sjálfa. Sjálfur hafði hann útbúið sér tæki, sem gátu mælt orkusviðið nokkra millimetra frá sjálfri tauginni. l'.g fór nú að hætta að Iíta á þetta sem eitthvað yfirnáttúru- legt og skilgreindi það sem náttúrulegt fyrirhæri, bundið eðlis- fræðilegum lögmálum. Af þessu leiddi, að áhugi minn beindist nú að þessu grundvallar-orkusviði eða svonefndum ljósvaka, sem samkvæmt skýringu sjáendanna er hægt að skynja sem nákvæma eftirmvnd likama okkar og umlykur jafnframt hverja frumu hans. Blaðam.: HafiS þér nokkra hugmynd um, hvcuS þaS er sem myndar þessi orkusviS? Karagulla: Þessari spurningu er erfitt að svara, þó við höfum uppgötv- að, að orkusviðið eigi fvrst og fremst rót sína að rekja til ákveðinna miðorkukerfa, Sjö slík orkukerfi eru tengd hinum sjö kirtlum líkamans t. d. pineal-kirtli (sem er nálægt eyranu), skjaldkirtli og thymus (neðst á hálsi). Samkvæmt skýringum frá skyggnu fólki birtast þessi kerfi sem orkusveiflur í fjórðu víddinni og þyrlast þær í sífelldu um miðju sína. Orkukerfin eru tengd við mænu og tengjast gegn- um liana við taugakerfið, og orkusviðið mvndast þannig sem afleiðing orkukerfanna, eða það sem hlýtur að fylgja þeim. Það er einnntt um þetta, sem bók okkar mun fjalla: Þar mun verða skýrt frá heimildum, sem unnið hefur verið lir í rannsóknum á slíkum skynjunum, og einnig verður sagt frá þvi hvernig rannsóknunum sjálfum er háttað. j |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.