Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Page 49

Morgunn - 01.12.1976, Page 49
MORGUNN 147 dóma ög truflun á eðlilegri starfsemi hans. Þannig keniur eigingirni i 1 jós hjá þessu fólki. I stað þess að nota orku sjálfrar nátturunnar, hagnýta hana skynsamlega og endumýja sjálfan sig þannig eðlilega samkvæmt lögmáli hringrásarinnar, kýrs þetta fólk sér að nota orku annars fólks. Blaðam.: Hva<5a sálrœnir hœfileikar álíti'S þér a'S séu mest virSi? Karagulla: Ég álít að hlutskyggni sé þeirra mest virði vegna þess, að þar birtast samtímis fjórir eiginleikar: sjón. hevm, tilfinning og skilningur. Sumt af þvi fólki, sem er skyggnt og skynjar önnur orkusvið, heyrir hvorki, finnur né skilur neitt sérstakt i sambandi við ]iað, sem það sér. Ég get nefnt eitt dæmi í sam- bandi við hlutskyggni. Arið 1863, var í bamum Denton stúlka, sem gat, með þvi að halda á hlut i hendirmi, skynjað hreyfan- lega mynd, þar sem hún heyrði bæði raddir og skynjaði til- finningar og viðbrögð fólksins, sem hún sá. Þarna kemur i ljós möguleiki á því, að með hjálp fólks, sem býr vfir slíkum hæfileikum, muni ef tii vill verða hægt að opna sýn jafnvel inn á hærri svið fjarlægra stjarna og vetrarbrauta. Ég er viss um að til eru þeir, sem búa yfir slíkum hæfileikum. Ég held að Pythagoras hafi verið einn þeirra, en hann lét okkur i té stærðfræðilega lormidu okkar sólkerfis. Blaðam.: Þeir, sem þér kalliS sjáendur, eru þa'S þeir, sem, eins og þér segiS, er „gáfáS fólk, sem vegna hœfileika sinna hefur getaS komist út fyrir takmörk skilningarvitanna og yfir á víSara skynjunarsviS?“ Karagulla: •Tá, einmitt: Það fer út fyrir takmörk venjulegrar mann- legrar vitundar og fyrir tilstilli sálrænna hæfileika sinna tekst því að komast inn á annað vitundarstig, sem hægt væri að nefna yfirvitund. Ég held að of mikil áhersla liafi verið lögð á undirvitundina; og vegna þess, hve lítdð er um hana vitað,

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.